Upphaf deilnanna má rekja aftur til kappræðna Repúblikana á Fox í ágúst, sem Megyn Kelly stýrði. Þá brást Trump við erfiðum spurningum Kelly með því að segja að hún hefði verið ósanngjörn við sig þar sem hún hefði verið á blæðingum.
Síðan þá hefur Trump reglulega skammast yfir Kelly á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum.
Tilefni tilkynningar Fox í gærkvöldi er þó að undanfarna daga hefur Trump margsinnis tíst um Megyn Kelly, þar sem hann skammast yfir þætti hennar og kallara hana „klikkaða“ í nánast öllum tístunum. Tístin má sjá hér að neðan.
Í tilkynningunni segir að hatursfullar árásir hans gegn Kelly séu fyrir neðan virðingu manns sem vilji verða forseti Bandaríkjanna. Kelly sé framúrskarandi fréttakona og ein af leiðandi þáttastjórnendum Bandaríkjanna.
„Við erum ákaflega stolt af vinnu hennar og höldum áfram að styðja hana gegn endalausum grófum og karlrembulegum árásum Trump.“
Crazy @megynkelly supposedly had lyin' Ted Cruz on her show last night. Ted is desperate and his lying is getting worse. Ted can't win!
— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 17, 2016
Crazy @megynkelly is now complaining that @oreillyfactor did not defend her against me - yet her bad show is a total hit piece on me.Tough!
— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 17, 2016
Highly overrated & crazy @megynkelly is always complaining about Trump and yet she devotes her shows to me. Focus on others Megyn!
— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 17, 2016
Everybody should boycott the @megynkelly show. Never worth watching. Always a hit on Trump! She is sick, & the most overrated person on tv.
— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 18, 2016
"@Ma1973sk: Actually, no @FoxNews, @megynkelly has a sick obsession with Trump. Every day, every show, trashing, negative, hate.
— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 19, 2016
Crazy @megynkelly says I don't (won't) go on her show and she still gets good ratings. But almost all of her shows are negative hits on me!
— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 19, 2016
If crazy @megynkelly didn't cover me so much on her terrible show, her ratings would totally tank. She is so average in so many ways!
— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 19, 2016