Dýrasta forsíða fyrr og síðar? Ritstjórn skrifar 16. mars 2016 16:30 Glamour Tvö af stærstu og valdamestu nöfnunum í tískuheiminum, þau Carine Roitfield fyrrum ritstjóri franska Vogue, og Karl Lagerfeld munu saman prýða forsíðu tímaritsins The Daily Front Row. Tilefni útgáfunnar er LA Fashion Awards sem haldin verða þann 20. mars þar sem meðal annars Lady Gaga, Carine Roitfield og Bella Hadid verða verðlaunuð. Þau Karl og Carine hafa aldrei prýtt forsíðu saman áður og má því segja að þessi forsíða sé með þeim dýrustu sem gerð hefur verið. Glamour Tíska Mest lesið Fataskápur Díönu prinsessu verður opnaður á nýrri sýningu Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Snoðaði sig fyrir kvikmyndahlutverk Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Gigi Hadid var glæsilegur kynnir á Much Music Awards Glamour Libresse gleður lesendur Glamour Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Svona gerir þú bestu útsölukaupin Glamour Stálu senunni á tískuvikunni í París Glamour
Tvö af stærstu og valdamestu nöfnunum í tískuheiminum, þau Carine Roitfield fyrrum ritstjóri franska Vogue, og Karl Lagerfeld munu saman prýða forsíðu tímaritsins The Daily Front Row. Tilefni útgáfunnar er LA Fashion Awards sem haldin verða þann 20. mars þar sem meðal annars Lady Gaga, Carine Roitfield og Bella Hadid verða verðlaunuð. Þau Karl og Carine hafa aldrei prýtt forsíðu saman áður og má því segja að þessi forsíða sé með þeim dýrustu sem gerð hefur verið.
Glamour Tíska Mest lesið Fataskápur Díönu prinsessu verður opnaður á nýrri sýningu Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Snoðaði sig fyrir kvikmyndahlutverk Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Gigi Hadid var glæsilegur kynnir á Much Music Awards Glamour Libresse gleður lesendur Glamour Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Svona gerir þú bestu útsölukaupin Glamour Stálu senunni á tískuvikunni í París Glamour