Bónusgreiðslur til landsliðsmanna enn óákveðnar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. mars 2016 13:24 Geir Þorsteinsson segir að það liggi enn ekki fyrir með hvaða hætti bónusgreiðslum verði háttað til landsliðsmanna. Samsett mynd/Vísir/Getty Geir Þorsteinsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, segir að það sé enn til skoðunar með hvaða hætti árangurstengdum greiðslum verður háttað til leikmanna íslenska karlalandsliðsins í tengslum við Evrópumótið í knattspyrnu í sumar. „Sumu er lokið og sumu ekki,“ sagði Geir en samkvæmt heimildum Vísis er búið að semja um þá upphæð rennur til leikmanna fyrir að komast í lokakeppni EM. Geir vildi hins vegar ekki staðfesta það. „Þessu ferli er ekki að öllu leyti lokið en það er alveg ljóst að leikmenn munu fá afreksgreiðslur fyrir að taka þátt í lokakeppni,“ segir Geir enn fremur. Eins og kom fram á ársþingi KSÍ í síðasta mánuði mun KSÍ fá átta milljónir evra, jafnvirði 1120 milljóna íslenskra króna. Áætlaður kostnaður KSÍ af þátttöku Íslands á EM er 600 milljónir króna. Geir staðfesti að leikmenn muni einnig fá árangurstengdar greiðslur á mótinu í sumar en vildi ekki upplýsa hvernig slíkt afrekskerfi yrði byggt upp eða hvaða fjárhæðir væru í spilinu. „Þetta er enn til skoðunar,“ sagði Geir. Ísland er í F-riðli á EM í Frakklandi sem hefst 10. júní. Fyrsti leikur Íslands verður gegn Portúgal í St. Etienne fjórum dögum síðar en Austurríki og Ungverjaland eru einnig í sama riðli. Tvö efstu liðin í riðlinum fara áfram í 16-liða úrslitin og fjögur af þeim sex liðum sem hafna í þriðja sæti riðlanna. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Fleiri fréttir Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Sjá meira
Geir Þorsteinsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, segir að það sé enn til skoðunar með hvaða hætti árangurstengdum greiðslum verður háttað til leikmanna íslenska karlalandsliðsins í tengslum við Evrópumótið í knattspyrnu í sumar. „Sumu er lokið og sumu ekki,“ sagði Geir en samkvæmt heimildum Vísis er búið að semja um þá upphæð rennur til leikmanna fyrir að komast í lokakeppni EM. Geir vildi hins vegar ekki staðfesta það. „Þessu ferli er ekki að öllu leyti lokið en það er alveg ljóst að leikmenn munu fá afreksgreiðslur fyrir að taka þátt í lokakeppni,“ segir Geir enn fremur. Eins og kom fram á ársþingi KSÍ í síðasta mánuði mun KSÍ fá átta milljónir evra, jafnvirði 1120 milljóna íslenskra króna. Áætlaður kostnaður KSÍ af þátttöku Íslands á EM er 600 milljónir króna. Geir staðfesti að leikmenn muni einnig fá árangurstengdar greiðslur á mótinu í sumar en vildi ekki upplýsa hvernig slíkt afrekskerfi yrði byggt upp eða hvaða fjárhæðir væru í spilinu. „Þetta er enn til skoðunar,“ sagði Geir. Ísland er í F-riðli á EM í Frakklandi sem hefst 10. júní. Fyrsti leikur Íslands verður gegn Portúgal í St. Etienne fjórum dögum síðar en Austurríki og Ungverjaland eru einnig í sama riðli. Tvö efstu liðin í riðlinum fara áfram í 16-liða úrslitin og fjögur af þeim sex liðum sem hafna í þriðja sæti riðlanna.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Fleiri fréttir Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Sjá meira