Vilja reglur um rafrettur Una Sighvatsdóttir skrifar 20. febrúar 2016 20:30 Rafrettur geta innihaldið skaðleg efni sem óvíst er hvaða áhrif hafi til lengri tíma. Þótt rafrettur geti verið hjálplegar sé full ástæða til að setja reglur um sölu þeirra, að mati Krabbameinsfélagsins.Fréttastofa sagði frá því fyrir stuttu að þeim fjölgi sem nýta sér rafrettur sem hjálpartæki til að hætta að reykja sígarettur. Margir binda því vonir við að rafrettur verði bylting í tóbaksvörnum. Lára G. Sigurðardóttir, fræðslustjóri Krabbameinsfélagsins, segir hinsvegar fulla ástæðu til að hafa varann á gagnvart rafrettum. Á þingmálaskrá heilbrigðisráðherra fyrir yfirstandandi þing er frumvarp til laga um breytingar á tóbaksvarnarlögum, þar sem verður tekið á rafrettum með því að innleiða nýja tilskipun Evrópusambandsins. Tilskipanin kveður meðal annars á um takmörk á magni níkótíns í vökvanum fyrir retturnar og kröfur um innihaldslýsingu. Til stóð að leggja frumvarpið fram í vor, en eftir því sem fréttastofa kemst næst hefur því verið frestað fram á næsta haust. Rafrettur Tengdar fréttir „Tóbaksreykur drepur, rafrettur bjarga“ Rafrettan er eitt af því mikilvægasta sem fram hefur komið í heilbrigðismálum á seinni tímum að mati ýmissa fræðimanna sem rannsakað hafa mögulega skaðsemi hennar. 5. febrúar 2016 14:28 Rafrettunotkun verði minnkuð WHO hvatti til hertra reglugerða vegna rafretta fyrir einu ári. Engin lög eða reglur eru til um rafrettur á Íslandi. Nikótín og önnur eiturefni mælast í blóði þeirra sem anda að sér gufunni með óbeinum hætti. 7. janúar 2016 08:00 Gætu rafrettur orðið bylting í tóbaksvarnarmálum? Þeim fer fjölgandi sem hætta að reykja sígarettur með hjálp svokallaðra rafretta. Deilt er um skaðleysi þeirra, en sumir vísindamenn telja rafrettuna geta bjargað mannslífum. 15. febrúar 2016 10:37 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Fleiri fréttir „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Sjá meira
Rafrettur geta innihaldið skaðleg efni sem óvíst er hvaða áhrif hafi til lengri tíma. Þótt rafrettur geti verið hjálplegar sé full ástæða til að setja reglur um sölu þeirra, að mati Krabbameinsfélagsins.Fréttastofa sagði frá því fyrir stuttu að þeim fjölgi sem nýta sér rafrettur sem hjálpartæki til að hætta að reykja sígarettur. Margir binda því vonir við að rafrettur verði bylting í tóbaksvörnum. Lára G. Sigurðardóttir, fræðslustjóri Krabbameinsfélagsins, segir hinsvegar fulla ástæðu til að hafa varann á gagnvart rafrettum. Á þingmálaskrá heilbrigðisráðherra fyrir yfirstandandi þing er frumvarp til laga um breytingar á tóbaksvarnarlögum, þar sem verður tekið á rafrettum með því að innleiða nýja tilskipun Evrópusambandsins. Tilskipanin kveður meðal annars á um takmörk á magni níkótíns í vökvanum fyrir retturnar og kröfur um innihaldslýsingu. Til stóð að leggja frumvarpið fram í vor, en eftir því sem fréttastofa kemst næst hefur því verið frestað fram á næsta haust.
Rafrettur Tengdar fréttir „Tóbaksreykur drepur, rafrettur bjarga“ Rafrettan er eitt af því mikilvægasta sem fram hefur komið í heilbrigðismálum á seinni tímum að mati ýmissa fræðimanna sem rannsakað hafa mögulega skaðsemi hennar. 5. febrúar 2016 14:28 Rafrettunotkun verði minnkuð WHO hvatti til hertra reglugerða vegna rafretta fyrir einu ári. Engin lög eða reglur eru til um rafrettur á Íslandi. Nikótín og önnur eiturefni mælast í blóði þeirra sem anda að sér gufunni með óbeinum hætti. 7. janúar 2016 08:00 Gætu rafrettur orðið bylting í tóbaksvarnarmálum? Þeim fer fjölgandi sem hætta að reykja sígarettur með hjálp svokallaðra rafretta. Deilt er um skaðleysi þeirra, en sumir vísindamenn telja rafrettuna geta bjargað mannslífum. 15. febrúar 2016 10:37 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Fleiri fréttir „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Sjá meira
„Tóbaksreykur drepur, rafrettur bjarga“ Rafrettan er eitt af því mikilvægasta sem fram hefur komið í heilbrigðismálum á seinni tímum að mati ýmissa fræðimanna sem rannsakað hafa mögulega skaðsemi hennar. 5. febrúar 2016 14:28
Rafrettunotkun verði minnkuð WHO hvatti til hertra reglugerða vegna rafretta fyrir einu ári. Engin lög eða reglur eru til um rafrettur á Íslandi. Nikótín og önnur eiturefni mælast í blóði þeirra sem anda að sér gufunni með óbeinum hætti. 7. janúar 2016 08:00
Gætu rafrettur orðið bylting í tóbaksvarnarmálum? Þeim fer fjölgandi sem hætta að reykja sígarettur með hjálp svokallaðra rafretta. Deilt er um skaðleysi þeirra, en sumir vísindamenn telja rafrettuna geta bjargað mannslífum. 15. febrúar 2016 10:37