Bridget Jones nýr aftur 12 árum seinna Ritstjórn skrifar 23. mars 2016 20:00 Margir eru eflaust spenntir að sjá þessa á skjánum á ný. skjáskot Kvikmyndin Bridget Jones's Baby eða Barn Bridget Jones verður frumsýnd í september. Mikil spenna liggur í loftinu, þar sem það eru 12 ár síðan síðasta mynd kom út (2004). En sú fyrsta Bridget Jones's Diary kom út árið 2001. Líkt og fram kemur í stiklunni úr nýjustu myndinni er Bridget Jones 43 ára gamall framleiðandi á sjónvarpsstöð og einhleyp. En eins og flestir muna úr síðustu myndum lendir Bridget, sem leikinn er af leikkonunni Renée Zellweger í ótrúlegum ævintýrum og klaufaskap. Það verður því gaman að sjá í hverju hún mun lenda í nýjustu mynd. Stikluna má sjá hér að neðan. Glamour Tíska Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Með toppinn í lagi Glamour Gallapils, tóbaksklútar og berar axlir Glamour Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour iglo+indi með tískusýningu í Flórens Glamour Stoltur að hafa ekki klúðrað meiru Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Beyoncé hannar ræktarfatnað Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Vinsælustu stjörnurnar á Instagram Glamour
Kvikmyndin Bridget Jones's Baby eða Barn Bridget Jones verður frumsýnd í september. Mikil spenna liggur í loftinu, þar sem það eru 12 ár síðan síðasta mynd kom út (2004). En sú fyrsta Bridget Jones's Diary kom út árið 2001. Líkt og fram kemur í stiklunni úr nýjustu myndinni er Bridget Jones 43 ára gamall framleiðandi á sjónvarpsstöð og einhleyp. En eins og flestir muna úr síðustu myndum lendir Bridget, sem leikinn er af leikkonunni Renée Zellweger í ótrúlegum ævintýrum og klaufaskap. Það verður því gaman að sjá í hverju hún mun lenda í nýjustu mynd. Stikluna má sjá hér að neðan.
Glamour Tíska Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Með toppinn í lagi Glamour Gallapils, tóbaksklútar og berar axlir Glamour Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour iglo+indi með tískusýningu í Flórens Glamour Stoltur að hafa ekki klúðrað meiru Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Beyoncé hannar ræktarfatnað Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Vinsælustu stjörnurnar á Instagram Glamour