Messi kominn yfir 30 marka múrinn áttunda tímabilið í röð Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. febrúar 2016 12:00 Lionel Messi skoraði og lagði upp fyrir Barcelona þegar Spánarmeistararnir komu til baka og unnu Sevilla, 2-1, eftir að lenda 1-0 undir á heimavelli í gærkvöldi. Sevilla er síðasta liðið sem vann Barcelona, en það gerðist í byrjun október á síðasta ári. Síðan þá eru Börsungar án taps í 34 leikjum í röð og vantar einn leik án taps til viðbótar til að bæta met Real Madrid frá 1989. Mark Messi kom úr glæsilegri aukaspyrnu. Þetta er 30. markið sem hann skorar í öllum keppnum á tímabilinu og hefur hann nú skorað 30 mörk eða fleiri undanfarin átta tímabil í röð. Hann skoraði 38 mörk í öllum keppnum tímabilið 2008/2009 en svo 47 árið eftir, svo 53 og loks 73 mörk tímabilið 2011/2012. Hann hefur undanfarin þrjú tímabil skorað 60, 41 og 58 mörk í öllum keppnum. Í ár hefur Messi skorað 16 mörk í 21 deildarleik, fimm mörk í fjórum bikarleiknum, fimm í fjórum leikjum í Meistaradeildinni og fjögur í öðrum keppnum. Messi er sjöfaldur Spánarmeistari og stefnir hraðbyri að áttunda titlinum með Katalóníurisanum, en eftir sigurinn í gærkvöldi er liðið með átta stiga forskot á toppi spænsku 1. deildarinnar. Markið glæsilega sem Messi skoraði í gær má sjá í spilaranum hér að ofan en það kemur eftir 26 sekúndur. Spænski boltinn Tengdar fréttir Eriksson: Styttist í að leikmenn eins og Messi og Ronaldo fari til Kína Eriksson segir fótboltann í Kína vera á mikilli uppleið. 12. febrúar 2016 09:29 Bruce Springsteen kemur í veg fyrir að Barcelona geti unnið titil á Bernabeu Barcelona og Sevilla mætast í bikarúrslitaleiknum á Spáni í ár og þau vildu bæði að úrslitaleikinn færi fram á Santiago Bernabeu, heimavelli Real Madrid. Af því verður þó ekki. 16. febrúar 2016 19:30 Sjáðu markið sem heimurinn er að tala um Barcelona er að gera grín að andstæðingum sínum þessa dagana og grínið náði hámarki í kvöld. 14. febrúar 2016 21:59 Messi sendi pokastráknum alvöru treyju Murtaza Ahmadi vakti heimsathygli í síðasta mánuði þegar hann var myndaður klæddur í plastpoka. 25. febrúar 2016 13:57 Eiður Smári: Ef Barcelona spilar sinn leik getur það ekki tapað Sjónvarpsstöð Barcelona fékk Eið Smára Guðjohnsen í stutt spjall um leikinn gegn Arsenal í Meistaradeildinni í kvöld. 23. febrúar 2016 12:48 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira
Lionel Messi skoraði og lagði upp fyrir Barcelona þegar Spánarmeistararnir komu til baka og unnu Sevilla, 2-1, eftir að lenda 1-0 undir á heimavelli í gærkvöldi. Sevilla er síðasta liðið sem vann Barcelona, en það gerðist í byrjun október á síðasta ári. Síðan þá eru Börsungar án taps í 34 leikjum í röð og vantar einn leik án taps til viðbótar til að bæta met Real Madrid frá 1989. Mark Messi kom úr glæsilegri aukaspyrnu. Þetta er 30. markið sem hann skorar í öllum keppnum á tímabilinu og hefur hann nú skorað 30 mörk eða fleiri undanfarin átta tímabil í röð. Hann skoraði 38 mörk í öllum keppnum tímabilið 2008/2009 en svo 47 árið eftir, svo 53 og loks 73 mörk tímabilið 2011/2012. Hann hefur undanfarin þrjú tímabil skorað 60, 41 og 58 mörk í öllum keppnum. Í ár hefur Messi skorað 16 mörk í 21 deildarleik, fimm mörk í fjórum bikarleiknum, fimm í fjórum leikjum í Meistaradeildinni og fjögur í öðrum keppnum. Messi er sjöfaldur Spánarmeistari og stefnir hraðbyri að áttunda titlinum með Katalóníurisanum, en eftir sigurinn í gærkvöldi er liðið með átta stiga forskot á toppi spænsku 1. deildarinnar. Markið glæsilega sem Messi skoraði í gær má sjá í spilaranum hér að ofan en það kemur eftir 26 sekúndur.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Eriksson: Styttist í að leikmenn eins og Messi og Ronaldo fari til Kína Eriksson segir fótboltann í Kína vera á mikilli uppleið. 12. febrúar 2016 09:29 Bruce Springsteen kemur í veg fyrir að Barcelona geti unnið titil á Bernabeu Barcelona og Sevilla mætast í bikarúrslitaleiknum á Spáni í ár og þau vildu bæði að úrslitaleikinn færi fram á Santiago Bernabeu, heimavelli Real Madrid. Af því verður þó ekki. 16. febrúar 2016 19:30 Sjáðu markið sem heimurinn er að tala um Barcelona er að gera grín að andstæðingum sínum þessa dagana og grínið náði hámarki í kvöld. 14. febrúar 2016 21:59 Messi sendi pokastráknum alvöru treyju Murtaza Ahmadi vakti heimsathygli í síðasta mánuði þegar hann var myndaður klæddur í plastpoka. 25. febrúar 2016 13:57 Eiður Smári: Ef Barcelona spilar sinn leik getur það ekki tapað Sjónvarpsstöð Barcelona fékk Eið Smára Guðjohnsen í stutt spjall um leikinn gegn Arsenal í Meistaradeildinni í kvöld. 23. febrúar 2016 12:48 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira
Eriksson: Styttist í að leikmenn eins og Messi og Ronaldo fari til Kína Eriksson segir fótboltann í Kína vera á mikilli uppleið. 12. febrúar 2016 09:29
Bruce Springsteen kemur í veg fyrir að Barcelona geti unnið titil á Bernabeu Barcelona og Sevilla mætast í bikarúrslitaleiknum á Spáni í ár og þau vildu bæði að úrslitaleikinn færi fram á Santiago Bernabeu, heimavelli Real Madrid. Af því verður þó ekki. 16. febrúar 2016 19:30
Sjáðu markið sem heimurinn er að tala um Barcelona er að gera grín að andstæðingum sínum þessa dagana og grínið náði hámarki í kvöld. 14. febrúar 2016 21:59
Messi sendi pokastráknum alvöru treyju Murtaza Ahmadi vakti heimsathygli í síðasta mánuði þegar hann var myndaður klæddur í plastpoka. 25. febrúar 2016 13:57
Eiður Smári: Ef Barcelona spilar sinn leik getur það ekki tapað Sjónvarpsstöð Barcelona fékk Eið Smára Guðjohnsen í stutt spjall um leikinn gegn Arsenal í Meistaradeildinni í kvöld. 23. febrúar 2016 12:48