ÍBV samdi við Smidt til tveggja ára Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. febrúar 2016 17:00 Simon skrifar undir í dag. mynd/íbv ÍBV er búið að semja við danska miðjumanninn Simon Smidt til tveggja ára, en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu. Daninn var á reynslu hjá ÍBV fyrr í mánuðinum og var í liði Eyjamanna sem vann KR í úrslitaleik Fótbolti.net-mótsins. Þar spilaði Smidt afskaplega vel og lagði upp mark fyrir samlanda sinn Mikkel Jakobson sem hafði skrifað undir samning fyrr þann daginn. Smidt er uppalinn hjá Vejle en spilaði síðast í norsku C-deildinni. „Við hjá ÍBV erum afar sátt við að fá þennan sterka danska leikmann í hóp okkar Eyjamanna fyrir komandi tímabil og væntum mikils af honum. ÍBV býður Simon og sambýliskonu hans, Maiken Pedersen, velkomin til Eyja og hlökkum til samstarfsins og samvinnunnar með þeim,“ segir í tilkynningu Eyjamanna. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir ÍBV samdi við tvítugan Dana Pepsi-deildarlið ÍBV fékk liðsstyrk frá Danmörku í dag er fyrrum leikmaður Esbjerg skrifaði undir samning við Eyjamenn. 1. febrúar 2016 10:18 Dönsk þrenna þegar Eyjamenn lögðu Ólsara Það verður ÍBV sem mætir KR í úrslitaleik Fótbolta.net mótsins en Eyjamenn tryggðu sér sigur í riðli 2 með 2-4 sigri á Víkingi Ólafsvík í Akraneshöllinni í dag. 23. janúar 2016 15:23 Mikkel Maigaard hélt upp á nýja samninginn með því að afgreiða KR í kvöld | Myndir Mikkel Maigaard Jakobsen, nýr danskur framherji Eyjamanna, skoraði bæði mörk ÍBV í 2-1 sigri á KR í úrslitaleik Fótbolta.net mótsins í Egilshöllinni í kvöld. 1. febrúar 2016 21:55 Sjáðu markið magnaða hjá Mikkel Maigaard Danski framherjinn fékk samning hjá ÍBV og hélt upp á það með því að tryggja liðinu sigur í fyrsta móti ársins. 2. febrúar 2016 08:15 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
ÍBV er búið að semja við danska miðjumanninn Simon Smidt til tveggja ára, en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu. Daninn var á reynslu hjá ÍBV fyrr í mánuðinum og var í liði Eyjamanna sem vann KR í úrslitaleik Fótbolti.net-mótsins. Þar spilaði Smidt afskaplega vel og lagði upp mark fyrir samlanda sinn Mikkel Jakobson sem hafði skrifað undir samning fyrr þann daginn. Smidt er uppalinn hjá Vejle en spilaði síðast í norsku C-deildinni. „Við hjá ÍBV erum afar sátt við að fá þennan sterka danska leikmann í hóp okkar Eyjamanna fyrir komandi tímabil og væntum mikils af honum. ÍBV býður Simon og sambýliskonu hans, Maiken Pedersen, velkomin til Eyja og hlökkum til samstarfsins og samvinnunnar með þeim,“ segir í tilkynningu Eyjamanna.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir ÍBV samdi við tvítugan Dana Pepsi-deildarlið ÍBV fékk liðsstyrk frá Danmörku í dag er fyrrum leikmaður Esbjerg skrifaði undir samning við Eyjamenn. 1. febrúar 2016 10:18 Dönsk þrenna þegar Eyjamenn lögðu Ólsara Það verður ÍBV sem mætir KR í úrslitaleik Fótbolta.net mótsins en Eyjamenn tryggðu sér sigur í riðli 2 með 2-4 sigri á Víkingi Ólafsvík í Akraneshöllinni í dag. 23. janúar 2016 15:23 Mikkel Maigaard hélt upp á nýja samninginn með því að afgreiða KR í kvöld | Myndir Mikkel Maigaard Jakobsen, nýr danskur framherji Eyjamanna, skoraði bæði mörk ÍBV í 2-1 sigri á KR í úrslitaleik Fótbolta.net mótsins í Egilshöllinni í kvöld. 1. febrúar 2016 21:55 Sjáðu markið magnaða hjá Mikkel Maigaard Danski framherjinn fékk samning hjá ÍBV og hélt upp á það með því að tryggja liðinu sigur í fyrsta móti ársins. 2. febrúar 2016 08:15 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
ÍBV samdi við tvítugan Dana Pepsi-deildarlið ÍBV fékk liðsstyrk frá Danmörku í dag er fyrrum leikmaður Esbjerg skrifaði undir samning við Eyjamenn. 1. febrúar 2016 10:18
Dönsk þrenna þegar Eyjamenn lögðu Ólsara Það verður ÍBV sem mætir KR í úrslitaleik Fótbolta.net mótsins en Eyjamenn tryggðu sér sigur í riðli 2 með 2-4 sigri á Víkingi Ólafsvík í Akraneshöllinni í dag. 23. janúar 2016 15:23
Mikkel Maigaard hélt upp á nýja samninginn með því að afgreiða KR í kvöld | Myndir Mikkel Maigaard Jakobsen, nýr danskur framherji Eyjamanna, skoraði bæði mörk ÍBV í 2-1 sigri á KR í úrslitaleik Fótbolta.net mótsins í Egilshöllinni í kvöld. 1. febrúar 2016 21:55
Sjáðu markið magnaða hjá Mikkel Maigaard Danski framherjinn fékk samning hjá ÍBV og hélt upp á það með því að tryggja liðinu sigur í fyrsta móti ársins. 2. febrúar 2016 08:15