81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Ritstjórn skrifar 3. febrúar 2016 11:00 Sophia Loren Leikkonan Sophia Loren er stórglæsileg í nýrri auglýsingastuttmynd Dolce & Gabbana, en hún fer með aðalhlutverkið, þar sem verið er að auglýsa nýja ilminn þeirra Dolce Rosa Excelsa. Í auglýsingunni, sem er leikstýrt af ítalska óskarsverðlaunahafanum Giuseppe Tornatore, fer Loren með hlutverk móður sem stjórnar sonum sínum fimm við að gera upp stóra villu á Ítalíu. Loren, sem er 81 árs, hefur engu gleymt og sýnir stórkostlega takta í myndinni. Er auglýsingin alveg í anda Dolce&Gabbana en þeir hafa undanfarið verið mjög uppteknir af stórum, ítölskum fjölskyldum. Þeir meðal annars tileinkuðu haust/vetur 2015 sýninguna mæðrum og réðu fengu svo þrjár ömmur til þess að sitja fyrir í auglýsingaherferðinni sinni fyrir sumarið 2015. Auglýsingin, sem er stórglæsileg, má sjá hér fyrir neðan. Glamour Fegurð Mest lesið Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour CDFA stendur með Planned Parenthood Glamour Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Bowie þema í afmæli Kate Moss Glamour Hæst launuðu fyrirsætur heims Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour
Leikkonan Sophia Loren er stórglæsileg í nýrri auglýsingastuttmynd Dolce & Gabbana, en hún fer með aðalhlutverkið, þar sem verið er að auglýsa nýja ilminn þeirra Dolce Rosa Excelsa. Í auglýsingunni, sem er leikstýrt af ítalska óskarsverðlaunahafanum Giuseppe Tornatore, fer Loren með hlutverk móður sem stjórnar sonum sínum fimm við að gera upp stóra villu á Ítalíu. Loren, sem er 81 árs, hefur engu gleymt og sýnir stórkostlega takta í myndinni. Er auglýsingin alveg í anda Dolce&Gabbana en þeir hafa undanfarið verið mjög uppteknir af stórum, ítölskum fjölskyldum. Þeir meðal annars tileinkuðu haust/vetur 2015 sýninguna mæðrum og réðu fengu svo þrjár ömmur til þess að sitja fyrir í auglýsingaherferðinni sinni fyrir sumarið 2015. Auglýsingin, sem er stórglæsileg, má sjá hér fyrir neðan.
Glamour Fegurð Mest lesið Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour CDFA stendur með Planned Parenthood Glamour Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Bowie þema í afmæli Kate Moss Glamour Hæst launuðu fyrirsætur heims Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour