Hver eru viðbrögð utanríkisráðuneytisins þegar hryðjuverk eru framin? Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. mars 2016 11:00 Vísir/Getty „Það fer heilmikið ferli í gang. Við erum alltaf alla daga, allan sólarhringinn með neyðarvakt. Sá hópur sem stendur að þessari neyðarvakt er alltaf kallaður til þegar eitthvað svona gerist,“ segir Urður Gunnarsdóttir, upplýsingafulltrúi utanríkisráðuneytisins, sem ræddi við Ísland í bítið um viðbrögð utanríkisráðuneytisins við hryðjuverkum líkt og þeim sem framin voru í Belgíu í gær. Snemma í gærmorgun sprengdu þrír árásarmenn þrjár sjálfsmorðsprengjur í Brussel, tvær á Zaventem-flugvellinum og eina í Maalbek-lestarstöðinni. Við fyrstu fregnir kom sá hópur sem sér um þessi mál í utanríkisráðuneytinu saman en í honum eru um tíu starfsmenn ráðuneytisins. „Við settumst niður strax í gærmorgun klukkan átta. Þá var hópurinn kallaður til og við fórum að reyna að kortleggja stöðuna og afla upplýsinga,“ segir Urður.Sjá einnig: Ætlaði að skutla foreldrunum út á flugvöll þegar sprengjan sprakkStrax var farið í að það að hvetja Íslendinga í Brussel til að láta vita af sér. Tvö sendiráð Íslands eru staðsett í Brussel auk þess sem að fjölmargir starfa hjá alþjóðastofnunum í Brussel. Einnig var farið í það að afla upplýsinga frá yfirvöldum í Belgíu. „Við erum með tvö sendiráð í Brussel og það vinna talsvert margir Íslendingar hjá EFTA, ESA og öðrum stofnunum. Við könnuðum það strax og báðum þá um að líta í kringum sig hvort að allir væru óhultir,“ segir Urður.Samfélagsmiðlar mjög gagnlegirErfitt reyndist að ná símasambandi við Brussel í gær, mikið álag var á símkerfinu enda margir að leita að ættingjum sínum. Hafa samfélagsmiðlar því reynst öflugt tól til þess að ná til fólks á slíkum álagstímum og nýtir ráðuneytið sér það óspart með því að koma upplýsingum á framfæri í gegnum Facebook og Twitter. Þá virkjaði Facebook það sem kallast Safety Check og segir Urður að það hafi verið mjög hjálplegt. „Facebook virkjar þetta stundum í svona stórum atburðum. Það er mjög hjálplegt vegna þess að það sjá þetta allir. Það er líka hægt að merkja að aðrir séu óhultir, ef þú hefur uppplýsingar um það. Við getum þó ekki treyst því að Facebook setji þetta af stað. Þess vegna biðum við ekki boðanna og báðum fólk um að láta vita af sér“ segir Urður. Sjá einnig: Íslendingur í Brussel: „Maður er svo vanur því að vera öruggur“Urður segir það mikilvægt að fólk láti aðstandendur sína vita af sér þegar svona atburðir eigi sér stað, hvort sem það sé gert með Facebook Safety Check, sms-i eða tölvupósti þegar símkerfi liggja niðri líkt og gerðist í gær. „Við hvetjum fólk til þess að láta aðstandendur sína vita, það þarf ekki endilega að hafa samband við utanríkisráðuneytið. Mjög oft er það fyrsta sem við heyrum af svona ef aðstandendurnir eru farnir að hafa áhyggjur af sínu fólki. Þá vitum við að eitthvað er í gangi og þá setjum við allt á fullt.“Hlusta má á samtalið við Urði Gunnarsdóttur í spilaranum hér fyrir ofan. Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Sprengingar á flugvelli og lestarstöð í Brussel Samgöngukerfi borgarinnar hefur verið lokað og viðbúnaður settur í hæsta stig. 22. mars 2016 07:31 Ætlaði að skutla foreldrunum út á flugvöll þegar sprengjan sprakk Foreldrar Þorfinns Ómarssonar fréttaritara eru í heimsókn í Brussel. 22. mars 2016 13:01 Íslamska ríkið lýsir yfir ábyrgð á hryðjuverkunum í Belgíu 34 eru látnir eftir sprengingarnar og á annað hundrað særðir. 22. mars 2016 15:38 Árásarmennirnir í Brussel bræður Lögregla í Brussel segir bræðurna Khalíd og Brahím el-Bakraoui hafa sprengt sig í gær. 23. mars 2016 07:16 Íslendingur í Brussel: „Maður er svo vanur því að vera öruggur“ Freyja Steingrímsdóttir segir skemmtilegt að sjá hvað borgarbúar hafa brugðist við árásunum með mikilli samheldni. 22. mars 2016 16:22 Íslendingur í Brussel: „Mikið af blóði og sært fólk“ Sigrún Kristjánsdóttir var stödd í flugstöðinni þegar tvær sprengingar urðu. 22. mars 2016 08:14 Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Fleiri fréttir Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Sjá meira
„Það fer heilmikið ferli í gang. Við erum alltaf alla daga, allan sólarhringinn með neyðarvakt. Sá hópur sem stendur að þessari neyðarvakt er alltaf kallaður til þegar eitthvað svona gerist,“ segir Urður Gunnarsdóttir, upplýsingafulltrúi utanríkisráðuneytisins, sem ræddi við Ísland í bítið um viðbrögð utanríkisráðuneytisins við hryðjuverkum líkt og þeim sem framin voru í Belgíu í gær. Snemma í gærmorgun sprengdu þrír árásarmenn þrjár sjálfsmorðsprengjur í Brussel, tvær á Zaventem-flugvellinum og eina í Maalbek-lestarstöðinni. Við fyrstu fregnir kom sá hópur sem sér um þessi mál í utanríkisráðuneytinu saman en í honum eru um tíu starfsmenn ráðuneytisins. „Við settumst niður strax í gærmorgun klukkan átta. Þá var hópurinn kallaður til og við fórum að reyna að kortleggja stöðuna og afla upplýsinga,“ segir Urður.Sjá einnig: Ætlaði að skutla foreldrunum út á flugvöll þegar sprengjan sprakkStrax var farið í að það að hvetja Íslendinga í Brussel til að láta vita af sér. Tvö sendiráð Íslands eru staðsett í Brussel auk þess sem að fjölmargir starfa hjá alþjóðastofnunum í Brussel. Einnig var farið í það að afla upplýsinga frá yfirvöldum í Belgíu. „Við erum með tvö sendiráð í Brussel og það vinna talsvert margir Íslendingar hjá EFTA, ESA og öðrum stofnunum. Við könnuðum það strax og báðum þá um að líta í kringum sig hvort að allir væru óhultir,“ segir Urður.Samfélagsmiðlar mjög gagnlegirErfitt reyndist að ná símasambandi við Brussel í gær, mikið álag var á símkerfinu enda margir að leita að ættingjum sínum. Hafa samfélagsmiðlar því reynst öflugt tól til þess að ná til fólks á slíkum álagstímum og nýtir ráðuneytið sér það óspart með því að koma upplýsingum á framfæri í gegnum Facebook og Twitter. Þá virkjaði Facebook það sem kallast Safety Check og segir Urður að það hafi verið mjög hjálplegt. „Facebook virkjar þetta stundum í svona stórum atburðum. Það er mjög hjálplegt vegna þess að það sjá þetta allir. Það er líka hægt að merkja að aðrir séu óhultir, ef þú hefur uppplýsingar um það. Við getum þó ekki treyst því að Facebook setji þetta af stað. Þess vegna biðum við ekki boðanna og báðum fólk um að láta vita af sér“ segir Urður. Sjá einnig: Íslendingur í Brussel: „Maður er svo vanur því að vera öruggur“Urður segir það mikilvægt að fólk láti aðstandendur sína vita af sér þegar svona atburðir eigi sér stað, hvort sem það sé gert með Facebook Safety Check, sms-i eða tölvupósti þegar símkerfi liggja niðri líkt og gerðist í gær. „Við hvetjum fólk til þess að láta aðstandendur sína vita, það þarf ekki endilega að hafa samband við utanríkisráðuneytið. Mjög oft er það fyrsta sem við heyrum af svona ef aðstandendurnir eru farnir að hafa áhyggjur af sínu fólki. Þá vitum við að eitthvað er í gangi og þá setjum við allt á fullt.“Hlusta má á samtalið við Urði Gunnarsdóttur í spilaranum hér fyrir ofan.
Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Sprengingar á flugvelli og lestarstöð í Brussel Samgöngukerfi borgarinnar hefur verið lokað og viðbúnaður settur í hæsta stig. 22. mars 2016 07:31 Ætlaði að skutla foreldrunum út á flugvöll þegar sprengjan sprakk Foreldrar Þorfinns Ómarssonar fréttaritara eru í heimsókn í Brussel. 22. mars 2016 13:01 Íslamska ríkið lýsir yfir ábyrgð á hryðjuverkunum í Belgíu 34 eru látnir eftir sprengingarnar og á annað hundrað særðir. 22. mars 2016 15:38 Árásarmennirnir í Brussel bræður Lögregla í Brussel segir bræðurna Khalíd og Brahím el-Bakraoui hafa sprengt sig í gær. 23. mars 2016 07:16 Íslendingur í Brussel: „Maður er svo vanur því að vera öruggur“ Freyja Steingrímsdóttir segir skemmtilegt að sjá hvað borgarbúar hafa brugðist við árásunum með mikilli samheldni. 22. mars 2016 16:22 Íslendingur í Brussel: „Mikið af blóði og sært fólk“ Sigrún Kristjánsdóttir var stödd í flugstöðinni þegar tvær sprengingar urðu. 22. mars 2016 08:14 Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Fleiri fréttir Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Sjá meira
Sprengingar á flugvelli og lestarstöð í Brussel Samgöngukerfi borgarinnar hefur verið lokað og viðbúnaður settur í hæsta stig. 22. mars 2016 07:31
Ætlaði að skutla foreldrunum út á flugvöll þegar sprengjan sprakk Foreldrar Þorfinns Ómarssonar fréttaritara eru í heimsókn í Brussel. 22. mars 2016 13:01
Íslamska ríkið lýsir yfir ábyrgð á hryðjuverkunum í Belgíu 34 eru látnir eftir sprengingarnar og á annað hundrað særðir. 22. mars 2016 15:38
Árásarmennirnir í Brussel bræður Lögregla í Brussel segir bræðurna Khalíd og Brahím el-Bakraoui hafa sprengt sig í gær. 23. mars 2016 07:16
Íslendingur í Brussel: „Maður er svo vanur því að vera öruggur“ Freyja Steingrímsdóttir segir skemmtilegt að sjá hvað borgarbúar hafa brugðist við árásunum með mikilli samheldni. 22. mars 2016 16:22
Íslendingur í Brussel: „Mikið af blóði og sært fólk“ Sigrún Kristjánsdóttir var stödd í flugstöðinni þegar tvær sprengingar urðu. 22. mars 2016 08:14