Í þættinum matreiddi hún súkkulaðiköku, fylltan lambahryggur með ofnbökuðum kartöflum og soðsósu og æðislegt andasalat með perum og geitaosti.
Hér að neðan má sjá þáttinn í heild sinni og uppskriftirnar fyrir hvern rétt fyrir sig.
Sjá einnig: ANDASALAT MEÐ PERUM OG GEITAOSTI
Sjá einnig: FYLLTUR LAMBAHRYGGUR MEÐ OFNBÖKUÐUM KARTÖFLUM OG SOÐSÓSU
Sjá einnig: PÁSKATERTA AÐ HÆTTI EVU LAUFEYJAR