Tvöfalt meiri hagnaður hjá Ryanair Sæunn Gísladóttir skrifar 1. febrúar 2016 10:46 Farþegafjöldi jókst um 20 prósent hjá Ryanair á þriðja ársfjórðungi. Vísir/EPA Írska lággjaldaflugfélagið Ryanair tilkynnti í dag að hagnaður fyrirtækisins á þriðja ársfjórðungi hefði aukist um 110 prósent milli ára og nam 103 milljónum evra, jafnvirði 14,6 milljarða íslenskra króna. Meðal ástæðna betru afkomu var 20 prósent aukning í farþegafjölda og 5 prósent lækkun kostnaðar hjá fyrirtækinu. Ryanair lækkaði verð á flugmiðum sínum um 1 prósent á árinu til að ýta undir betri sætanýtingu. Svo virðist sem það hafi skilað árangri. Ryanair hefur hækkað farþegaspá sína fyrir árið um milljón og spá nú að farþegarnir hafi verið 106 milljónir á árinu. Flugfélagið hefur grætt mikið á lægra olíuverði. Bensín nemur 40 prósent af kostnaði fyrirtækisins og lækkaði um 10 prósent á hvern farþega á þriðja ársfjórðungi síðasta árs. Ryanair hefur samið um olíukaup í framtíðinni á núverandi verðlagi og gæti komið til með að spara 430 milljónir evra, jafnvirði 60 milljarða íslenskra króna, vegna þess árið 2017. Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Írska lággjaldaflugfélagið Ryanair tilkynnti í dag að hagnaður fyrirtækisins á þriðja ársfjórðungi hefði aukist um 110 prósent milli ára og nam 103 milljónum evra, jafnvirði 14,6 milljarða íslenskra króna. Meðal ástæðna betru afkomu var 20 prósent aukning í farþegafjölda og 5 prósent lækkun kostnaðar hjá fyrirtækinu. Ryanair lækkaði verð á flugmiðum sínum um 1 prósent á árinu til að ýta undir betri sætanýtingu. Svo virðist sem það hafi skilað árangri. Ryanair hefur hækkað farþegaspá sína fyrir árið um milljón og spá nú að farþegarnir hafi verið 106 milljónir á árinu. Flugfélagið hefur grætt mikið á lægra olíuverði. Bensín nemur 40 prósent af kostnaði fyrirtækisins og lækkaði um 10 prósent á hvern farþega á þriðja ársfjórðungi síðasta árs. Ryanair hefur samið um olíukaup í framtíðinni á núverandi verðlagi og gæti komið til með að spara 430 milljónir evra, jafnvirði 60 milljarða íslenskra króna, vegna þess árið 2017.
Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira