Engir áhorfendur á EM? Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. mars 2016 08:15 Frá Toulouse þar sem verður keppt á EM. vísir/getty Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, útilokar ekki þann möguleika að spila EM án áhorfenda ef hryðjuverk halda áfram í Evrópu næstu mánuði. Varaforseti sambandsins, Giancarlo Abete, sagði við ítalska útvarpsstöð að það gæti þurft að grípa til aðgerða sem ekki hafa sést áður. „Það er ekki hægt að fresta EM og mótið verður að fara fram. Við getum ekki útilokað þann möguleika að leikir fari fram fyrir tómum völlum þar sem við getum ekki útilokað hryðjuverk í augnablikinu,“ sagði Abete. „Það er enn smá tími í EM en við erum að fara í gegnum neyðarástand og verðum að sjá hvað gerist í kjölfarið.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Belgíska landsliðið frestar æfingu í Brussel Hryðjuverkin í Brussel hafa áhrif á margt í borginni og líka á belgíska landsliðið. 22. mars 2016 09:45 Belgískir landsliðsmenn tjá sig um hryðjuverkin í Brussel Belgíska landsliðið í fótbolta er statt í Brussel þar sem liðið er að undirbúa sig fyrir vináttulandsleik á móti Portúgal á næstu dögum. 22. mars 2016 15:00 Hátt viðbúnaðarstig á EM í Frakklandi Innanríkisráðherra Frakklands segir að það verði allt gert til að gæta fyllsta öryggis í kringum Evrópumeistaramótið í sumar. 22. mars 2016 17:43 Fyrsti leikurinn á Stade de France eftir hryðjuverkaárásina Stade de France var eitt af skotmörkunum í hryðjuverkaárásunum í París í nóvember. Þá voru Frakkar að spila við Þjóðverja. 22. mars 2016 09:15 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, útilokar ekki þann möguleika að spila EM án áhorfenda ef hryðjuverk halda áfram í Evrópu næstu mánuði. Varaforseti sambandsins, Giancarlo Abete, sagði við ítalska útvarpsstöð að það gæti þurft að grípa til aðgerða sem ekki hafa sést áður. „Það er ekki hægt að fresta EM og mótið verður að fara fram. Við getum ekki útilokað þann möguleika að leikir fari fram fyrir tómum völlum þar sem við getum ekki útilokað hryðjuverk í augnablikinu,“ sagði Abete. „Það er enn smá tími í EM en við erum að fara í gegnum neyðarástand og verðum að sjá hvað gerist í kjölfarið.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Belgíska landsliðið frestar æfingu í Brussel Hryðjuverkin í Brussel hafa áhrif á margt í borginni og líka á belgíska landsliðið. 22. mars 2016 09:45 Belgískir landsliðsmenn tjá sig um hryðjuverkin í Brussel Belgíska landsliðið í fótbolta er statt í Brussel þar sem liðið er að undirbúa sig fyrir vináttulandsleik á móti Portúgal á næstu dögum. 22. mars 2016 15:00 Hátt viðbúnaðarstig á EM í Frakklandi Innanríkisráðherra Frakklands segir að það verði allt gert til að gæta fyllsta öryggis í kringum Evrópumeistaramótið í sumar. 22. mars 2016 17:43 Fyrsti leikurinn á Stade de France eftir hryðjuverkaárásina Stade de France var eitt af skotmörkunum í hryðjuverkaárásunum í París í nóvember. Þá voru Frakkar að spila við Þjóðverja. 22. mars 2016 09:15 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Belgíska landsliðið frestar æfingu í Brussel Hryðjuverkin í Brussel hafa áhrif á margt í borginni og líka á belgíska landsliðið. 22. mars 2016 09:45
Belgískir landsliðsmenn tjá sig um hryðjuverkin í Brussel Belgíska landsliðið í fótbolta er statt í Brussel þar sem liðið er að undirbúa sig fyrir vináttulandsleik á móti Portúgal á næstu dögum. 22. mars 2016 15:00
Hátt viðbúnaðarstig á EM í Frakklandi Innanríkisráðherra Frakklands segir að það verði allt gert til að gæta fyllsta öryggis í kringum Evrópumeistaramótið í sumar. 22. mars 2016 17:43
Fyrsti leikurinn á Stade de France eftir hryðjuverkaárásina Stade de France var eitt af skotmörkunum í hryðjuverkaárásunum í París í nóvember. Þá voru Frakkar að spila við Þjóðverja. 22. mars 2016 09:15
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti