Eiður Smári ekki valinn | Hannes Þór með Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. mars 2016 13:15 Eiður Smári Guðjohnsen í leik með landsliðinu. Vísir/Getty Eiður Smári Guðjohnsen er ekki í leikmannahópi Íslands sem mætir Danmörku og Grikklandi í æfingaleikjum nú síðar í mánuðinum. Eiður Smári er nú á mála hjá Molde í Noregi en tímabilið þar er nýhafið. Hann var í byrjunarliði Molde í leik gegn Tromsö um helgina og spilaði í 66 mínútur. Hannes Þór Halldórsson, sem er nýkominn aftur af stað eftir meiðsli, er kominn aftur í landsliðshópinn en hann fór úr axlarlið á landsliðsæfingu í haust. Hann er nú í láni hjá norska liðinu Bodö/Glimt og hélt hreinu í 2-0 sigri á Sogndal. Hannes er einn fjögurra markvarða í leikmannahópnum sem telur alls 24 leikmenn.Ungir varnarmenn fá tækifærið Fjórir ungir varnarmenn fá tækifærið nú - þeir Haukur Heiðar Hauksson, Hörður Björgvin Magnússon, Sverrir Ingi Ingason og Hjörtur Hermannsson. Það er hins vegar ekki pláss fyrir Sölva Geir Ottesen og Hallgrím Jónasson að þessu sinni. Kristinn Jónsson og Hjörtur Logi Valgarðsson eru heldur ekki valdir nú. Arnór Ingvi Traustason átti fína leiki með landsliðinu í æfingaleikjunum í janúar og fær tækifærið nú.Aron og Björn Daníel bíða fyrir utan Að öðru leyti er liðið skipað fastamönnum í landsliðinu og menn eins og Aron Sigurðarson og Björn Daníel Sverrisson, sem skoruðu frábær mörk í norsku deildinni um helgina eru ekki valdir. Þetta er sterk vísbending um hvaða 23 leikmenn verða valdir í landsliðshópinn fyrir EM í Frakklandi í sumar en þar verður Ísland í riðli með Portúgal, Austurríki og Ungverjalandi.Leikirnir: 24. mars Danmörk - Ísland 29. mars Grikkland - ÍslandLandsliðshópurinn:Markverðir: Hannes Þór Halldórsson, Bodö/Glimt Gunnleifur Gunnleifsson, Breiðablik Ögmundur Kristinsson, Hammarby Ingvar Jónsson, SandefjordVarnarmenn: Birkir Már Sævarsson, Hammarby Ragnar Sigurðsson, Krasnodar Kári Árnason, Malmö Ari Freyr Skúlason, OB Haukur Heiðar Hauksson, AIK Hörður Björgvin Magnússon, Cesena Sverrir Ingi Ingason, Lokeren Hjörtur Hermannsson, IFK GautaborgMiðjumenn: Aron Einar Gunnarsson, Cardiff City Emil Hallfreðsson, Udinese Birkir Bjarnason, Basel Jóhann Berg Guðmundsson, Charlton Gylfi Þór Sigurðsson, Swansea Ólafur Ingi Skúlason, Genclerbirligi Theodór Elmar Bjarnason, AGF Arnór Ingvi Traustason, NorrköpingSóknarmenn: Kolbeinn Sigþórsson, Nantes Alfreð Finnbogason, Augsburg Jón Daði Böðvarsson, Kaiserslautern Viðar Kjartansson, Malmö EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen er ekki í leikmannahópi Íslands sem mætir Danmörku og Grikklandi í æfingaleikjum nú síðar í mánuðinum. Eiður Smári er nú á mála hjá Molde í Noregi en tímabilið þar er nýhafið. Hann var í byrjunarliði Molde í leik gegn Tromsö um helgina og spilaði í 66 mínútur. Hannes Þór Halldórsson, sem er nýkominn aftur af stað eftir meiðsli, er kominn aftur í landsliðshópinn en hann fór úr axlarlið á landsliðsæfingu í haust. Hann er nú í láni hjá norska liðinu Bodö/Glimt og hélt hreinu í 2-0 sigri á Sogndal. Hannes er einn fjögurra markvarða í leikmannahópnum sem telur alls 24 leikmenn.Ungir varnarmenn fá tækifærið Fjórir ungir varnarmenn fá tækifærið nú - þeir Haukur Heiðar Hauksson, Hörður Björgvin Magnússon, Sverrir Ingi Ingason og Hjörtur Hermannsson. Það er hins vegar ekki pláss fyrir Sölva Geir Ottesen og Hallgrím Jónasson að þessu sinni. Kristinn Jónsson og Hjörtur Logi Valgarðsson eru heldur ekki valdir nú. Arnór Ingvi Traustason átti fína leiki með landsliðinu í æfingaleikjunum í janúar og fær tækifærið nú.Aron og Björn Daníel bíða fyrir utan Að öðru leyti er liðið skipað fastamönnum í landsliðinu og menn eins og Aron Sigurðarson og Björn Daníel Sverrisson, sem skoruðu frábær mörk í norsku deildinni um helgina eru ekki valdir. Þetta er sterk vísbending um hvaða 23 leikmenn verða valdir í landsliðshópinn fyrir EM í Frakklandi í sumar en þar verður Ísland í riðli með Portúgal, Austurríki og Ungverjalandi.Leikirnir: 24. mars Danmörk - Ísland 29. mars Grikkland - ÍslandLandsliðshópurinn:Markverðir: Hannes Þór Halldórsson, Bodö/Glimt Gunnleifur Gunnleifsson, Breiðablik Ögmundur Kristinsson, Hammarby Ingvar Jónsson, SandefjordVarnarmenn: Birkir Már Sævarsson, Hammarby Ragnar Sigurðsson, Krasnodar Kári Árnason, Malmö Ari Freyr Skúlason, OB Haukur Heiðar Hauksson, AIK Hörður Björgvin Magnússon, Cesena Sverrir Ingi Ingason, Lokeren Hjörtur Hermannsson, IFK GautaborgMiðjumenn: Aron Einar Gunnarsson, Cardiff City Emil Hallfreðsson, Udinese Birkir Bjarnason, Basel Jóhann Berg Guðmundsson, Charlton Gylfi Þór Sigurðsson, Swansea Ólafur Ingi Skúlason, Genclerbirligi Theodór Elmar Bjarnason, AGF Arnór Ingvi Traustason, NorrköpingSóknarmenn: Kolbeinn Sigþórsson, Nantes Alfreð Finnbogason, Augsburg Jón Daði Böðvarsson, Kaiserslautern Viðar Kjartansson, Malmö
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira