Lögreglumenn fletti öllum sem þeir hafa afskipti af upp í upplýsingakerfum Bjarki Ármannsson skrifar 23. mars 2016 13:48 Ríkislögreglustjóri hefur sent frá sér tilmæli í kjölfar hryðjuverkaárásanna í Brussel í gær. Vísir/Valli Ríkislögreglustjóri hefur lagt fyrir allra lögreglustjóra landsins að þeir geri það að skyldum lögreglumanna að fletta einstaklingum sem þeir hafa afskipti af í alþjóðlegum upplýsingakerfum. Þetta er gert „í ljósi aukinnar hryðjuverkaógnar í Evrópu.“ Í fréttatilkynningu frá ríkislögreglustjóra segir að embættið haldi áfram að afla upplýsinga frá erlendum öryggisstofnunum og lögregluyfirvöldum um hryðjuverkaárásirnar í Brussel í gær. Ráðstafanir sem gerðar voru í gær til að efla eftirlit lögreglu á Keflavíkurflugvelli verði áfram í gildi þar til annað verður ákveðið. Í fréttatilkynningunni kemur einnig fram að embættið hafi sent erindisbréf til allra lögreglustjóra og lögreglumanna, sem birt er hér að neðan:„Í ljósi aukinnar hryðjuverkaógnar í Evrópu hefur Interpol beint því til aðildarríkja að leggja fyrir lögregluyfirvöld að nýta þau úrræði sem til staðar eru svo hafa megi hendur í hári hryðjuverkamanna. Með hliðsjón af þessu og fyrri tilmælum ríkislögreglustjóra, leggur ríkislögreglustjóri fyrir lögreglustjórana að gera það að skyldu lögreglumanna að fletta einstaklingum, sem þeir hafa afskipti af, upp í Interpol og Schengen upplýsingakerfunum.Þá er sérstaklega lagt fyrir lögreglustjóra sem annast landamæragæslu að fylgjast grannt með mögulega fölsuðum ferðaskilríkjum.“ Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Mutombo var á flugvellinum í Brussel í gær Körfuboltagoðsögnin Dikembe Mutombo var á meðal þeirra sem voru í flugstöðinni í Brussel í gær er hryðjuverkaárás var gerð á flugvöllinn. 23. mars 2016 17:15 Lýst er eftir fjórða árásarmanninum Sjálfsvígsrásirnar í Brussel kostuðu að minnsta kosti 30 manns lífið. Íslamska ríkið hefur lýst yfir ábyrgð. Tveir grunaðir vitorðsmenn voru handteknir og lýst er eftir þeim þriðja. Forsætisráðherra Belgíu hvetur fólk til að hald 23. mars 2016 07:00 Hver eru viðbrögð utanríkisráðuneytisins þegar hryðjuverk eru framin? Sérstakt neyðarteymi er strax ræst út og samfélagsmiðlar hjálpa mjög til við að afla uppýsinga um Íslendinga þegar hryðjuverkaárás er gerð. 23. mars 2016 11:00 Árásarmennirnir í Brussel bræður Lögregla í Brussel segir bræðurna Khalíd og Brahím el-Bakraoui hafa sprengt sig í gær. 23. mars 2016 07:16 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Ríkislögreglustjóri hefur lagt fyrir allra lögreglustjóra landsins að þeir geri það að skyldum lögreglumanna að fletta einstaklingum sem þeir hafa afskipti af í alþjóðlegum upplýsingakerfum. Þetta er gert „í ljósi aukinnar hryðjuverkaógnar í Evrópu.“ Í fréttatilkynningu frá ríkislögreglustjóra segir að embættið haldi áfram að afla upplýsinga frá erlendum öryggisstofnunum og lögregluyfirvöldum um hryðjuverkaárásirnar í Brussel í gær. Ráðstafanir sem gerðar voru í gær til að efla eftirlit lögreglu á Keflavíkurflugvelli verði áfram í gildi þar til annað verður ákveðið. Í fréttatilkynningunni kemur einnig fram að embættið hafi sent erindisbréf til allra lögreglustjóra og lögreglumanna, sem birt er hér að neðan:„Í ljósi aukinnar hryðjuverkaógnar í Evrópu hefur Interpol beint því til aðildarríkja að leggja fyrir lögregluyfirvöld að nýta þau úrræði sem til staðar eru svo hafa megi hendur í hári hryðjuverkamanna. Með hliðsjón af þessu og fyrri tilmælum ríkislögreglustjóra, leggur ríkislögreglustjóri fyrir lögreglustjórana að gera það að skyldu lögreglumanna að fletta einstaklingum, sem þeir hafa afskipti af, upp í Interpol og Schengen upplýsingakerfunum.Þá er sérstaklega lagt fyrir lögreglustjóra sem annast landamæragæslu að fylgjast grannt með mögulega fölsuðum ferðaskilríkjum.“
Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Mutombo var á flugvellinum í Brussel í gær Körfuboltagoðsögnin Dikembe Mutombo var á meðal þeirra sem voru í flugstöðinni í Brussel í gær er hryðjuverkaárás var gerð á flugvöllinn. 23. mars 2016 17:15 Lýst er eftir fjórða árásarmanninum Sjálfsvígsrásirnar í Brussel kostuðu að minnsta kosti 30 manns lífið. Íslamska ríkið hefur lýst yfir ábyrgð. Tveir grunaðir vitorðsmenn voru handteknir og lýst er eftir þeim þriðja. Forsætisráðherra Belgíu hvetur fólk til að hald 23. mars 2016 07:00 Hver eru viðbrögð utanríkisráðuneytisins þegar hryðjuverk eru framin? Sérstakt neyðarteymi er strax ræst út og samfélagsmiðlar hjálpa mjög til við að afla uppýsinga um Íslendinga þegar hryðjuverkaárás er gerð. 23. mars 2016 11:00 Árásarmennirnir í Brussel bræður Lögregla í Brussel segir bræðurna Khalíd og Brahím el-Bakraoui hafa sprengt sig í gær. 23. mars 2016 07:16 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Mutombo var á flugvellinum í Brussel í gær Körfuboltagoðsögnin Dikembe Mutombo var á meðal þeirra sem voru í flugstöðinni í Brussel í gær er hryðjuverkaárás var gerð á flugvöllinn. 23. mars 2016 17:15
Lýst er eftir fjórða árásarmanninum Sjálfsvígsrásirnar í Brussel kostuðu að minnsta kosti 30 manns lífið. Íslamska ríkið hefur lýst yfir ábyrgð. Tveir grunaðir vitorðsmenn voru handteknir og lýst er eftir þeim þriðja. Forsætisráðherra Belgíu hvetur fólk til að hald 23. mars 2016 07:00
Hver eru viðbrögð utanríkisráðuneytisins þegar hryðjuverk eru framin? Sérstakt neyðarteymi er strax ræst út og samfélagsmiðlar hjálpa mjög til við að afla uppýsinga um Íslendinga þegar hryðjuverkaárás er gerð. 23. mars 2016 11:00
Árásarmennirnir í Brussel bræður Lögregla í Brussel segir bræðurna Khalíd og Brahím el-Bakraoui hafa sprengt sig í gær. 23. mars 2016 07:16