Ingibjörg Sólrún: Forystumaður í Landsdómsmálinu telur sig vel fallinn til flokksforystu Jóhann Óli Eiðsson skrifar 12. mars 2016 17:37 Magnús Orri Schram og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. Vísir/Stefán „Forystumaður Samfylkingarinnar í Landsdómsmálinu hefur stigið fram og telur sig vel til flokksforystu fallinn.“ Svo ritar fyrrverandi utanríkisráðherra, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, á Facebook-síðu sinni. Stöðuuppfærslan er svar við því sem fram kom í viðtali í Fréttablaðinu í dag en þar sagði Magnús Orri Schram frá því að hann hyggðist bjóða sig fram sem formann Samfylkingarinnar. Magnús Orri var annar tveggja fulltrúa Samfylkingarinnar, hinn var Oddný G. Harðardóttir, í þingmannanefnd sem fjallaði um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis og möguleg viðbrögð þingsins í tengslum við niðurstöður hennar.Sjá einnig:Vill endurnýja forystu Samfylkingarinnar Nefndin gaf út skýrslu um störf sín en að auki lagði hún fram þingsályktunartillögu þess efni að höfða skyldi mál á hendur Geir H. Haarde, Árna M. Mathiesen, Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur og Björgvin G. Sigurðssyni fyrir Landsdómi. Magnús Orri og Oddný stóðu að vísu ekki að þeirri tillögu heldur lögðu fram sína eigin þar sem Björgvin G. var undanskilinn ákæru. Meðferð málsins var umdeild en meðal annars var sett út á það að öll gögn í tengslum við ákærurnar væru ekki gerð aðgengileg þingmönnum. Má meðal annars sjá það á ræðum þingmanna í umræðum um málið. Í meðförum þingsins var því hafnað að ákæra Björgvin, Ingibjörgu og Árna en mál gegn Geir Haarde var höfðað og hann sakfelldur í einum ákærulið af sex. Geir var ekki gerð refsing. Af stöðuuppfærslu Ingibjargar Sólrúnar má draga þá ályktun að Magnús Orri eigi ekki von á stuðningi úr þeirri átt í tengslum við framboð sitt. Landsdómur Tengdar fréttir Landsdómsmálið kostaði ríkið tæpar 118 milljónir Kostnaður ríkisins vegna landsdómsmálið gegn Geir Haarde í ár og í fyrra nam samtals tæpum 118 milljónum króna. 17. október 2012 07:22 Segir niðurstöðu Landsdóms hafa verið pólitíska Pieter Omtzigt, hollenskur nefndarmaður í laga- og mannréttindanefnd Evrópuráðsþingsins um hvenær réttlættlætanlegt sé að láta stjórnmálamenn sæta refsiábyrgð, hefur skilað inna drögum um skoðun nefndarinnar á málatilbúnaði gegn Geir H. Haarde fyrir landsdómi og Júlíu Tímósjenkó í Úkraínu. 9. júní 2013 15:10 SUS vill að Eygló og Sigurður Ingi biðjist afsökunar á pólitískum ofsóknum Ungir Sjálfstæðismenn skora á Eygló Harðardóttur og Sigurð Inga Jóhannsson ráðherra Framsóknarflokksins að biðjast afsökunar á að hafa greitt atkvæði með ákæru Alþingis á hendur Geir H. Haarde fyrrverandi forsætisráðherra. 26. ágúst 2013 12:00 Var sakfelldur fyrir alvarlegasta liðinn "Ég taldi alltaf að þessi liður væri sá skýrasti og jafnframt alvarlegasti liður ákærunnar. Stjórnarskránni var einfaldlega ekki fylgt og afleiðingin var sú að mikilvægum upplýsingum var haldið frá ríkisstjórninni sem ógnaði efnahagnum, stjórnskipuninni og lýðræðinu í landinu. Undir það tel ég að Landsdómur sé að taka,“ segir Eygló Harðardóttir, þingkona Framsóknarflokksins, um þann ákærulið sem Geir var sakfelldur fyrir. 24. apríl 2012 06:30 Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Erlent 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Erlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Erlent Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Innlent Fleiri fréttir Læknir sviptur leyfi vegna vanrækslu Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Sjá meira
„Forystumaður Samfylkingarinnar í Landsdómsmálinu hefur stigið fram og telur sig vel til flokksforystu fallinn.“ Svo ritar fyrrverandi utanríkisráðherra, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, á Facebook-síðu sinni. Stöðuuppfærslan er svar við því sem fram kom í viðtali í Fréttablaðinu í dag en þar sagði Magnús Orri Schram frá því að hann hyggðist bjóða sig fram sem formann Samfylkingarinnar. Magnús Orri var annar tveggja fulltrúa Samfylkingarinnar, hinn var Oddný G. Harðardóttir, í þingmannanefnd sem fjallaði um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis og möguleg viðbrögð þingsins í tengslum við niðurstöður hennar.Sjá einnig:Vill endurnýja forystu Samfylkingarinnar Nefndin gaf út skýrslu um störf sín en að auki lagði hún fram þingsályktunartillögu þess efni að höfða skyldi mál á hendur Geir H. Haarde, Árna M. Mathiesen, Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur og Björgvin G. Sigurðssyni fyrir Landsdómi. Magnús Orri og Oddný stóðu að vísu ekki að þeirri tillögu heldur lögðu fram sína eigin þar sem Björgvin G. var undanskilinn ákæru. Meðferð málsins var umdeild en meðal annars var sett út á það að öll gögn í tengslum við ákærurnar væru ekki gerð aðgengileg þingmönnum. Má meðal annars sjá það á ræðum þingmanna í umræðum um málið. Í meðförum þingsins var því hafnað að ákæra Björgvin, Ingibjörgu og Árna en mál gegn Geir Haarde var höfðað og hann sakfelldur í einum ákærulið af sex. Geir var ekki gerð refsing. Af stöðuuppfærslu Ingibjargar Sólrúnar má draga þá ályktun að Magnús Orri eigi ekki von á stuðningi úr þeirri átt í tengslum við framboð sitt.
Landsdómur Tengdar fréttir Landsdómsmálið kostaði ríkið tæpar 118 milljónir Kostnaður ríkisins vegna landsdómsmálið gegn Geir Haarde í ár og í fyrra nam samtals tæpum 118 milljónum króna. 17. október 2012 07:22 Segir niðurstöðu Landsdóms hafa verið pólitíska Pieter Omtzigt, hollenskur nefndarmaður í laga- og mannréttindanefnd Evrópuráðsþingsins um hvenær réttlættlætanlegt sé að láta stjórnmálamenn sæta refsiábyrgð, hefur skilað inna drögum um skoðun nefndarinnar á málatilbúnaði gegn Geir H. Haarde fyrir landsdómi og Júlíu Tímósjenkó í Úkraínu. 9. júní 2013 15:10 SUS vill að Eygló og Sigurður Ingi biðjist afsökunar á pólitískum ofsóknum Ungir Sjálfstæðismenn skora á Eygló Harðardóttur og Sigurð Inga Jóhannsson ráðherra Framsóknarflokksins að biðjast afsökunar á að hafa greitt atkvæði með ákæru Alþingis á hendur Geir H. Haarde fyrrverandi forsætisráðherra. 26. ágúst 2013 12:00 Var sakfelldur fyrir alvarlegasta liðinn "Ég taldi alltaf að þessi liður væri sá skýrasti og jafnframt alvarlegasti liður ákærunnar. Stjórnarskránni var einfaldlega ekki fylgt og afleiðingin var sú að mikilvægum upplýsingum var haldið frá ríkisstjórninni sem ógnaði efnahagnum, stjórnskipuninni og lýðræðinu í landinu. Undir það tel ég að Landsdómur sé að taka,“ segir Eygló Harðardóttir, þingkona Framsóknarflokksins, um þann ákærulið sem Geir var sakfelldur fyrir. 24. apríl 2012 06:30 Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Erlent 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Erlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Erlent Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Innlent Fleiri fréttir Læknir sviptur leyfi vegna vanrækslu Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Sjá meira
Landsdómsmálið kostaði ríkið tæpar 118 milljónir Kostnaður ríkisins vegna landsdómsmálið gegn Geir Haarde í ár og í fyrra nam samtals tæpum 118 milljónum króna. 17. október 2012 07:22
Segir niðurstöðu Landsdóms hafa verið pólitíska Pieter Omtzigt, hollenskur nefndarmaður í laga- og mannréttindanefnd Evrópuráðsþingsins um hvenær réttlættlætanlegt sé að láta stjórnmálamenn sæta refsiábyrgð, hefur skilað inna drögum um skoðun nefndarinnar á málatilbúnaði gegn Geir H. Haarde fyrir landsdómi og Júlíu Tímósjenkó í Úkraínu. 9. júní 2013 15:10
SUS vill að Eygló og Sigurður Ingi biðjist afsökunar á pólitískum ofsóknum Ungir Sjálfstæðismenn skora á Eygló Harðardóttur og Sigurð Inga Jóhannsson ráðherra Framsóknarflokksins að biðjast afsökunar á að hafa greitt atkvæði með ákæru Alþingis á hendur Geir H. Haarde fyrrverandi forsætisráðherra. 26. ágúst 2013 12:00
Var sakfelldur fyrir alvarlegasta liðinn "Ég taldi alltaf að þessi liður væri sá skýrasti og jafnframt alvarlegasti liður ákærunnar. Stjórnarskránni var einfaldlega ekki fylgt og afleiðingin var sú að mikilvægum upplýsingum var haldið frá ríkisstjórninni sem ógnaði efnahagnum, stjórnskipuninni og lýðræðinu í landinu. Undir það tel ég að Landsdómur sé að taka,“ segir Eygló Harðardóttir, þingkona Framsóknarflokksins, um þann ákærulið sem Geir var sakfelldur fyrir. 24. apríl 2012 06:30
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“