Spaugilega hliðin á „contouring“ Ritstjórn skrifar 15. mars 2016 16:15 Nikkie Glamour Hollenski Youtube förðunarmeistarinn Nikkie, sem heldur úti síðunni Nikki Tutorials, er þekkt fyrir að sjá spaugilegu hliðina á lífinu og förðunarbransanum. Í þessu myndbandi hér fyrir neðan, gerir hún létt grín að contouring tískunni og þeim fjölbreyttu aðferðum sem förðunarstjörnur á Instagram nota, svo sem eins og „clown-contouring“ og ýmiskonar óvenjuleg verkfæri við það að blanda og teikna skyggingarnar á andlitið. Sjón er sögu ríkari og ég held að það geti allir brosað út í annað að henni Nikki, hvort sem okkur líkar contouring betur eða verr. Glamour Fegurð Mest lesið Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Ashley Graham vill ganga í Victoria's Secret sýningunni Glamour Balenciaga grípur til aðgerða eftir ásakanir um slæma meðferð á fyrirsætum Glamour Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Aukið álag á netverslunum bitnar á starfsfólki Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Fyrstu myndirnar af Kylie Jenner fyrir Puma Glamour Felulitirnir mættir aftur Glamour Djarft fataval stjarnanna á Billboard Glamour
Hollenski Youtube förðunarmeistarinn Nikkie, sem heldur úti síðunni Nikki Tutorials, er þekkt fyrir að sjá spaugilegu hliðina á lífinu og förðunarbransanum. Í þessu myndbandi hér fyrir neðan, gerir hún létt grín að contouring tískunni og þeim fjölbreyttu aðferðum sem förðunarstjörnur á Instagram nota, svo sem eins og „clown-contouring“ og ýmiskonar óvenjuleg verkfæri við það að blanda og teikna skyggingarnar á andlitið. Sjón er sögu ríkari og ég held að það geti allir brosað út í annað að henni Nikki, hvort sem okkur líkar contouring betur eða verr.
Glamour Fegurð Mest lesið Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Ashley Graham vill ganga í Victoria's Secret sýningunni Glamour Balenciaga grípur til aðgerða eftir ásakanir um slæma meðferð á fyrirsætum Glamour Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Aukið álag á netverslunum bitnar á starfsfólki Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Fyrstu myndirnar af Kylie Jenner fyrir Puma Glamour Felulitirnir mættir aftur Glamour Djarft fataval stjarnanna á Billboard Glamour