Tvöfalt meiri hagnaður hjá Ryanair Sæunn Gísladóttir skrifar 1. febrúar 2016 10:46 Farþegafjöldi jókst um 20 prósent hjá Ryanair á þriðja ársfjórðungi. Vísir/EPA Írska lággjaldaflugfélagið Ryanair tilkynnti í dag að hagnaður fyrirtækisins á þriðja ársfjórðungi hefði aukist um 110 prósent milli ára og nam 103 milljónum evra, jafnvirði 14,6 milljarða íslenskra króna. Meðal ástæðna betru afkomu var 20 prósent aukning í farþegafjölda og 5 prósent lækkun kostnaðar hjá fyrirtækinu. Ryanair lækkaði verð á flugmiðum sínum um 1 prósent á árinu til að ýta undir betri sætanýtingu. Svo virðist sem það hafi skilað árangri. Ryanair hefur hækkað farþegaspá sína fyrir árið um milljón og spá nú að farþegarnir hafi verið 106 milljónir á árinu. Flugfélagið hefur grætt mikið á lægra olíuverði. Bensín nemur 40 prósent af kostnaði fyrirtækisins og lækkaði um 10 prósent á hvern farþega á þriðja ársfjórðungi síðasta árs. Ryanair hefur samið um olíukaup í framtíðinni á núverandi verðlagi og gæti komið til með að spara 430 milljónir evra, jafnvirði 60 milljarða íslenskra króna, vegna þess árið 2017. Mest lesið Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Írska lággjaldaflugfélagið Ryanair tilkynnti í dag að hagnaður fyrirtækisins á þriðja ársfjórðungi hefði aukist um 110 prósent milli ára og nam 103 milljónum evra, jafnvirði 14,6 milljarða íslenskra króna. Meðal ástæðna betru afkomu var 20 prósent aukning í farþegafjölda og 5 prósent lækkun kostnaðar hjá fyrirtækinu. Ryanair lækkaði verð á flugmiðum sínum um 1 prósent á árinu til að ýta undir betri sætanýtingu. Svo virðist sem það hafi skilað árangri. Ryanair hefur hækkað farþegaspá sína fyrir árið um milljón og spá nú að farþegarnir hafi verið 106 milljónir á árinu. Flugfélagið hefur grætt mikið á lægra olíuverði. Bensín nemur 40 prósent af kostnaði fyrirtækisins og lækkaði um 10 prósent á hvern farþega á þriðja ársfjórðungi síðasta árs. Ryanair hefur samið um olíukaup í framtíðinni á núverandi verðlagi og gæti komið til með að spara 430 milljónir evra, jafnvirði 60 milljarða íslenskra króna, vegna þess árið 2017.
Mest lesið Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira