Börn á flótta í hættu við lokuð landamæri í Evrópu Kristjana Björg Guðbrandsdóttir skrifar 2. mars 2016 07:00 Myndin var tekin á mánudag nærri Gevgelija. Lögregla beitti táragasi gegn flóttafólki á leið frá Grikklandi. Þúsundir barna eru í hópnum. VÍSIR/EPA Þúsundir barna eru föst við landamæri á Balkanskaganum, nánar tiltekið í grennd við Makedóníu og Grikkland, að því er UNICEF greinir frá. Samtökin vara við því að eftir því sem landamæri eru lokaðri, því meiri hætta sé á því að mansalar misnoti varnarleysi barna á flótta. Þá verði að tryggja öruggt umhverfi og koma fylgdarlausum börnum fyrir í tímabundið fóstur eða áþekk úrræði. Nú séu börn tilneydd að sofa undir berum himni, þau hafi ekki aðgang að baðvatni og mat eða nauðsynlegri þjónustu. Öruggt umhverfi, þar sem fylgdarlausum börnum er komið fyrir í tímabundið fóstur eða önnur slík úrræði á meðan unnið er úr beiðnum þeirra um hæli, sé ekki tryggt. „Ég sé börn yngri en fimm ára föst á milli staða, þau komast ekki áfram og geta ekki farið til baka. Þau þurfa skjól og hvíld og að vita hvað er framundan,“ segir Jesper Jensen aðgerðastjóri UNICEF í Gevgelija. UNICEF minnir á ákall sitt um að Evrópa setji þegar í stað í gagnið áætlun fyrir fylgdarlaus og týnd börn, áætlun sem þarf að ná til fjölskyldusameiningar, móttöku og flutninga kvótaflóttamanna, og hvað annað sem þarf til að vernda börn og tryggja að þau verði ekki fórnarlömb smyglara og mansals. Flóttamenn Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Sjá meira
Þúsundir barna eru föst við landamæri á Balkanskaganum, nánar tiltekið í grennd við Makedóníu og Grikkland, að því er UNICEF greinir frá. Samtökin vara við því að eftir því sem landamæri eru lokaðri, því meiri hætta sé á því að mansalar misnoti varnarleysi barna á flótta. Þá verði að tryggja öruggt umhverfi og koma fylgdarlausum börnum fyrir í tímabundið fóstur eða áþekk úrræði. Nú séu börn tilneydd að sofa undir berum himni, þau hafi ekki aðgang að baðvatni og mat eða nauðsynlegri þjónustu. Öruggt umhverfi, þar sem fylgdarlausum börnum er komið fyrir í tímabundið fóstur eða önnur slík úrræði á meðan unnið er úr beiðnum þeirra um hæli, sé ekki tryggt. „Ég sé börn yngri en fimm ára föst á milli staða, þau komast ekki áfram og geta ekki farið til baka. Þau þurfa skjól og hvíld og að vita hvað er framundan,“ segir Jesper Jensen aðgerðastjóri UNICEF í Gevgelija. UNICEF minnir á ákall sitt um að Evrópa setji þegar í stað í gagnið áætlun fyrir fylgdarlaus og týnd börn, áætlun sem þarf að ná til fjölskyldusameiningar, móttöku og flutninga kvótaflóttamanna, og hvað annað sem þarf til að vernda börn og tryggja að þau verði ekki fórnarlömb smyglara og mansals.
Flóttamenn Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Sjá meira