Beyoncé hannar ræktarfatnað Ritstjórn skrifar 31. mars 2016 16:45 Drottningin sjálf, Beyoncé, hefur hannað sína eigin fatalínu sem hún kallar Ivy Park. Fatalínan sem inniheldur íþróttafatnað, er væntanleg í verslanir þann 14.apríl, en hún verður einungis fáanleg í nokkrum útvöldum verslunum eins og Topshop, Net A Porter, Selfridges og Nordstrom. Línan er hönnuð í samstarfi við Sir Phillip Green, stofnanda Topshop og einkennist af svörtum, hvítum og gráum íþróttafatnaði eins og hettupeysum, leggings æfingabuxum, íþróttatoppum og derhúfum svo eitthvað sé nefnt. Nú er bara að bíða og vona að línan rati hingað til lands, því ef það er eitthvað sem okkur langar þá er það að vera eins og Bey í ræktinni, Flawless. Hér fyrir neðan má sjá kynningarmyndband línunnar, en þar útskýrir Beyoncé meininguna á bakvið nafnið á merkinu, Ivy Park. Mest lesið Passa sig Glamour Litríkur stílisti sem gaman er að fylgjast með Glamour Aðalstjörnur Moonlight sitja fyrir í nýjustu herferð Calvin Klein Glamour Hátíðarfarðanir sem munu slá í gegn Glamour Kristen Stewart á forsíðu októberblaðs Glamour Glamour Má ekki fara úr yfirhöfn á almannafæri Glamour Hver klæðir Lady Gaga í nótt? Glamour Kom klædd eins og Carrie Bradshaw Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour
Drottningin sjálf, Beyoncé, hefur hannað sína eigin fatalínu sem hún kallar Ivy Park. Fatalínan sem inniheldur íþróttafatnað, er væntanleg í verslanir þann 14.apríl, en hún verður einungis fáanleg í nokkrum útvöldum verslunum eins og Topshop, Net A Porter, Selfridges og Nordstrom. Línan er hönnuð í samstarfi við Sir Phillip Green, stofnanda Topshop og einkennist af svörtum, hvítum og gráum íþróttafatnaði eins og hettupeysum, leggings æfingabuxum, íþróttatoppum og derhúfum svo eitthvað sé nefnt. Nú er bara að bíða og vona að línan rati hingað til lands, því ef það er eitthvað sem okkur langar þá er það að vera eins og Bey í ræktinni, Flawless. Hér fyrir neðan má sjá kynningarmyndband línunnar, en þar útskýrir Beyoncé meininguna á bakvið nafnið á merkinu, Ivy Park.
Mest lesið Passa sig Glamour Litríkur stílisti sem gaman er að fylgjast með Glamour Aðalstjörnur Moonlight sitja fyrir í nýjustu herferð Calvin Klein Glamour Hátíðarfarðanir sem munu slá í gegn Glamour Kristen Stewart á forsíðu októberblaðs Glamour Glamour Má ekki fara úr yfirhöfn á almannafæri Glamour Hver klæðir Lady Gaga í nótt? Glamour Kom klædd eins og Carrie Bradshaw Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour