Zoolander og Hansel gerast gínur Ritstjórn skrifar 2. febrúar 2016 14:15 Skjáskot/Instagram Það varð upp fótur og fit í Róm í gær þegar leikaranir Ben Stiller og Owen Wilson sem Zoolander og Hansel stilltu sér upp í búðarglugga Valentino búðarinnar þar í borg. Viðburðurinn er partur af kynningarherferð vegna myndarinnar Zoolander 2 sem verður frumsýnd í síðar í mánuðinum. Wilson og Stiller stóðu í búðarglugganum, að sjálfsögðu klæddir í nýjustu línu Valentino, í dágóða stund og skiptust á að koma með skemmtilegar pósur við mikinn fögnuð viðstaddra. Glamour Tíska Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Steldu stílnum: Hið fullkomna haustdress Glamour H&M með nýja makeup línu Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Ætla að bíða með skilnaðinn? Glamour Glamour og Dior gefa heppnum Glamour-unnendum gjöf Glamour
Það varð upp fótur og fit í Róm í gær þegar leikaranir Ben Stiller og Owen Wilson sem Zoolander og Hansel stilltu sér upp í búðarglugga Valentino búðarinnar þar í borg. Viðburðurinn er partur af kynningarherferð vegna myndarinnar Zoolander 2 sem verður frumsýnd í síðar í mánuðinum. Wilson og Stiller stóðu í búðarglugganum, að sjálfsögðu klæddir í nýjustu línu Valentino, í dágóða stund og skiptust á að koma með skemmtilegar pósur við mikinn fögnuð viðstaddra.
Glamour Tíska Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Steldu stílnum: Hið fullkomna haustdress Glamour H&M með nýja makeup línu Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Ætla að bíða með skilnaðinn? Glamour Glamour og Dior gefa heppnum Glamour-unnendum gjöf Glamour