Ný herðferð hjá Gucci 29. mars 2016 20:00 Gucci kynnti í dag nýja herðferð, en hún skartar flíkum úr haust 2016 línunni. Ljósmyndarinn Glen Luchford myndaði þessa einstaklegu fallegu herðferð, en hún er innblásin af sjötta áratugnum. Jane How sá um stíliseringuna. Í herferðinni má sjá hjörð af flamingo fuglum, gamlar bækur, mynstraðar mottur og mikið af fallegum blómum úr öllum áttum. Myndirnar úr herferðinni segja meira en þúsund orð, algjört augnkonfekt. Má sjá þær hér að neðan. Glamour Tíska Mest lesið Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Glamour Kom sjálfri sér mest á óvart Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Uxatindar, vöruhönnun og húsgögn Glamour
Gucci kynnti í dag nýja herðferð, en hún skartar flíkum úr haust 2016 línunni. Ljósmyndarinn Glen Luchford myndaði þessa einstaklegu fallegu herðferð, en hún er innblásin af sjötta áratugnum. Jane How sá um stíliseringuna. Í herferðinni má sjá hjörð af flamingo fuglum, gamlar bækur, mynstraðar mottur og mikið af fallegum blómum úr öllum áttum. Myndirnar úr herferðinni segja meira en þúsund orð, algjört augnkonfekt. Má sjá þær hér að neðan.
Glamour Tíska Mest lesið Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Glamour Kom sjálfri sér mest á óvart Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Uxatindar, vöruhönnun og húsgögn Glamour