Bayern náði ellefu siga forskoti með öruggum sigri Kristinn Páll Teitsson skrifar 27. febrúar 2016 16:45 Leikmenn Bayern fagna marki Kingsley Coman í dag. Vísir/Getty Þýsku meistararnir í Bayern Munchen unnu enn einn leikinn í dag en liðið vann 2-0 sigur á Wolfsburg á útivelli og náði því ellefu stiga forskoti á Dortmund sem á þó leik til góða. Þetta var þriðji sigurleikur Bayern í röð sem hefur nælt í 62 af 69 stigum sem í boði hafa verið í þýsku deildinni. Leikmenn Wolfsburg vörðust vel framan af og fengu færi til þess að skora í fyrri hálfleik en staðan var markalaus í hálfleik. Í seinni hálfleik jók Bayern Munchen pressuna og náðu leikmenn liðsins að skora fyrsta mark leiksins á 66. mínútu. Var þar að verki franski kantmaðurinn Kingsley Coman. Robert Lewandowski bætti við öðru marki Bayern stuttu síðar og gerði út um leikinn en hann er nú kominn með tveggja marka forskot á Pierre Aubameyang í baráttunni um gullskóinn í Þýskalandi. Aron Jóhannesson var ekki í leikmannahóp Werder Bremen sem krækti í stig á lokamínútum leiksins gegn Darmstadt í dag. Aron hefur glímt við meiðsli undanfarna mánuði en er farinn að æfa á fullu og ætti því að geta tekið þátt í leikjum með liðinu innan skamms. Úrslit dagsins: Hamburger SV 1-1 Ingolstadt VfB Stuttgart 1-2 Hannover Werder Bremen 2-2 Darmstadt Wolfsburg 0-2 Bayern Munchen Þýski boltinn Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Í beinni: Manchester City - Tottenham | Alvöru próf fyrir gestina Enski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Manchester City - Tottenham | Alvöru próf fyrir gestina Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Sjá meira
Þýsku meistararnir í Bayern Munchen unnu enn einn leikinn í dag en liðið vann 2-0 sigur á Wolfsburg á útivelli og náði því ellefu stiga forskoti á Dortmund sem á þó leik til góða. Þetta var þriðji sigurleikur Bayern í röð sem hefur nælt í 62 af 69 stigum sem í boði hafa verið í þýsku deildinni. Leikmenn Wolfsburg vörðust vel framan af og fengu færi til þess að skora í fyrri hálfleik en staðan var markalaus í hálfleik. Í seinni hálfleik jók Bayern Munchen pressuna og náðu leikmenn liðsins að skora fyrsta mark leiksins á 66. mínútu. Var þar að verki franski kantmaðurinn Kingsley Coman. Robert Lewandowski bætti við öðru marki Bayern stuttu síðar og gerði út um leikinn en hann er nú kominn með tveggja marka forskot á Pierre Aubameyang í baráttunni um gullskóinn í Þýskalandi. Aron Jóhannesson var ekki í leikmannahóp Werder Bremen sem krækti í stig á lokamínútum leiksins gegn Darmstadt í dag. Aron hefur glímt við meiðsli undanfarna mánuði en er farinn að æfa á fullu og ætti því að geta tekið þátt í leikjum með liðinu innan skamms. Úrslit dagsins: Hamburger SV 1-1 Ingolstadt VfB Stuttgart 1-2 Hannover Werder Bremen 2-2 Darmstadt Wolfsburg 0-2 Bayern Munchen
Þýski boltinn Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Í beinni: Manchester City - Tottenham | Alvöru próf fyrir gestina Enski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Manchester City - Tottenham | Alvöru próf fyrir gestina Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Sjá meira