Íslensku strákarnir verða nágrannar heimsmeistaranna í Frakklandi Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. mars 2016 12:30 Mario Gotze og Gylfi Þór geta heimsótt hvorn annan ef þeir vilja. vísir/getty Strákarnir okkar í karlalandsliðinu í fótbolta verða með fína nágranna á Evrópumótinu í Frakklandi, en UEFA opinberaði alla gististaði þátttökuþjóðanna í dag. Heimsmeistaralið Þýskalands gerir nefnilega út frá smábænum Évian-les-Bains sem er rétt ríflega 83 kílómetrum frá Annecy þar sem íslenska landsliðið gistir og æfir á milli leikja.Sjá einnig:Sveitastemning hjá strákunum á EM | Sjáðu hvar þeir munu búa og æfa Knattspyrnusambönd beggja landa vildu greinilega vera í sveitasælunni því nokkuð langt er í næsta lið. Það eru Norður-Írar sem gera út frá Saint-Georges-de-Reneins sem er í 190 kílómetra fjarlægð frá Annecy. Annecy er smábær á franskan mælikvarða, en þar búa aðeins 51.000 manns. Þjóðverjarnir vilja greinilega engin læti því aðeins 8.500 manns búa þar sem þeir gista og æfa á milli leikja. Ungverjar og Austurríkismenn, sem eru með íslenska liðinu í riðli, gista í Montpellier og Mallemort á rivíerunni en Portúgal verður í Linas í úthverfi Parísar. Ísland mætir Portúgal í fyrsta leik 14. júní í St. Étienne.Where will your team be based at #EURO2016? pic.twitter.com/QTgRgfwL8H— UEFA EURO 2016 (@UEFAEURO) March 2, 2016 EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Sjá meira
Strákarnir okkar í karlalandsliðinu í fótbolta verða með fína nágranna á Evrópumótinu í Frakklandi, en UEFA opinberaði alla gististaði þátttökuþjóðanna í dag. Heimsmeistaralið Þýskalands gerir nefnilega út frá smábænum Évian-les-Bains sem er rétt ríflega 83 kílómetrum frá Annecy þar sem íslenska landsliðið gistir og æfir á milli leikja.Sjá einnig:Sveitastemning hjá strákunum á EM | Sjáðu hvar þeir munu búa og æfa Knattspyrnusambönd beggja landa vildu greinilega vera í sveitasælunni því nokkuð langt er í næsta lið. Það eru Norður-Írar sem gera út frá Saint-Georges-de-Reneins sem er í 190 kílómetra fjarlægð frá Annecy. Annecy er smábær á franskan mælikvarða, en þar búa aðeins 51.000 manns. Þjóðverjarnir vilja greinilega engin læti því aðeins 8.500 manns búa þar sem þeir gista og æfa á milli leikja. Ungverjar og Austurríkismenn, sem eru með íslenska liðinu í riðli, gista í Montpellier og Mallemort á rivíerunni en Portúgal verður í Linas í úthverfi Parísar. Ísland mætir Portúgal í fyrsta leik 14. júní í St. Étienne.Where will your team be based at #EURO2016? pic.twitter.com/QTgRgfwL8H— UEFA EURO 2016 (@UEFAEURO) March 2, 2016
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Sjá meira