Heimavöllur Arons og félaga á kafi í snjó | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. mars 2016 17:00 Snjór. Allt á kafi í snjó. mynd/tromsö Aron Sigurðarson og félagar hans í Tromsö spila sinn fyrsta heimaleik í norsku úrvalsdeildinni á föstudaginn þegar þeir fá Guðmund Kristjánsson og félaga hans í Start í heimsókn. Aron sló í gegn í fyrsta leik og skoraði glæsilegt mark þegar Tromsö sótti stig í greipar lærisveina Ole Gunnar Solskjær í Molde í fyrstu umferðinni. Tromsö er norðarlega í Noregi og því langt því frá komið sumar þar á bæ. Það sést líka nokkuð augljóslega á myndum og myndböndum sem Tromsö-menn settu á Facebook og Twitter í dag. Þar var verið að hvetja stuðningsmenn til að kaupa sér árskort undir myndbandi af traktor að moka snjóskafla af Alfheim-vellinum. Vonandi fyrir Aron og Guðmund verður snjórinn farinn þegar leikurinn hefst á föstudagskvöldið.Snøen laver ned og det skal snø frem til kampstart ifølge yr.no. Men fortvil ikke - kamp blir det!Nå kan du sikre deg supertilbud på sesongkort – 1500 / 2000 kr pr stk! Tilbudet gjelder fram til kampstart fredag kl 19.00, og gjelder et begrenset antall. #VifyllerAlfheim Bestill her: https://www.tickethour.no/til/showProductList.htmlPosted by Tromsø IL on Wednesday, March 16, 2016 Two days until our first home game. Let it snow - we are ready! #EYATIL #VifyllerAlfheim pic.twitter.com/62KoerCbXa— Tromsø Idrettslag (@TromsoIL) March 16, 2016 Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Fleiri fréttir Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Sjá meira
Aron Sigurðarson og félagar hans í Tromsö spila sinn fyrsta heimaleik í norsku úrvalsdeildinni á föstudaginn þegar þeir fá Guðmund Kristjánsson og félaga hans í Start í heimsókn. Aron sló í gegn í fyrsta leik og skoraði glæsilegt mark þegar Tromsö sótti stig í greipar lærisveina Ole Gunnar Solskjær í Molde í fyrstu umferðinni. Tromsö er norðarlega í Noregi og því langt því frá komið sumar þar á bæ. Það sést líka nokkuð augljóslega á myndum og myndböndum sem Tromsö-menn settu á Facebook og Twitter í dag. Þar var verið að hvetja stuðningsmenn til að kaupa sér árskort undir myndbandi af traktor að moka snjóskafla af Alfheim-vellinum. Vonandi fyrir Aron og Guðmund verður snjórinn farinn þegar leikurinn hefst á föstudagskvöldið.Snøen laver ned og det skal snø frem til kampstart ifølge yr.no. Men fortvil ikke - kamp blir det!Nå kan du sikre deg supertilbud på sesongkort – 1500 / 2000 kr pr stk! Tilbudet gjelder fram til kampstart fredag kl 19.00, og gjelder et begrenset antall. #VifyllerAlfheim Bestill her: https://www.tickethour.no/til/showProductList.htmlPosted by Tromsø IL on Wednesday, March 16, 2016 Two days until our first home game. Let it snow - we are ready! #EYATIL #VifyllerAlfheim pic.twitter.com/62KoerCbXa— Tromsø Idrettslag (@TromsoIL) March 16, 2016
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Fleiri fréttir Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Sjá meira