Ætli Eiður Smári sé nokkuð með sama einkaþjálfara í dag og fyrir tíu árum? | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. febrúar 2016 23:15 Sveppi að nudda Eið Smára í auglýsingunni fyrir tíu árum. Eiður Smári Guðjohnsen og Sverrir Þór Sverrisson, betur þekktur sem Sveppi, brugðu á leik fyrir tíu árum síðan þegar sjónvarpsstöðin Sýn var auglýsa spænska fótboltann sem og Meistaradeildina í fótbolta. Leikstjórinn Kristófer Dignus rifjaði upp auglýsingaherferðina á fésbókarsíðu sinni í dag en þar má sjá Sveppa í hlutverki einkaþjálfara Eiðs Smára. Sveppi passar vel upp á sinn mann sem hann líkir við veðhlaupahest. Eiður Smári Guðjohnsen var þarna á fullri ferð með Barcelona í Meistaradeildinni en hann varð Englandsmeistari með Chelsea tvö tímabil á undan og lék hann þá stórt hlutverk hjá Jose Mourinho. Nú var Eiður Smári hins vegar kominn til Spánar og snúast auglýsingarnar um undirbúning Eiðs Smára fyrir komandi tímabil með Börsungum. Eiður Smári endaði á að vinna fimm titla með Barcelona liðinu þar á meðal þrennuna tímabilið 2008 til 2009. Eiður Smári er enn á fullu og hefur sett stefnuna á að keppa með íslenska landsliðinu á Evrópumótinu í Frakklandi næsta sumar. Eina spurningin er hvort að hann sé með sama einkaþjálfara í dag fyrir tíu árum. Þetta eru margar auglýsingar og hver annarri skemmtilegri enda húmorinn í hverju horni. Kristófer Dignus á hrós fyrir að deila þessu á þessum tímamótum. „Það er ýmislegt sem kemur í ljós þegar maður dustar rykið af gömlum flakkara...,“ segir hann í færslu sinni.Það er hægt að sjá hana hér. Auglýsingaherferðin var mjög vel heppnuð og skemmtilegt að rifja hana upp nú þegar heill áratugur er liðinn. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen og Sverrir Þór Sverrisson, betur þekktur sem Sveppi, brugðu á leik fyrir tíu árum síðan þegar sjónvarpsstöðin Sýn var auglýsa spænska fótboltann sem og Meistaradeildina í fótbolta. Leikstjórinn Kristófer Dignus rifjaði upp auglýsingaherferðina á fésbókarsíðu sinni í dag en þar má sjá Sveppa í hlutverki einkaþjálfara Eiðs Smára. Sveppi passar vel upp á sinn mann sem hann líkir við veðhlaupahest. Eiður Smári Guðjohnsen var þarna á fullri ferð með Barcelona í Meistaradeildinni en hann varð Englandsmeistari með Chelsea tvö tímabil á undan og lék hann þá stórt hlutverk hjá Jose Mourinho. Nú var Eiður Smári hins vegar kominn til Spánar og snúast auglýsingarnar um undirbúning Eiðs Smára fyrir komandi tímabil með Börsungum. Eiður Smári endaði á að vinna fimm titla með Barcelona liðinu þar á meðal þrennuna tímabilið 2008 til 2009. Eiður Smári er enn á fullu og hefur sett stefnuna á að keppa með íslenska landsliðinu á Evrópumótinu í Frakklandi næsta sumar. Eina spurningin er hvort að hann sé með sama einkaþjálfara í dag fyrir tíu árum. Þetta eru margar auglýsingar og hver annarri skemmtilegri enda húmorinn í hverju horni. Kristófer Dignus á hrós fyrir að deila þessu á þessum tímamótum. „Það er ýmislegt sem kemur í ljós þegar maður dustar rykið af gömlum flakkara...,“ segir hann í færslu sinni.Það er hægt að sjá hana hér. Auglýsingaherferðin var mjög vel heppnuð og skemmtilegt að rifja hana upp nú þegar heill áratugur er liðinn.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira