Óskarinn 2016: Verst klædd á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 29. febrúar 2016 04:30 Heidi Klum í Marchesa. Hún var enn og aftur ekki að heilla. Glamour/getty Rauði dregillinn á Óskarsverðlaununum hefur oft litið verr út og var í ár blessunarlega lítið um stórslys í klæðavali. Það voru þá tvær sem stóðu uppúr í valinu á verst klæddu stjörnunum, þær Heidi Klum og Jennifer Jason Leigh. En hvað segja lesendur? Eruði sammála ritstjórn Glamour.Amy PohlerJennifer Jason Leigh í tvískiptum kjól, sem var sennilega sá sísti á rauða dreglinum.Reese Witherspoon í fjólubláu slysi.Kate Winslet í Ralph Lauren. Fínt snið, en efnið hræðilegt.Það er með trega sem við setjum Cate Blanchett í þennan flokk, en þessi kjóll er bara ekki góður að okkar mati.Mindy Kaling, hún hefur gert mun betur en þennan kjól. Bláu ermarnar og slóðinn passa einhvern vegin ekki við.Elsku Kerry Washington í kjól sem við vorum ekki alveg að skilja. Glamour Tíska Mest lesið Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Kourtney Kardashian í JÖR Glamour Jared Leto leikur Andy Warhol í nýrri kvikmynd um líf listamannsins. Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Kúrekastíll og loftbelgir hjá Dior Glamour Alexander Wang bætist í hóp hönnuða sem hugsa tískuvikuna upp á nýtt Glamour Balmain í samstarf með Victoria´s Secret Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Kim Kardashian hefur sjaldan litið betur út Glamour
Rauði dregillinn á Óskarsverðlaununum hefur oft litið verr út og var í ár blessunarlega lítið um stórslys í klæðavali. Það voru þá tvær sem stóðu uppúr í valinu á verst klæddu stjörnunum, þær Heidi Klum og Jennifer Jason Leigh. En hvað segja lesendur? Eruði sammála ritstjórn Glamour.Amy PohlerJennifer Jason Leigh í tvískiptum kjól, sem var sennilega sá sísti á rauða dreglinum.Reese Witherspoon í fjólubláu slysi.Kate Winslet í Ralph Lauren. Fínt snið, en efnið hræðilegt.Það er með trega sem við setjum Cate Blanchett í þennan flokk, en þessi kjóll er bara ekki góður að okkar mati.Mindy Kaling, hún hefur gert mun betur en þennan kjól. Bláu ermarnar og slóðinn passa einhvern vegin ekki við.Elsku Kerry Washington í kjól sem við vorum ekki alveg að skilja.
Glamour Tíska Mest lesið Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Kourtney Kardashian í JÖR Glamour Jared Leto leikur Andy Warhol í nýrri kvikmynd um líf listamannsins. Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Kúrekastíll og loftbelgir hjá Dior Glamour Alexander Wang bætist í hóp hönnuða sem hugsa tískuvikuna upp á nýtt Glamour Balmain í samstarf með Victoria´s Secret Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Kim Kardashian hefur sjaldan litið betur út Glamour