Stríðsáraþema hjá Prada Ritstjórn skrifar 26. febrúar 2016 12:30 Glamour/getty Áhrif frá fimmta áratugnum voru augljós á sýningu Prada sem fór fram í gær fyrir næsta haust og vetur. Yfirhafnir voru eðlilega áberanadi, pelsar, slár og kápur sem voru teknar saman í mittið voru áberandi, og hefðum við lítið á móti því ef eitthvað af þeim myndi rata í fataskápinn fyrir veturinn. Fylgihlutirnir voru sérstaklega skemmtilegir, belti og hálsmen með lyklum og rósum og fjöldinn allur af töskum. Punkturinn yfir i-ið voru svo hvítu sjóliðahúfurnar sem fyrirsæturnar báru. Mest lesið Balmain fyrir börnin Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Yfirgefur Burberry eftir 17 ár Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour
Áhrif frá fimmta áratugnum voru augljós á sýningu Prada sem fór fram í gær fyrir næsta haust og vetur. Yfirhafnir voru eðlilega áberanadi, pelsar, slár og kápur sem voru teknar saman í mittið voru áberandi, og hefðum við lítið á móti því ef eitthvað af þeim myndi rata í fataskápinn fyrir veturinn. Fylgihlutirnir voru sérstaklega skemmtilegir, belti og hálsmen með lyklum og rósum og fjöldinn allur af töskum. Punkturinn yfir i-ið voru svo hvítu sjóliðahúfurnar sem fyrirsæturnar báru.
Mest lesið Balmain fyrir börnin Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Yfirgefur Burberry eftir 17 ár Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour