Dýrasta forsíða fyrr og síðar? Ritstjórn skrifar 16. mars 2016 16:30 Glamour Tvö af stærstu og valdamestu nöfnunum í tískuheiminum, þau Carine Roitfield fyrrum ritstjóri franska Vogue, og Karl Lagerfeld munu saman prýða forsíðu tímaritsins The Daily Front Row. Tilefni útgáfunnar er LA Fashion Awards sem haldin verða þann 20. mars þar sem meðal annars Lady Gaga, Carine Roitfield og Bella Hadid verða verðlaunuð. Þau Karl og Carine hafa aldrei prýtt forsíðu saman áður og má því segja að þessi forsíða sé með þeim dýrustu sem gerð hefur verið. Glamour Tíska Mest lesið Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour "Ekki horfa!“ Glamour PETA mótmælir á hluthafafundi Hermes Glamour DKNY hættir við að sýna á tískuvikunni í New York Glamour Stjörnurnar sem eiga von á sér árinu Glamour Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Glamour Rihanna og Drake staðfesta ást sína Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour
Tvö af stærstu og valdamestu nöfnunum í tískuheiminum, þau Carine Roitfield fyrrum ritstjóri franska Vogue, og Karl Lagerfeld munu saman prýða forsíðu tímaritsins The Daily Front Row. Tilefni útgáfunnar er LA Fashion Awards sem haldin verða þann 20. mars þar sem meðal annars Lady Gaga, Carine Roitfield og Bella Hadid verða verðlaunuð. Þau Karl og Carine hafa aldrei prýtt forsíðu saman áður og má því segja að þessi forsíða sé með þeim dýrustu sem gerð hefur verið.
Glamour Tíska Mest lesið Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour "Ekki horfa!“ Glamour PETA mótmælir á hluthafafundi Hermes Glamour DKNY hættir við að sýna á tískuvikunni í New York Glamour Stjörnurnar sem eiga von á sér árinu Glamour Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Glamour Rihanna og Drake staðfesta ást sína Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour