Eiður Smári ekki valinn | Hannes Þór með Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. mars 2016 13:15 Eiður Smári Guðjohnsen í leik með landsliðinu. Vísir/Getty Eiður Smári Guðjohnsen er ekki í leikmannahópi Íslands sem mætir Danmörku og Grikklandi í æfingaleikjum nú síðar í mánuðinum. Eiður Smári er nú á mála hjá Molde í Noregi en tímabilið þar er nýhafið. Hann var í byrjunarliði Molde í leik gegn Tromsö um helgina og spilaði í 66 mínútur. Hannes Þór Halldórsson, sem er nýkominn aftur af stað eftir meiðsli, er kominn aftur í landsliðshópinn en hann fór úr axlarlið á landsliðsæfingu í haust. Hann er nú í láni hjá norska liðinu Bodö/Glimt og hélt hreinu í 2-0 sigri á Sogndal. Hannes er einn fjögurra markvarða í leikmannahópnum sem telur alls 24 leikmenn.Ungir varnarmenn fá tækifærið Fjórir ungir varnarmenn fá tækifærið nú - þeir Haukur Heiðar Hauksson, Hörður Björgvin Magnússon, Sverrir Ingi Ingason og Hjörtur Hermannsson. Það er hins vegar ekki pláss fyrir Sölva Geir Ottesen og Hallgrím Jónasson að þessu sinni. Kristinn Jónsson og Hjörtur Logi Valgarðsson eru heldur ekki valdir nú. Arnór Ingvi Traustason átti fína leiki með landsliðinu í æfingaleikjunum í janúar og fær tækifærið nú.Aron og Björn Daníel bíða fyrir utan Að öðru leyti er liðið skipað fastamönnum í landsliðinu og menn eins og Aron Sigurðarson og Björn Daníel Sverrisson, sem skoruðu frábær mörk í norsku deildinni um helgina eru ekki valdir. Þetta er sterk vísbending um hvaða 23 leikmenn verða valdir í landsliðshópinn fyrir EM í Frakklandi í sumar en þar verður Ísland í riðli með Portúgal, Austurríki og Ungverjalandi.Leikirnir: 24. mars Danmörk - Ísland 29. mars Grikkland - ÍslandLandsliðshópurinn:Markverðir: Hannes Þór Halldórsson, Bodö/Glimt Gunnleifur Gunnleifsson, Breiðablik Ögmundur Kristinsson, Hammarby Ingvar Jónsson, SandefjordVarnarmenn: Birkir Már Sævarsson, Hammarby Ragnar Sigurðsson, Krasnodar Kári Árnason, Malmö Ari Freyr Skúlason, OB Haukur Heiðar Hauksson, AIK Hörður Björgvin Magnússon, Cesena Sverrir Ingi Ingason, Lokeren Hjörtur Hermannsson, IFK GautaborgMiðjumenn: Aron Einar Gunnarsson, Cardiff City Emil Hallfreðsson, Udinese Birkir Bjarnason, Basel Jóhann Berg Guðmundsson, Charlton Gylfi Þór Sigurðsson, Swansea Ólafur Ingi Skúlason, Genclerbirligi Theodór Elmar Bjarnason, AGF Arnór Ingvi Traustason, NorrköpingSóknarmenn: Kolbeinn Sigþórsson, Nantes Alfreð Finnbogason, Augsburg Jón Daði Böðvarsson, Kaiserslautern Viðar Kjartansson, Malmö EM 2016 í Frakklandi Mest lesið „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Íslenski boltinn Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki Sport Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti Fleiri fréttir Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Blikar fá heimaleik í Evrópu tveimur dögum fyrir lokaumferð Bestu Diljá mætir Manchester United Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Real Madrid áfram á sigurbraut Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Langþráður leikur Bryndísar Örnu Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen er ekki í leikmannahópi Íslands sem mætir Danmörku og Grikklandi í æfingaleikjum nú síðar í mánuðinum. Eiður Smári er nú á mála hjá Molde í Noregi en tímabilið þar er nýhafið. Hann var í byrjunarliði Molde í leik gegn Tromsö um helgina og spilaði í 66 mínútur. Hannes Þór Halldórsson, sem er nýkominn aftur af stað eftir meiðsli, er kominn aftur í landsliðshópinn en hann fór úr axlarlið á landsliðsæfingu í haust. Hann er nú í láni hjá norska liðinu Bodö/Glimt og hélt hreinu í 2-0 sigri á Sogndal. Hannes er einn fjögurra markvarða í leikmannahópnum sem telur alls 24 leikmenn.Ungir varnarmenn fá tækifærið Fjórir ungir varnarmenn fá tækifærið nú - þeir Haukur Heiðar Hauksson, Hörður Björgvin Magnússon, Sverrir Ingi Ingason og Hjörtur Hermannsson. Það er hins vegar ekki pláss fyrir Sölva Geir Ottesen og Hallgrím Jónasson að þessu sinni. Kristinn Jónsson og Hjörtur Logi Valgarðsson eru heldur ekki valdir nú. Arnór Ingvi Traustason átti fína leiki með landsliðinu í æfingaleikjunum í janúar og fær tækifærið nú.Aron og Björn Daníel bíða fyrir utan Að öðru leyti er liðið skipað fastamönnum í landsliðinu og menn eins og Aron Sigurðarson og Björn Daníel Sverrisson, sem skoruðu frábær mörk í norsku deildinni um helgina eru ekki valdir. Þetta er sterk vísbending um hvaða 23 leikmenn verða valdir í landsliðshópinn fyrir EM í Frakklandi í sumar en þar verður Ísland í riðli með Portúgal, Austurríki og Ungverjalandi.Leikirnir: 24. mars Danmörk - Ísland 29. mars Grikkland - ÍslandLandsliðshópurinn:Markverðir: Hannes Þór Halldórsson, Bodö/Glimt Gunnleifur Gunnleifsson, Breiðablik Ögmundur Kristinsson, Hammarby Ingvar Jónsson, SandefjordVarnarmenn: Birkir Már Sævarsson, Hammarby Ragnar Sigurðsson, Krasnodar Kári Árnason, Malmö Ari Freyr Skúlason, OB Haukur Heiðar Hauksson, AIK Hörður Björgvin Magnússon, Cesena Sverrir Ingi Ingason, Lokeren Hjörtur Hermannsson, IFK GautaborgMiðjumenn: Aron Einar Gunnarsson, Cardiff City Emil Hallfreðsson, Udinese Birkir Bjarnason, Basel Jóhann Berg Guðmundsson, Charlton Gylfi Þór Sigurðsson, Swansea Ólafur Ingi Skúlason, Genclerbirligi Theodór Elmar Bjarnason, AGF Arnór Ingvi Traustason, NorrköpingSóknarmenn: Kolbeinn Sigþórsson, Nantes Alfreð Finnbogason, Augsburg Jón Daði Böðvarsson, Kaiserslautern Viðar Kjartansson, Malmö
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Íslenski boltinn Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki Sport Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti Fleiri fréttir Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Blikar fá heimaleik í Evrópu tveimur dögum fyrir lokaumferð Bestu Diljá mætir Manchester United Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Real Madrid áfram á sigurbraut Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Langþráður leikur Bryndísar Örnu Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Sjá meira