Eurovision réttur Evu Laufeyjar Eva Laufey Kjaran skrifar 20. febrúar 2016 11:44 Í kvöld er úrslitakeppni Eurovision og tilvalið að skella í þennan girnilega Doritos kjúkling og borða á meðan keppninni stendur. Vísir/Eva Laufey Kjúklingurinn 700 g kjúklingakjöt, ég notaði lundir 6 msk sýrður rjómi 1 tsk papriku krydd 1 tsk mexíkósk kryddblanda salt og pipar 1 poki appelsínugulur Doritos ólífuolía Sósa: 1 dós sýrður rjómi 5 - 6 msk salsa sósa Aðferð: Skerið kjúklingabitana í jafn stóra bita. Blandið saman í skál sýrða rjómanum, paprikukryddi, mexíkóskri kryddblöndu, salti og pipar og hrærið vel saman. Þekjið kjúklingabitana með sósunni og geymið í kæli í 30 mínútur. Myljið snakkið í matvinnsluvél en ef þið eigið ekki matvinnsluvél þá getið þið barið á snakkið með t.d. kökukefli. Veltið kjúklingabitunum upp úr snakkinu og leggið síðan á pappírsklædda ofnplötu. Sáldrið smávegis af ólífuolíu yfir og eldið við 180°C í 20 - 25 mínútur. Berið fram með léttri salsasósu og fersku salati. Sósan aðferð: Blandið sýrða rjómanum og salsasósu saman í skál og berið fram með kjúklingabitunum. Njótið vel. Eva Laufey Kjúklingur Partýréttir Uppskriftir Mest lesið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Edda og Sverrir hrepptu Gullbjölluna Bíó og sjónvarp Walking Dead-leikkona látin Lífið
Kjúklingurinn 700 g kjúklingakjöt, ég notaði lundir 6 msk sýrður rjómi 1 tsk papriku krydd 1 tsk mexíkósk kryddblanda salt og pipar 1 poki appelsínugulur Doritos ólífuolía Sósa: 1 dós sýrður rjómi 5 - 6 msk salsa sósa Aðferð: Skerið kjúklingabitana í jafn stóra bita. Blandið saman í skál sýrða rjómanum, paprikukryddi, mexíkóskri kryddblöndu, salti og pipar og hrærið vel saman. Þekjið kjúklingabitana með sósunni og geymið í kæli í 30 mínútur. Myljið snakkið í matvinnsluvél en ef þið eigið ekki matvinnsluvél þá getið þið barið á snakkið með t.d. kökukefli. Veltið kjúklingabitunum upp úr snakkinu og leggið síðan á pappírsklædda ofnplötu. Sáldrið smávegis af ólífuolíu yfir og eldið við 180°C í 20 - 25 mínútur. Berið fram með léttri salsasósu og fersku salati. Sósan aðferð: Blandið sýrða rjómanum og salsasósu saman í skál og berið fram með kjúklingabitunum. Njótið vel.
Eva Laufey Kjúklingur Partýréttir Uppskriftir Mest lesið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Edda og Sverrir hrepptu Gullbjölluna Bíó og sjónvarp Walking Dead-leikkona látin Lífið