Rodarte x &Other Stories Ritstjórn skrifar 11. mars 2016 09:30 Nýjasta samstarf dótturverslunar H&M, &Other Stories, er við bandaríska tískumerkið Rodarte. Systurnar á bakvið Rodarte, þær Kate og Laura Mulleavy, hafa hannað línu fyrir &Other Stories þar sem ekkert mun kosta yfir 400$ eða 50.000 íslenskar krónur. Línan er svo sannarlega ekki af verri endanum en hún samanstendur af stuttum A-sniðnum pilsum, víðum buxum, skryrtum í náttfatastíl og skóm, bæði ökklastígvélum og hælum. Flauel, lurex og rúskin eru áberandi í bland við pallíettur í skónum og metallic efni í bútasaumsefni. Línan er væntanleg í verslanir &Other Stories þann 17. mars, og fyrir þá sem eru svo heppnir að vera nálægt slíkri búð ættu að kíkja á herlegheitin. Fyrir neðan má sjá nokkrar myndir úr línunni. Glamour Tíska Mest lesið Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Fataskápur Díönu prinsessu verður opnaður á nýrri sýningu Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Svona átt þú að pósa á rauða dreglinum Glamour Allt sem þú vissir ekki um Love Actually Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Besta dæmið um hringrás tískunnar Glamour Snoðaði sig fyrir kvikmyndahlutverk Glamour Anna Faris og Chris Pratt skilin Glamour
Nýjasta samstarf dótturverslunar H&M, &Other Stories, er við bandaríska tískumerkið Rodarte. Systurnar á bakvið Rodarte, þær Kate og Laura Mulleavy, hafa hannað línu fyrir &Other Stories þar sem ekkert mun kosta yfir 400$ eða 50.000 íslenskar krónur. Línan er svo sannarlega ekki af verri endanum en hún samanstendur af stuttum A-sniðnum pilsum, víðum buxum, skryrtum í náttfatastíl og skóm, bæði ökklastígvélum og hælum. Flauel, lurex og rúskin eru áberandi í bland við pallíettur í skónum og metallic efni í bútasaumsefni. Línan er væntanleg í verslanir &Other Stories þann 17. mars, og fyrir þá sem eru svo heppnir að vera nálægt slíkri búð ættu að kíkja á herlegheitin. Fyrir neðan má sjá nokkrar myndir úr línunni.
Glamour Tíska Mest lesið Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Fataskápur Díönu prinsessu verður opnaður á nýrri sýningu Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Svona átt þú að pósa á rauða dreglinum Glamour Allt sem þú vissir ekki um Love Actually Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Besta dæmið um hringrás tískunnar Glamour Snoðaði sig fyrir kvikmyndahlutverk Glamour Anna Faris og Chris Pratt skilin Glamour