Mikilvægur dagur fyrir frambjóðendur stóru flokkanna Atli Ísleifsson skrifar 15. mars 2016 12:29 Tryggi Donald Trump sér sigur í Flórída og Ohio-ríki mun það verulega auka þrýsting á andstæðinga hans að draga sig í hlé. Vísir/AFP Donald Trump gæti farið langt með að tryggja sér útnefningu Repúblikanaflokksins sem forsetaframbjóðandi flokksins í forkosningunum sem fram fara í dag. Tryggi Trump sér sigur í Flórída og Ohio-ríki myndi það verulega auka þrýsting á andstæðinga hans að draga sig í hlé. Forkosningar Rebúblikana fara fram í Flórída, Ohio, Illinois, Norður-Karólínu og Missouri í dag og má fastlega búast við að John Kasich, ríkisstjóri Ohio, og Marco Rubio, öldungadeildarþingmaður Flórída, muni hætta kosningabaráttu sína, vinni þeir ekki sigur í heimaríkjum sínum. Í frétt Reuters segir að skoðanakannanir sýni að Trump sé með forskot á Rubio í Flórída en að þeir Kasich mælist hnífjafnir í Ohio. Kosningarnar í Flórída og Ohio eru sérstaklega mikilvægar hjá Repúblikönum þar sem sigurvegarinn hlýtur alla þá kjörmenn sem í boði er – 99 í Flórída og 66 í Ohio. Forkosningar Demókrata í ríkjunum fimm fara einnig fram í dag, þar sem kannanir benda til að Hillary Clinton sé með öruggt forskot á Bernie Sanders í Flórída og Norður-Karólínu, en Sanders hefur verið að sækja í sig veðrið í Ohio, Illinois og Missouri. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump segir Sanders bera ábyrgð á ofbeldi á framboðsfundum Donald Trump, frambjóðandi í forvali Repúblikanaflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum, segir að óeirðirnar sem brutust út á framboðsfundi hans í Chicago síðastliðið föstudagskvöld og á laugardaginn séu Bernie Sanders, frambjóðanda í forvali demókrata, að kenna. 14. mars 2016 07:00 Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Erlent Fleiri fréttir Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Sjá meira
Donald Trump gæti farið langt með að tryggja sér útnefningu Repúblikanaflokksins sem forsetaframbjóðandi flokksins í forkosningunum sem fram fara í dag. Tryggi Trump sér sigur í Flórída og Ohio-ríki myndi það verulega auka þrýsting á andstæðinga hans að draga sig í hlé. Forkosningar Rebúblikana fara fram í Flórída, Ohio, Illinois, Norður-Karólínu og Missouri í dag og má fastlega búast við að John Kasich, ríkisstjóri Ohio, og Marco Rubio, öldungadeildarþingmaður Flórída, muni hætta kosningabaráttu sína, vinni þeir ekki sigur í heimaríkjum sínum. Í frétt Reuters segir að skoðanakannanir sýni að Trump sé með forskot á Rubio í Flórída en að þeir Kasich mælist hnífjafnir í Ohio. Kosningarnar í Flórída og Ohio eru sérstaklega mikilvægar hjá Repúblikönum þar sem sigurvegarinn hlýtur alla þá kjörmenn sem í boði er – 99 í Flórída og 66 í Ohio. Forkosningar Demókrata í ríkjunum fimm fara einnig fram í dag, þar sem kannanir benda til að Hillary Clinton sé með öruggt forskot á Bernie Sanders í Flórída og Norður-Karólínu, en Sanders hefur verið að sækja í sig veðrið í Ohio, Illinois og Missouri.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump segir Sanders bera ábyrgð á ofbeldi á framboðsfundum Donald Trump, frambjóðandi í forvali Repúblikanaflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum, segir að óeirðirnar sem brutust út á framboðsfundi hans í Chicago síðastliðið föstudagskvöld og á laugardaginn séu Bernie Sanders, frambjóðanda í forvali demókrata, að kenna. 14. mars 2016 07:00 Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Erlent Fleiri fréttir Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Sjá meira
Trump segir Sanders bera ábyrgð á ofbeldi á framboðsfundum Donald Trump, frambjóðandi í forvali Repúblikanaflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum, segir að óeirðirnar sem brutust út á framboðsfundi hans í Chicago síðastliðið föstudagskvöld og á laugardaginn séu Bernie Sanders, frambjóðanda í forvali demókrata, að kenna. 14. mars 2016 07:00