Fyrir rétti vegna dauða Aylan Kurdi Samúel Karl Ólason skrifar 11. febrúar 2016 13:16 Dauði Aylan beindi sjónum heimsins að vanda flóttafólks. Vísir/AFP Tveir smyglarar eru sakaðir um að hafa valdið dauða hins þriggja ára gamla Aylan Kurdi. Þeir voru í dag færðir fyrir dómara í Tyrklandi. Aylan Kurdi fannst látinn á ströndinni í Bodrum þann 2. september 2015. Myndir af líki hans vöktu mikinn óhug um heim allan og vörpuðu ljósi á vanda flóttafólks.Mufawaka Alabash and Asem Alfrhad eru sakaðir um að smygla fólki og að valda dauða fimm manns. Samkvæmt frétt BBC eiga þeir 35 ára fangelsisdóm yfir höfði sér. Faðir Aylan lifði af, en móðir hans og bróðir dóu einnig. Aylan varð á örskotsstundu holdgervingur flóttamannavandans.Sjá einnig: Faðir Aylan Kurdi: „Börnin mín voru fallegustu börn í heimi“ Fjölskyldan hafði flúið frá Kobane í Sýrlandi þegar vígamenn íslamska ríkisins gerðu árás á borgina. Þetta var þriðja tilraun þeirra til að komast yfir Eyjahafið og stóð til að lenda á eyjunni Kos. Endastöðin var þó í Kanada þar sem föðursystir Aylan býr. Hún hafði sótt um hæli fyrir fjölskylduna en þeirri beiðni var hafnað. Þau höfðu ekki fengið stöðu flóttafólks í Tyrklandi og máttu því ekki fara þaðan löglega. Bátur þeirra hvolfdi þó skömmu eftir að lagt var af stað frá Bodrum. Þegar veðrið versnaði eru smyglararnir sagðir hafa yfirgefið bátinn og flóttafólkið þurfti sjálft að reyna að stýra honum án nokkurrar reynslu. Flóttamenn Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Sjá meira
Tveir smyglarar eru sakaðir um að hafa valdið dauða hins þriggja ára gamla Aylan Kurdi. Þeir voru í dag færðir fyrir dómara í Tyrklandi. Aylan Kurdi fannst látinn á ströndinni í Bodrum þann 2. september 2015. Myndir af líki hans vöktu mikinn óhug um heim allan og vörpuðu ljósi á vanda flóttafólks.Mufawaka Alabash and Asem Alfrhad eru sakaðir um að smygla fólki og að valda dauða fimm manns. Samkvæmt frétt BBC eiga þeir 35 ára fangelsisdóm yfir höfði sér. Faðir Aylan lifði af, en móðir hans og bróðir dóu einnig. Aylan varð á örskotsstundu holdgervingur flóttamannavandans.Sjá einnig: Faðir Aylan Kurdi: „Börnin mín voru fallegustu börn í heimi“ Fjölskyldan hafði flúið frá Kobane í Sýrlandi þegar vígamenn íslamska ríkisins gerðu árás á borgina. Þetta var þriðja tilraun þeirra til að komast yfir Eyjahafið og stóð til að lenda á eyjunni Kos. Endastöðin var þó í Kanada þar sem föðursystir Aylan býr. Hún hafði sótt um hæli fyrir fjölskylduna en þeirri beiðni var hafnað. Þau höfðu ekki fengið stöðu flóttafólks í Tyrklandi og máttu því ekki fara þaðan löglega. Bátur þeirra hvolfdi þó skömmu eftir að lagt var af stað frá Bodrum. Þegar veðrið versnaði eru smyglararnir sagðir hafa yfirgefið bátinn og flóttafólkið þurfti sjálft að reyna að stýra honum án nokkurrar reynslu.
Flóttamenn Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Sjá meira