Myrkur Marc Jacobs Ritstjórn skrifar 19. febrúar 2016 10:15 Glamour/getty Marc Jacobs sýndi línu sína fyrir haust og vetur 2016 í gær. Línan var þónokkuð myrk og voru svartur, grár og hvítur í aðalhlutverki ásamt bleikum. Línan var undir áhrifum goth lífsstílsins og japönsku anime stelpnanna. Förðunin var dökk og voru fyrirsæturnar með svartan augnskugga eða svarta línu í kringum augun og með svartan varalit. Hárið var lagt í 20's bylgjur efst en endunum var leyft að vera lausum.Söngkonan Lady Gaga mætti á sýninguna með sömu förðun og greiðslu og fyrirsæturnar á tískupallinum. Glamour Tíska Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour „Ég held að gríman sé hluti af því pönki“ Glamour Píkur á tískupallinn í New York Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour North West prófar Kylie Lip Kit Glamour Beyonce var allt annað en sátt með brúðarkjólinn sinn Glamour Það var ást við fyrstu sýn hjá Jared Leto og Gucci Glamour
Marc Jacobs sýndi línu sína fyrir haust og vetur 2016 í gær. Línan var þónokkuð myrk og voru svartur, grár og hvítur í aðalhlutverki ásamt bleikum. Línan var undir áhrifum goth lífsstílsins og japönsku anime stelpnanna. Förðunin var dökk og voru fyrirsæturnar með svartan augnskugga eða svarta línu í kringum augun og með svartan varalit. Hárið var lagt í 20's bylgjur efst en endunum var leyft að vera lausum.Söngkonan Lady Gaga mætti á sýninguna með sömu förðun og greiðslu og fyrirsæturnar á tískupallinum.
Glamour Tíska Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour „Ég held að gríman sé hluti af því pönki“ Glamour Píkur á tískupallinn í New York Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour North West prófar Kylie Lip Kit Glamour Beyonce var allt annað en sátt með brúðarkjólinn sinn Glamour Það var ást við fyrstu sýn hjá Jared Leto og Gucci Glamour