Domino's-deild kvenna: Haukar deildarmeistarar 2016 Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. mars 2016 20:54 Haukar lyfta bikarnum í kvöld. Vísir/Anton Haukar eru deildarmeistarar í Domino's-deild kvenna eftir sigur á botnliði Hamars í lokaumferð deildarkeppninnar í kvöld, 87-73. Haukar enduðu með 44 stig í efsta sæti deildarinnar en Snæfell hafnaði í öðru sæti með 42 stig. Haukar mæta Grindavík í undanúrslitum úrslitakeppni deildarinar sem hefst 30. masrs en Snæfell leikur við Val. Haukar náðu sextán stiga forystu í þriðja leikhluta en misstu hana niður í eitt stig áður en hann var allur. Þær rauðklæddu náðu hins vegar að síga fljótt aftur fram úr í fjórða leikhluta og tryggja sér öruggan sigur. Helena Sverrisdóttir bauð upp á frábæra þrennu í kvöld - 30 stig, 20 fráköst og fimmtán stoðsendingar og fór fyrir sínu liði eins og svo oft áður en annars komust allir leikmenn Hauka á blað í kvöld. Stigahæst hjá Hamri var Alexandra Ford með 41 stig en hún átti stórleik á Ásvöllum í kvöld. Snæfell vann sigur á Val, 66-58, þar sem Haiden Palmer var með 20 stig og Bryndís Guðmundsdóttir átján. Karisma Chapman var með fjórtán stig fyrir Val. Stjarnan og Hamar enduðu í neðstu tveimur sætunum með sex stig hvort en falla hvorugt úr deildinni þar sem að KR dró sig úr deildinni í upphafi keppnistímabilsins. Var þá ákveðið að spila með sjö lið í úrvalsdeildinni og að ekkert myndi falla í vor. Úrslit kvöldsins:Keflavík-Grindavík 77-84 (19-24, 17-21, 24-16, 17-23) Keflavík: Monica Wright 29/4 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 14/13 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 13/7 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 9/4 fráköst, Irena Sól Jónsdóttir 5, Sandra Lind Þrastardóttir 4/12 fráköst/3 varin skot, Melissa Zornig 2, Elfa Falsdottir 1. Grindavík: Whitney Michelle Frazier 36/12 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 16, Ingunn Embla Kristínardóttir 12/4 fráköst/4 varin skot, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 12/12 fráköst/6 stoðsendingar, Ingibjörg Jakobsdóttir 3/5 stoðsendingar, Björg Guðrún Einarsdóttir 3, Jeanne Lois Figeroa Sicat 1, Íris Sverrisdóttir 1.Snæfell-Valur 66-58 (17-11, 13-18, 13-14, 23-15) Snæfell: Haiden Denise Palmer 20/9 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 18/5 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 9/8 fráköst, María Björnsdóttir 8/8 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 6/5 fráköst, Andrea Björt Ólafsdóttir 5/4 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 0/5 fráköst. Valur: Karisma Chapman 14/9 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 12/7 fráköst/5 stolnir, Bergþóra Holton Tómasdóttir 9/6 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 8/8 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 7/4 fráköst, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 4, Dagbjört Samúelsdóttir 2/4 fráköst, Regína Ösp Guðmundsdóttir 2.Haukar-Hamar 87-73 (20-18, 21-14, 18-26, 28-15) Haukar: Helena Sverrisdóttir 30/20 fráköst/15 stoðsendingar, Dýrfinna Arnardóttir 14, Þóra Kristín Jónsdóttir 13, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 6/8 fráköst, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 5, Hanna Þráinsdóttir 4, Auður Íris Ólafsdóttir 3, Pálína María Gunnlaugsdóttir 3/6 fráköst/6 stoðsendingar, María Lind Sigurðardóttir 3, Magdalena Gísladóttir 2, Sólrún Inga Gísladóttir 2/6 fráköst, Rósa Björk Pétursdóttir 2. Hamar: Alexandra Ford 41/6 fráköst/6 stoðsendingar, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 13/6 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 12/7 fráköst/5 stoðsendingar, Jenný Harðardóttir 3, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 2, Margrét Hrund Arnarsdóttir 2. Keflavík-Grindavík 77-84 (19-24, 17-21, 24-16, 17-23) Keflavík: Monica Wright 29/4 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 14/13 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 13/7 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 9/4 fráköst, Irena Sól Jónsdóttir 5, Sandra Lind Þrastardóttir 4/12 fráköst/3 varin skot, Melissa Zornig 2, Elfa Falsdottir 1. Grindavík: Whitney Michelle Frazier 36/12 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 16, Ingunn Embla Kristínardóttir 12/4 fráköst/4 varin skot, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 12/12 fráköst/6 stoðsendingar, Ingibjörg Jakobsdóttir 3/5 stoðsendingar, Björg Guðrún Einarsdóttir 3, Jeanne Lois Figeroa Sicat 1, Íris Sverrisdóttir 1.tir 0. Dómarar: Snæfell-Valur 66-58 (17-11, 13-18, 13-14, 23-15) Snæfell: Haiden Denise Palmer 20/9 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 18/5 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 9/8 fráköst, María Björnsdóttir 8/8 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 6/5 fráköst, Andrea Björt Ólafsdóttir 5/4 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 0/5 fráköst. Valur: Karisma Chapman 14/9 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 12/7 fráköst/5 stolnir, Bergþóra Holton Tómasdóttir 9/6 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 8/8 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 7/4 fráköst, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 4, Dagbjört Samúelsdóttir 2/4 fráköst, Regína Ösp Guðmundsdóttir 2. Haukar-Hamar 87-73 (20-18, 21-14, 18-26, 28-15) Haukar: Helena Sverrisdóttir 30/20 fráköst/15 stoðsendingar, Dýrfinna Arnardóttir 14, Þóra Kristín Jónsdóttir 13, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 6/8 fráköst, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 5, Hanna Þráinsdóttir 4, Auður Íris Ólafsdóttir 3, Pálína María Gunnlaugsdóttir 3/6 fráköst/6 stoðsendingar, María Lind Sigurðardóttir 3, Magdalena Gísladóttir 2, Sólrún Inga Gísladóttir 2/6 fráköst, Rósa Björk Pétursdóttir 2. Hamar: Alexandra Ford 41/6 fráköst/6 stoðsendingar, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 13/6 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 12/7 fráköst/5 stoðsendingar, Jenný Harðardóttir 3, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 2, Margrét Hrund Arnarsdóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira
Haukar eru deildarmeistarar í Domino's-deild kvenna eftir sigur á botnliði Hamars í lokaumferð deildarkeppninnar í kvöld, 87-73. Haukar enduðu með 44 stig í efsta sæti deildarinnar en Snæfell hafnaði í öðru sæti með 42 stig. Haukar mæta Grindavík í undanúrslitum úrslitakeppni deildarinar sem hefst 30. masrs en Snæfell leikur við Val. Haukar náðu sextán stiga forystu í þriðja leikhluta en misstu hana niður í eitt stig áður en hann var allur. Þær rauðklæddu náðu hins vegar að síga fljótt aftur fram úr í fjórða leikhluta og tryggja sér öruggan sigur. Helena Sverrisdóttir bauð upp á frábæra þrennu í kvöld - 30 stig, 20 fráköst og fimmtán stoðsendingar og fór fyrir sínu liði eins og svo oft áður en annars komust allir leikmenn Hauka á blað í kvöld. Stigahæst hjá Hamri var Alexandra Ford með 41 stig en hún átti stórleik á Ásvöllum í kvöld. Snæfell vann sigur á Val, 66-58, þar sem Haiden Palmer var með 20 stig og Bryndís Guðmundsdóttir átján. Karisma Chapman var með fjórtán stig fyrir Val. Stjarnan og Hamar enduðu í neðstu tveimur sætunum með sex stig hvort en falla hvorugt úr deildinni þar sem að KR dró sig úr deildinni í upphafi keppnistímabilsins. Var þá ákveðið að spila með sjö lið í úrvalsdeildinni og að ekkert myndi falla í vor. Úrslit kvöldsins:Keflavík-Grindavík 77-84 (19-24, 17-21, 24-16, 17-23) Keflavík: Monica Wright 29/4 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 14/13 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 13/7 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 9/4 fráköst, Irena Sól Jónsdóttir 5, Sandra Lind Þrastardóttir 4/12 fráköst/3 varin skot, Melissa Zornig 2, Elfa Falsdottir 1. Grindavík: Whitney Michelle Frazier 36/12 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 16, Ingunn Embla Kristínardóttir 12/4 fráköst/4 varin skot, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 12/12 fráköst/6 stoðsendingar, Ingibjörg Jakobsdóttir 3/5 stoðsendingar, Björg Guðrún Einarsdóttir 3, Jeanne Lois Figeroa Sicat 1, Íris Sverrisdóttir 1.Snæfell-Valur 66-58 (17-11, 13-18, 13-14, 23-15) Snæfell: Haiden Denise Palmer 20/9 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 18/5 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 9/8 fráköst, María Björnsdóttir 8/8 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 6/5 fráköst, Andrea Björt Ólafsdóttir 5/4 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 0/5 fráköst. Valur: Karisma Chapman 14/9 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 12/7 fráköst/5 stolnir, Bergþóra Holton Tómasdóttir 9/6 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 8/8 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 7/4 fráköst, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 4, Dagbjört Samúelsdóttir 2/4 fráköst, Regína Ösp Guðmundsdóttir 2.Haukar-Hamar 87-73 (20-18, 21-14, 18-26, 28-15) Haukar: Helena Sverrisdóttir 30/20 fráköst/15 stoðsendingar, Dýrfinna Arnardóttir 14, Þóra Kristín Jónsdóttir 13, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 6/8 fráköst, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 5, Hanna Þráinsdóttir 4, Auður Íris Ólafsdóttir 3, Pálína María Gunnlaugsdóttir 3/6 fráköst/6 stoðsendingar, María Lind Sigurðardóttir 3, Magdalena Gísladóttir 2, Sólrún Inga Gísladóttir 2/6 fráköst, Rósa Björk Pétursdóttir 2. Hamar: Alexandra Ford 41/6 fráköst/6 stoðsendingar, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 13/6 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 12/7 fráköst/5 stoðsendingar, Jenný Harðardóttir 3, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 2, Margrét Hrund Arnarsdóttir 2. Keflavík-Grindavík 77-84 (19-24, 17-21, 24-16, 17-23) Keflavík: Monica Wright 29/4 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 14/13 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 13/7 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 9/4 fráköst, Irena Sól Jónsdóttir 5, Sandra Lind Þrastardóttir 4/12 fráköst/3 varin skot, Melissa Zornig 2, Elfa Falsdottir 1. Grindavík: Whitney Michelle Frazier 36/12 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 16, Ingunn Embla Kristínardóttir 12/4 fráköst/4 varin skot, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 12/12 fráköst/6 stoðsendingar, Ingibjörg Jakobsdóttir 3/5 stoðsendingar, Björg Guðrún Einarsdóttir 3, Jeanne Lois Figeroa Sicat 1, Íris Sverrisdóttir 1.tir 0. Dómarar: Snæfell-Valur 66-58 (17-11, 13-18, 13-14, 23-15) Snæfell: Haiden Denise Palmer 20/9 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 18/5 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 9/8 fráköst, María Björnsdóttir 8/8 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 6/5 fráköst, Andrea Björt Ólafsdóttir 5/4 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 0/5 fráköst. Valur: Karisma Chapman 14/9 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 12/7 fráköst/5 stolnir, Bergþóra Holton Tómasdóttir 9/6 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 8/8 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 7/4 fráköst, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 4, Dagbjört Samúelsdóttir 2/4 fráköst, Regína Ösp Guðmundsdóttir 2. Haukar-Hamar 87-73 (20-18, 21-14, 18-26, 28-15) Haukar: Helena Sverrisdóttir 30/20 fráköst/15 stoðsendingar, Dýrfinna Arnardóttir 14, Þóra Kristín Jónsdóttir 13, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 6/8 fráköst, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 5, Hanna Þráinsdóttir 4, Auður Íris Ólafsdóttir 3, Pálína María Gunnlaugsdóttir 3/6 fráköst/6 stoðsendingar, María Lind Sigurðardóttir 3, Magdalena Gísladóttir 2, Sólrún Inga Gísladóttir 2/6 fráköst, Rósa Björk Pétursdóttir 2. Hamar: Alexandra Ford 41/6 fráköst/6 stoðsendingar, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 13/6 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 12/7 fráköst/5 stoðsendingar, Jenný Harðardóttir 3, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 2, Margrét Hrund Arnarsdóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira