Myrkur Marc Jacobs Ritstjórn skrifar 19. febrúar 2016 10:15 Glamour/getty Marc Jacobs sýndi línu sína fyrir haust og vetur 2016 í gær. Línan var þónokkuð myrk og voru svartur, grár og hvítur í aðalhlutverki ásamt bleikum. Línan var undir áhrifum goth lífsstílsins og japönsku anime stelpnanna. Förðunin var dökk og voru fyrirsæturnar með svartan augnskugga eða svarta línu í kringum augun og með svartan varalit. Hárið var lagt í 20's bylgjur efst en endunum var leyft að vera lausum.Söngkonan Lady Gaga mætti á sýninguna með sömu förðun og greiðslu og fyrirsæturnar á tískupallinum. Glamour Tíska Mest lesið Blac Chyna nakin og ólétt á forsíðu Paper Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Ashley Graham vill ganga í Victoria's Secret sýningunni Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Beyonce er með leynilegan Snapchat aðgang Glamour Tommy Hilfiger tekur upp hanskann fyrir Melania Trump Glamour Svartir og rauðir litir á Eddunni Glamour Trendið á Solstice Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Fullt hús ævintýra Glamour
Marc Jacobs sýndi línu sína fyrir haust og vetur 2016 í gær. Línan var þónokkuð myrk og voru svartur, grár og hvítur í aðalhlutverki ásamt bleikum. Línan var undir áhrifum goth lífsstílsins og japönsku anime stelpnanna. Förðunin var dökk og voru fyrirsæturnar með svartan augnskugga eða svarta línu í kringum augun og með svartan varalit. Hárið var lagt í 20's bylgjur efst en endunum var leyft að vera lausum.Söngkonan Lady Gaga mætti á sýninguna með sömu förðun og greiðslu og fyrirsæturnar á tískupallinum.
Glamour Tíska Mest lesið Blac Chyna nakin og ólétt á forsíðu Paper Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Ashley Graham vill ganga í Victoria's Secret sýningunni Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Beyonce er með leynilegan Snapchat aðgang Glamour Tommy Hilfiger tekur upp hanskann fyrir Melania Trump Glamour Svartir og rauðir litir á Eddunni Glamour Trendið á Solstice Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Fullt hús ævintýra Glamour