Eitt enskt lið í átta liða úrslit | Þessi lið komust áfram Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. mars 2016 22:33 Sjáumst í átta liða úrslitum vísir/getty Manchester City er eina enska liðið sem verður í pottinum þegar dregið verður til átta liða úrslita Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. City-menn komust auðveldlega í gegnum einvígi sitt við Dynamo Kiev en Arsenal féll úr leik í kvöld eftir samanlagt 5-1 tap gegn Barcelona og Chelsea kvaddi í síðustu viku eftir tap gegn Paris Saint-Germain. Manchester United var fjórða enska liðið í Meistaradeildinni í ár en það komst ekki upp úr riðlakeppninni og er mögulega á leið úr Evrópudeildinni annað kvöld. Ensk lið hafa munað sinn fífil fegurri í Meistaradeildinni en fótboltatölfræðisíðan Squawka bendir á áhugaverða staðreynd á Twitter-síðu sinni í kvöld. Frá 2007-2011 komust 16 ensk lið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar en frá 2012-2016 hafa aðeins verið fjögur ensk lið á því stigi keppninnar. Síðast vann enskt lið Meistaradeildina árið 2012 en það gerði Chelsea. Spánverjar eiga flest lið í átta liða úrslitum í ár eða þrjú talsins. Þjóðverjar koma næstir með tvö lið.Liðin sem eru komin áfram: Barcelona, Spáni Real Madrid, Spáni Atlético, Spáni Bayern, Þýskalandi Wolfsburg, Þýskalandi Paris Saint-Germain, Frakklandi Benfica, Portúgal Manchester City, Englandi Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir City gerði það sem þurfti og komst í átta liða úrslit í fyrsta sinn Manchester City gerði markalaust jafntefli við Dynamo Kiev í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 15. mars 2016 21:30 Zlatan afgreiddi Chelsea | Sjáðu mörkin PSG er komið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 1-2 sigur á Chelsea á Stamford Bridge í kvöld. Zlatan Ibrahimovic stal senunni í leiknum. 9. mars 2016 21:30 MSN-tríóið komst allt á blað og Arsenal úr leik | Sjáðu mörkin Arsenal féll úr leik í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar sjötta árið í röð. 16. mars 2016 21:30 Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Fleiri fréttir City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjá meira
Manchester City er eina enska liðið sem verður í pottinum þegar dregið verður til átta liða úrslita Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. City-menn komust auðveldlega í gegnum einvígi sitt við Dynamo Kiev en Arsenal féll úr leik í kvöld eftir samanlagt 5-1 tap gegn Barcelona og Chelsea kvaddi í síðustu viku eftir tap gegn Paris Saint-Germain. Manchester United var fjórða enska liðið í Meistaradeildinni í ár en það komst ekki upp úr riðlakeppninni og er mögulega á leið úr Evrópudeildinni annað kvöld. Ensk lið hafa munað sinn fífil fegurri í Meistaradeildinni en fótboltatölfræðisíðan Squawka bendir á áhugaverða staðreynd á Twitter-síðu sinni í kvöld. Frá 2007-2011 komust 16 ensk lið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar en frá 2012-2016 hafa aðeins verið fjögur ensk lið á því stigi keppninnar. Síðast vann enskt lið Meistaradeildina árið 2012 en það gerði Chelsea. Spánverjar eiga flest lið í átta liða úrslitum í ár eða þrjú talsins. Þjóðverjar koma næstir með tvö lið.Liðin sem eru komin áfram: Barcelona, Spáni Real Madrid, Spáni Atlético, Spáni Bayern, Þýskalandi Wolfsburg, Þýskalandi Paris Saint-Germain, Frakklandi Benfica, Portúgal Manchester City, Englandi
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir City gerði það sem þurfti og komst í átta liða úrslit í fyrsta sinn Manchester City gerði markalaust jafntefli við Dynamo Kiev í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 15. mars 2016 21:30 Zlatan afgreiddi Chelsea | Sjáðu mörkin PSG er komið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 1-2 sigur á Chelsea á Stamford Bridge í kvöld. Zlatan Ibrahimovic stal senunni í leiknum. 9. mars 2016 21:30 MSN-tríóið komst allt á blað og Arsenal úr leik | Sjáðu mörkin Arsenal féll úr leik í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar sjötta árið í röð. 16. mars 2016 21:30 Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Fleiri fréttir City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjá meira
City gerði það sem þurfti og komst í átta liða úrslit í fyrsta sinn Manchester City gerði markalaust jafntefli við Dynamo Kiev í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 15. mars 2016 21:30
Zlatan afgreiddi Chelsea | Sjáðu mörkin PSG er komið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 1-2 sigur á Chelsea á Stamford Bridge í kvöld. Zlatan Ibrahimovic stal senunni í leiknum. 9. mars 2016 21:30
MSN-tríóið komst allt á blað og Arsenal úr leik | Sjáðu mörkin Arsenal féll úr leik í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar sjötta árið í röð. 16. mars 2016 21:30