Ástralar vilja draga úr spennu Samúel Karl Ólason skrifar 19. febrúar 2016 15:30 Frá uppbygginu Kínverja á einni eyju í Suður-Kínahafi. Vísir/EPA Stjórnvöld Ástralíu hafa nú hvatt Kínverja til að hervæða ekki eyjar í Suður-Kínahafi. Kínverjar hafa nú komið fyrir loftvarnarskeytum á manngerðum eyjum í hafinu, sem þeir gera tilkall til. Bandaríkin hafa varað Kínverja við gefna eldflauganna. Malcolm Turnbull, forsætisráðherra Ástralíu, sagði blaðamönnum í dag að mikilvægt væri að Bandaríkin og Kína beittu alþjóðalögum til að binda endi á deilur sínar.Hér má sjá upplýsingar um eldflaugarnar sem Kínverjar hafa komið fyrir.Vísir/GraphicNews.Hann hvatti nærliggjandi þjóðir til að hætta að byggja eyjur og að hervæða þær. Kínverjar gera tilkall til nærri því alls hafsins og segja að upbygging eyja á svæðinu sé til að bjóða upp á þjónustu eins og björgun og leit. Þeir halda því einnig fram að þeir hafi rétt á því að byggja upp varnir á eyjum sínum, samkvæmt frétt AFP. Önnur ríki eins og Brunei, Malasía, Filippseyjar, Tævan og Víetnam gera einnig tilkall til hafsvæðisins. Stór hluti flutningaskipa heimsins sigla um hafið og talið er að finna megi ríkar náttúruauðlindir þar. Suður-Kínahaf Tengdar fréttir Taívanir segja Kínverja hafa komið fyrir vopnum á eyju sem styr stendur um Utanríkisráðherra Kína hafnar fréttunum og segir þær uppspuna vestrænna fjölmiðla. 17. febrúar 2016 12:46 Kínverjar æfir út í Bandaríkin vegna B-52 flugvélar B-52 flugvél bandaríska hersins flaug nærri eyju í S-Kínahafi sem Kínverjar gera tilkall til. Yfirvöld þar í landi segja flug vélarinnar alvarlega hernaðarlega ógn. 19. desember 2015 16:38 Filippseyjar vilja fylgjast með flugumferð yfir Suður-Kínahafi Óttast uppbyggingu Kína eftir að farþegaflugvélum var lent á nýjum flugvelli sem byggður var á rifi í miðju hafinu. 18. janúar 2016 21:52 Umsvif Kínverja vekja hörð viðbrögð Kínverskur loftvarnabúnaður á lítilli eyju á umdeildu hafsvæði í Suður-Kyrrahafi fer heldur betur fyrir brjóstið á nágrannaríkjunum. Mikill ágreiningur er um yfirráðarétt yfir þessu hafsvæði. Spennan fer vaxandi. Nágrannalöndin sak 18. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Innlent Katrín Jakobsdóttir tekur við af Daða Má Innlent Ógeðfelldum aðferðum lýst í ákæru á hendur þremur Innlent „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Erlent Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Innlent Stjórnmálamenn þurfa ekki að lepja dauðann úr skel Innlent Vill veita björgunarfólkinu viðurkenningu Innlent Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Dómsmálaráðherra fundar með Sigríði og Helga Magnúsi Innlent Fleiri fréttir Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Greiddi aðila sem þóttist vera Brad Pitt tugi milljóna Bræðurnir Tate lausir úr stofufangelsi, aftur Hamas-liðar samþykktu drög að friðarsamkomulagi Að minnsta kosti hundrað hafa dáið ofan í lokaðri námu Lögðu kapp á að senda Pútín viðvörun vegna eldsprengja Eldar sagðir loga víða í Rússlandi eftir árásir Flokkur Farage fast á hæla Verkamannaflokksins Segist ítrekað hafa komið í veg fyrir frið á Gasa Segir að Trump hefði verið sakfelldur Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Búa sig undir það versta Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Að minnsta kosti 24 látnir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Sjá meira
Stjórnvöld Ástralíu hafa nú hvatt Kínverja til að hervæða ekki eyjar í Suður-Kínahafi. Kínverjar hafa nú komið fyrir loftvarnarskeytum á manngerðum eyjum í hafinu, sem þeir gera tilkall til. Bandaríkin hafa varað Kínverja við gefna eldflauganna. Malcolm Turnbull, forsætisráðherra Ástralíu, sagði blaðamönnum í dag að mikilvægt væri að Bandaríkin og Kína beittu alþjóðalögum til að binda endi á deilur sínar.Hér má sjá upplýsingar um eldflaugarnar sem Kínverjar hafa komið fyrir.Vísir/GraphicNews.Hann hvatti nærliggjandi þjóðir til að hætta að byggja eyjur og að hervæða þær. Kínverjar gera tilkall til nærri því alls hafsins og segja að upbygging eyja á svæðinu sé til að bjóða upp á þjónustu eins og björgun og leit. Þeir halda því einnig fram að þeir hafi rétt á því að byggja upp varnir á eyjum sínum, samkvæmt frétt AFP. Önnur ríki eins og Brunei, Malasía, Filippseyjar, Tævan og Víetnam gera einnig tilkall til hafsvæðisins. Stór hluti flutningaskipa heimsins sigla um hafið og talið er að finna megi ríkar náttúruauðlindir þar.
Suður-Kínahaf Tengdar fréttir Taívanir segja Kínverja hafa komið fyrir vopnum á eyju sem styr stendur um Utanríkisráðherra Kína hafnar fréttunum og segir þær uppspuna vestrænna fjölmiðla. 17. febrúar 2016 12:46 Kínverjar æfir út í Bandaríkin vegna B-52 flugvélar B-52 flugvél bandaríska hersins flaug nærri eyju í S-Kínahafi sem Kínverjar gera tilkall til. Yfirvöld þar í landi segja flug vélarinnar alvarlega hernaðarlega ógn. 19. desember 2015 16:38 Filippseyjar vilja fylgjast með flugumferð yfir Suður-Kínahafi Óttast uppbyggingu Kína eftir að farþegaflugvélum var lent á nýjum flugvelli sem byggður var á rifi í miðju hafinu. 18. janúar 2016 21:52 Umsvif Kínverja vekja hörð viðbrögð Kínverskur loftvarnabúnaður á lítilli eyju á umdeildu hafsvæði í Suður-Kyrrahafi fer heldur betur fyrir brjóstið á nágrannaríkjunum. Mikill ágreiningur er um yfirráðarétt yfir þessu hafsvæði. Spennan fer vaxandi. Nágrannalöndin sak 18. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Innlent Katrín Jakobsdóttir tekur við af Daða Má Innlent Ógeðfelldum aðferðum lýst í ákæru á hendur þremur Innlent „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Erlent Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Innlent Stjórnmálamenn þurfa ekki að lepja dauðann úr skel Innlent Vill veita björgunarfólkinu viðurkenningu Innlent Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Dómsmálaráðherra fundar með Sigríði og Helga Magnúsi Innlent Fleiri fréttir Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Greiddi aðila sem þóttist vera Brad Pitt tugi milljóna Bræðurnir Tate lausir úr stofufangelsi, aftur Hamas-liðar samþykktu drög að friðarsamkomulagi Að minnsta kosti hundrað hafa dáið ofan í lokaðri námu Lögðu kapp á að senda Pútín viðvörun vegna eldsprengja Eldar sagðir loga víða í Rússlandi eftir árásir Flokkur Farage fast á hæla Verkamannaflokksins Segist ítrekað hafa komið í veg fyrir frið á Gasa Segir að Trump hefði verið sakfelldur Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Búa sig undir það versta Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Að minnsta kosti 24 látnir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Sjá meira
Taívanir segja Kínverja hafa komið fyrir vopnum á eyju sem styr stendur um Utanríkisráðherra Kína hafnar fréttunum og segir þær uppspuna vestrænna fjölmiðla. 17. febrúar 2016 12:46
Kínverjar æfir út í Bandaríkin vegna B-52 flugvélar B-52 flugvél bandaríska hersins flaug nærri eyju í S-Kínahafi sem Kínverjar gera tilkall til. Yfirvöld þar í landi segja flug vélarinnar alvarlega hernaðarlega ógn. 19. desember 2015 16:38
Filippseyjar vilja fylgjast með flugumferð yfir Suður-Kínahafi Óttast uppbyggingu Kína eftir að farþegaflugvélum var lent á nýjum flugvelli sem byggður var á rifi í miðju hafinu. 18. janúar 2016 21:52
Umsvif Kínverja vekja hörð viðbrögð Kínverskur loftvarnabúnaður á lítilli eyju á umdeildu hafsvæði í Suður-Kyrrahafi fer heldur betur fyrir brjóstið á nágrannaríkjunum. Mikill ágreiningur er um yfirráðarétt yfir þessu hafsvæði. Spennan fer vaxandi. Nágrannalöndin sak 18. febrúar 2016 07:00