Falleg litasamsetning í ferskri fatalínu Ritstjórn skrifar 13. mars 2016 21:00 Myndir/Birta Rán Fatahönnuðurinn Magnea Einarsdóttir kynnti nýja fatalínu sína í gærkvöldi í Dansverkstæðinu við Skúlagötu. Hönnuðurinn, sem hannar undir merkinu MAGNEA, er þekkt fyrir fatnað sinn þar sem hún leggur áherslu á prjón og íslenska ull með ferskri nálgun og var engin undan tekning á því í þessari nýju línu. Falleg litasamsetning stóð upp úr í þessari línu sem mun sóma sér vel í fataskápum landans næsta haust. Munstrin í línunni voru unnin í samstarfi við Laufeyju Jónsdóttur, fatahönnuð og teiknara þar sem leitast var við að vinna út frá áherslum fatamerkisins til þessa. Munstrin voru blásin upp í innsetningu í sýningarrýminu sem unnin var úr hráefni frá íslenska ullarframleiðandanum ÍSTEX. Viðburðurinn var haldinn í samstarfi við MAC, Label M, Eskimo Models og Kaupfélagið en Kanilsnældur sáu um tónlistina. Hér kemur smá sýnishorn af flottri línu MAGNEU:Fallegur rauður litur við dökkgrænan.Skemmtilegar síddir og blanda af efnum.Buxnasett.Skemmtileg munstur.Fjólublár og grár.Kjóll.Fallegur blár litur.Grænt á grænu og fallegt að taka saman kápuna í mittið. Mest lesið Balmain fyrir börnin Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour
Fatahönnuðurinn Magnea Einarsdóttir kynnti nýja fatalínu sína í gærkvöldi í Dansverkstæðinu við Skúlagötu. Hönnuðurinn, sem hannar undir merkinu MAGNEA, er þekkt fyrir fatnað sinn þar sem hún leggur áherslu á prjón og íslenska ull með ferskri nálgun og var engin undan tekning á því í þessari nýju línu. Falleg litasamsetning stóð upp úr í þessari línu sem mun sóma sér vel í fataskápum landans næsta haust. Munstrin í línunni voru unnin í samstarfi við Laufeyju Jónsdóttur, fatahönnuð og teiknara þar sem leitast var við að vinna út frá áherslum fatamerkisins til þessa. Munstrin voru blásin upp í innsetningu í sýningarrýminu sem unnin var úr hráefni frá íslenska ullarframleiðandanum ÍSTEX. Viðburðurinn var haldinn í samstarfi við MAC, Label M, Eskimo Models og Kaupfélagið en Kanilsnældur sáu um tónlistina. Hér kemur smá sýnishorn af flottri línu MAGNEU:Fallegur rauður litur við dökkgrænan.Skemmtilegar síddir og blanda af efnum.Buxnasett.Skemmtileg munstur.Fjólublár og grár.Kjóll.Fallegur blár litur.Grænt á grænu og fallegt að taka saman kápuna í mittið.
Mest lesið Balmain fyrir börnin Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour