Alfreð jafnaði metin í uppbótartíma úr vítaspyrnu, 2-2, og náði í gríðarlega mikilvægt stig í algjörum sex stiga leik.
Bæði lið eru því enn með jafnmörg stig í deildinni og eru rétt fyrir ofan fallsvæðið. Hér að neðan má sjá úrslit dagsins í þýska boltanum og mark Alfreðs í leik Augsburg og Darmstadt.
Borussia Moenchengladbach 3 - 0 Eintracht Frankfurt
Darmstadt 2 - 2 Augsburg
Hannover 96 0 - 2 Köln
Hoffenheim 1 - 0 Wolfsburg
Ingolstadt 3 - 3 VfB Stuttgart