Skreytum hárið að hætti McQueen Ritstjórn skrifar 22. febrúar 2016 14:30 Glamour/Getty Tískuvika fer nú fram í London þar sem haust -og vetrartískan fyrir næsta ár líður um pallana. Sýning Alexander McQueen tískuhúsins fór fram um helgina þar sem auðvitað mátti sjá guðdómlega kjóla sem munu án ef sóma sér vel á rauða dreglinum. Það sem vakti meiri athygli voru fylgihlutirnir á sýngunni en fyrirsæturnar voru með stóra og áberandi skartgripi meðal annars í hárinu. Spurning um að spá í skrautmunum fyrir hárið næst þegar farið er út á lífið - góð tilbreyting og vel hægt að leika eftir. Fáum innblástur frá McQueen. Nóg af skrauti. Takk fyrir að fylgjast með og takk fyrir mig @glamouriceland! Gleðilegan konudag #overandout @karitasd #lfw #glamouriceland A video posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Feb 21, 2016 at 2:49pm PST Glamour Tíska Mest lesið Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Balmain fyrir börnin Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Kórónur, leður og spaghettíhlýrar Glamour
Tískuvika fer nú fram í London þar sem haust -og vetrartískan fyrir næsta ár líður um pallana. Sýning Alexander McQueen tískuhúsins fór fram um helgina þar sem auðvitað mátti sjá guðdómlega kjóla sem munu án ef sóma sér vel á rauða dreglinum. Það sem vakti meiri athygli voru fylgihlutirnir á sýngunni en fyrirsæturnar voru með stóra og áberandi skartgripi meðal annars í hárinu. Spurning um að spá í skrautmunum fyrir hárið næst þegar farið er út á lífið - góð tilbreyting og vel hægt að leika eftir. Fáum innblástur frá McQueen. Nóg af skrauti. Takk fyrir að fylgjast með og takk fyrir mig @glamouriceland! Gleðilegan konudag #overandout @karitasd #lfw #glamouriceland A video posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Feb 21, 2016 at 2:49pm PST
Glamour Tíska Mest lesið Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Balmain fyrir börnin Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Kórónur, leður og spaghettíhlýrar Glamour