Bomberinn er mættur aftur með stæl Ritstjórn skrifar 23. febrúar 2016 20:00 Glamour/Getty Hann er mættur aftur, jakkinn sem tröllreið öllu fyrir nokkrum áratugum, og það með stæl. Hann passar við allt og er í uppáhaldi hjá hönnuðum sem og tískuritstjórum þetta misserið eins og sjá mátti á götutískunni á nýafstöðum tískuvikum í New York og London. Eins og sjá má á þessum myndum er fjölbreytning í fyrirrúmi þegar kemur að þessu tiltekna sniði - rúskinn, leður, flauel og nælon - síður eða stuttur. Þetta er jakki sem gefur heildarútlitinu töffaralegt yfirbragð og tilvalinn til að klæða sparidressið niður. Í nýjasta tölublaði Glamour er að finna ítarlegar leiðbeiningar hvar er að finna flottustu bomberjakkana, hér heima og á netinu. Ekki gleyma að tryggja þér eintak eða áskrift hér. Hér er smá innblástur frá götutískunni: Glamour Tíska Mest lesið Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour Jólaleikur Bpro og Glamour Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Kom sjálfri sér mest á óvart Glamour Kynlíf á túr Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Í gegnsæjum kjól í Cannes Glamour Besta dæmið um hringrás tískunnar Glamour
Hann er mættur aftur, jakkinn sem tröllreið öllu fyrir nokkrum áratugum, og það með stæl. Hann passar við allt og er í uppáhaldi hjá hönnuðum sem og tískuritstjórum þetta misserið eins og sjá mátti á götutískunni á nýafstöðum tískuvikum í New York og London. Eins og sjá má á þessum myndum er fjölbreytning í fyrirrúmi þegar kemur að þessu tiltekna sniði - rúskinn, leður, flauel og nælon - síður eða stuttur. Þetta er jakki sem gefur heildarútlitinu töffaralegt yfirbragð og tilvalinn til að klæða sparidressið niður. Í nýjasta tölublaði Glamour er að finna ítarlegar leiðbeiningar hvar er að finna flottustu bomberjakkana, hér heima og á netinu. Ekki gleyma að tryggja þér eintak eða áskrift hér. Hér er smá innblástur frá götutískunni:
Glamour Tíska Mest lesið Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour Jólaleikur Bpro og Glamour Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Kom sjálfri sér mest á óvart Glamour Kynlíf á túr Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Í gegnsæjum kjól í Cannes Glamour Besta dæmið um hringrás tískunnar Glamour