Haukar með níu fingur á titlinum Anton Ingi Leifsson skrifar 19. mars 2016 18:40 Helena átti afbragðs leik í kvöld. vísir/anton Haukar eru með níu fingur á deildarmeistaratitlinum í Dominos-deild kvenna eftir sigur á Val, 82-73, á Hlíðarenda í dag í næst síðustu umferð deildarinnar. Valsstúlkur voru öflugri framan af, en þær leiddu í hálfleik 38-35. Í síðari hálfleik sýndi toppliðið mátt sinn og megin og vann að lokum níu stiga sigur, 73-82. Karisma Chapman var stórkostleg í liði Vals og skoraði 35 stig og tók sex fráköst, en Hallveig Jónsdóttir kom næst með 16 stig. Helena Sverrisdóttir var lítið síðri hjá Haukunum; skoraði 31 stig, tók fjórtán fráköst og gaf sex stoðsendingar. Pálína Gunnlaugsdóttir kom næst með 23 stig. Haukar þurfa einungis sigur í síðasta leiknum gegm Hamri sem ætti að vera formsatriði fyrir toppliðið, en Snæfell mætir Val á sama tíma. Tapi Valur fyrir Snæfell verða Haukarnir meistarar, en Valur er í 3. sætinu. Snæfell burstaði Grindavík, en nánar má lesa um þann leik hér. Hamar vann öflugan sigur á Stjörnunni í botnbaráttuslag í Hveragerði, en heimastúlkur í Hveragerði unnu alla fjóra leikhlutana og að lokum tólf stiga sigur, 82-70. Alexandra Ford var stigahæst hjá heimastúlkum með 29 stig, en Adrienne Godbold skoraði 23 stig fyrir gestina auk þess að taka fimmtán fráköst. Hamar er þó enn á botninum vegna innbyrðisviðureigna, en Stjarnan er í sjötta sætinu.Grindavík-Snæfell 62-92 (10-24, 18-26, 13-17, 21-25)Grindavík: Ingunn Embla Kristínardóttir 15, Whitney Michelle Frazier 15/10 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 10/5 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 8/6 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 7, Íris Sverrisdóttir 5, Hrund Skúladóttir 2, Jeanne Lois Figeroa Sicat 0, Björg Guðrún Einarsdóttir 0, Viktoría Líf Steinþórsdóttir 0.Snæfell: Haiden Denise Palmer 23/15 fráköst/10 stoðsendingar, Bryndís Guðmundsdóttir 17/7 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 12/4 fráköst, María Björnsdóttir 11, Rebekka Rán Karlsdóttir 8, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 6, Berglind Gunnarsdóttir 5, Anna Soffía Lárusdóttir 3, Erna Hákonardóttir 3, Alda Leif Jónsdóttir 2, Sara Diljá Sigurðardóttir 2, Andrea Björt Ólafsdóttir 0.Valur-Haukar 73-82 (19-20, 19-15, 20-29, 15-18)Valur: Karisma Chapman 35/6 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 16/5 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 8/8 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 7/6 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 5, Sóllilja Bjarnadóttir 2, Helga Þórsdóttir 0, Bergþóra Holton Tómasdóttir 0/5 fráköst/6 stoðsendingar, Margrét Ósk Einarsdóttir 0, Regína Ösp Guðmundsdóttir 0, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 0, Jónína Þórdís Karlssdóttir 0.Haukar: Helena Sverrisdóttir 31/14 fráköst/6 stoðsendingar, Pálína María Gunnlaugsdóttir 23/6 fráköst/7 stoðsendingar, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 16/6 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 4, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 4/4 varin skot, Auður Íris Ólafsdóttir 4/7 fráköst, Magdalena Gísladóttir 0, Hanna Þráinsdóttir 0, Þóra Kristín Jónsdóttir 0, Sólrún Inga Gísladóttir 0, Dýrfinna Arnardóttir 0, Rósa Björk Pétursdóttir 0.Hamar-Stjarnan 82-70 (27-20, 19-16, 16-15, 20-19)Hamar: Alexandra Ford 29/7 fráköst/7 stoðsendingar, Íris Ásgeirsdóttir 19/4 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 15/7 fráköst, Jenný Harðardóttir 6, Heiða Björg Valdimarsdóttir 5, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 4/12 fráköst, Nína Jenný Kristjánsdóttir 4/4 fráköst, Margrét Hrund Arnarsdóttir 0, Karen Munda Jónsdóttir 0, Hrafnhildur Magnúsdóttir 0/6 fráköst, Erika Mjöll Jónsdóttir 0.Stjarnan: Adrienne Godbold 23/15 fráköst/8 stolnir, Margrét Kara Sturludóttir 15/8 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 12, Eva María Emilsdóttir 8, Hafrún Hálfdánardóttir 8/6 fráköst, Bára Fanney Hálfdanardóttir 2, Kristín Fjóla Reynisdóttir 2/6 stoðsendingar, Erla Dís Þórsdóttir 0 Dominos-deild kvenna Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Fleiri fréttir „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ Sjá meira
Haukar eru með níu fingur á deildarmeistaratitlinum í Dominos-deild kvenna eftir sigur á Val, 82-73, á Hlíðarenda í dag í næst síðustu umferð deildarinnar. Valsstúlkur voru öflugri framan af, en þær leiddu í hálfleik 38-35. Í síðari hálfleik sýndi toppliðið mátt sinn og megin og vann að lokum níu stiga sigur, 73-82. Karisma Chapman var stórkostleg í liði Vals og skoraði 35 stig og tók sex fráköst, en Hallveig Jónsdóttir kom næst með 16 stig. Helena Sverrisdóttir var lítið síðri hjá Haukunum; skoraði 31 stig, tók fjórtán fráköst og gaf sex stoðsendingar. Pálína Gunnlaugsdóttir kom næst með 23 stig. Haukar þurfa einungis sigur í síðasta leiknum gegm Hamri sem ætti að vera formsatriði fyrir toppliðið, en Snæfell mætir Val á sama tíma. Tapi Valur fyrir Snæfell verða Haukarnir meistarar, en Valur er í 3. sætinu. Snæfell burstaði Grindavík, en nánar má lesa um þann leik hér. Hamar vann öflugan sigur á Stjörnunni í botnbaráttuslag í Hveragerði, en heimastúlkur í Hveragerði unnu alla fjóra leikhlutana og að lokum tólf stiga sigur, 82-70. Alexandra Ford var stigahæst hjá heimastúlkum með 29 stig, en Adrienne Godbold skoraði 23 stig fyrir gestina auk þess að taka fimmtán fráköst. Hamar er þó enn á botninum vegna innbyrðisviðureigna, en Stjarnan er í sjötta sætinu.Grindavík-Snæfell 62-92 (10-24, 18-26, 13-17, 21-25)Grindavík: Ingunn Embla Kristínardóttir 15, Whitney Michelle Frazier 15/10 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 10/5 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 8/6 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 7, Íris Sverrisdóttir 5, Hrund Skúladóttir 2, Jeanne Lois Figeroa Sicat 0, Björg Guðrún Einarsdóttir 0, Viktoría Líf Steinþórsdóttir 0.Snæfell: Haiden Denise Palmer 23/15 fráköst/10 stoðsendingar, Bryndís Guðmundsdóttir 17/7 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 12/4 fráköst, María Björnsdóttir 11, Rebekka Rán Karlsdóttir 8, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 6, Berglind Gunnarsdóttir 5, Anna Soffía Lárusdóttir 3, Erna Hákonardóttir 3, Alda Leif Jónsdóttir 2, Sara Diljá Sigurðardóttir 2, Andrea Björt Ólafsdóttir 0.Valur-Haukar 73-82 (19-20, 19-15, 20-29, 15-18)Valur: Karisma Chapman 35/6 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 16/5 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 8/8 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 7/6 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 5, Sóllilja Bjarnadóttir 2, Helga Þórsdóttir 0, Bergþóra Holton Tómasdóttir 0/5 fráköst/6 stoðsendingar, Margrét Ósk Einarsdóttir 0, Regína Ösp Guðmundsdóttir 0, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 0, Jónína Þórdís Karlssdóttir 0.Haukar: Helena Sverrisdóttir 31/14 fráköst/6 stoðsendingar, Pálína María Gunnlaugsdóttir 23/6 fráköst/7 stoðsendingar, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 16/6 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 4, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 4/4 varin skot, Auður Íris Ólafsdóttir 4/7 fráköst, Magdalena Gísladóttir 0, Hanna Þráinsdóttir 0, Þóra Kristín Jónsdóttir 0, Sólrún Inga Gísladóttir 0, Dýrfinna Arnardóttir 0, Rósa Björk Pétursdóttir 0.Hamar-Stjarnan 82-70 (27-20, 19-16, 16-15, 20-19)Hamar: Alexandra Ford 29/7 fráköst/7 stoðsendingar, Íris Ásgeirsdóttir 19/4 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 15/7 fráköst, Jenný Harðardóttir 6, Heiða Björg Valdimarsdóttir 5, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 4/12 fráköst, Nína Jenný Kristjánsdóttir 4/4 fráköst, Margrét Hrund Arnarsdóttir 0, Karen Munda Jónsdóttir 0, Hrafnhildur Magnúsdóttir 0/6 fráköst, Erika Mjöll Jónsdóttir 0.Stjarnan: Adrienne Godbold 23/15 fráköst/8 stolnir, Margrét Kara Sturludóttir 15/8 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 12, Eva María Emilsdóttir 8, Hafrún Hálfdánardóttir 8/6 fráköst, Bára Fanney Hálfdanardóttir 2, Kristín Fjóla Reynisdóttir 2/6 stoðsendingar, Erla Dís Þórsdóttir 0
Dominos-deild kvenna Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Fleiri fréttir „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ Sjá meira