Guðmundur verður á heimavelli í baráttunni um Ólympíusætið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. febrúar 2016 16:30 Guðmundur Guðmundsson þjálfar danska landsliðið. Vísir/Getty Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins í handbolti, fær forskot fyrir liðið sitt í forkeppni Ólympíuleikanna í apríl. Danir verða á heimavelli í sínum riðli og munu leikirnir fara fram í Jyske Bank Boxen í Herning. Alþjóðahandboltasambandið hefur staðfest hvaða þrjár þjóðir fá að vera á heimavelli. Danir mæta Króötum, Norðmönnum og Barein í riðlinum sínum og tvær efstu þjóðirnar komast á Ólympíuleikana í Ríó. Króatar (brons) og Norðmenn (4. sæti) voru fyrir ofan danska liðið á Evrópumótinu í Póllandi á dögunum og því verður þetta allt annað en auðvelt verkefni fyrir Guðmund og leikmenn hans. Danir byrja á leik við Króatíu og spilað síðan við Norðmenn daginn eftir. Lokaleikurinn er síðan við Barein en þá ætti það að vera orðið ljóst hvort danska liðið kemst á ÓL eða ekki. Pólverjar og Svíar eru á heimavelli í hinum tveimur riðlinum. Fyrsti riðillinn fer fram í Gdańsk í Póllandi þar sem Pólland, Makedónía, Síle og Túnis keppa um tvö sæti. Svíar halda sinn riðil í Malmö og þar keppa þeir við Spán, Slóveníu og Íran um tvö laus sæti á ÓL. Allir leikirnir fara fram frá 8. til 10. apríl næstkomandi. EM 2016 karla í handbolta Handbolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Einkunnagjöf Ekstra Bladet á EM: Guðmundur á pari við Hansen, Landin og Toft Annað stórmótið í röð mistókst Guðmundi Guðmundssyni að koma danska landsliðinu í undanúrslit á stórmóti en Danir spila um fimmta sætið á EM í Póllandi. 28. janúar 2016 13:15 Guðmundur fær erfiðan riðil í forkeppni ÓL Danmörk í riðli með Króatíu, Noregi og Barein. Svíar líka í sterkum riðli. 31. janúar 2016 22:56 Patrekur og Guðmundur mætast í umspilinu Austurríki fékk afar sterkan andstæðing í forkeppni HM 2017 í handbolta. 31. janúar 2016 14:45 Innistæðan búin hjá Guðmundi sem þarf að fara ef Danir komast ekki á ÓL Guðmundur Guðmundsson fær að heyra að frá handboltasérfræðingi í Danmörku. 28. janúar 2016 11:45 Guðmundur: Þetta var óraunverulegt Guðmundur Guðmundsson og Bent Nyegaard segjast aldrei hafa upplifað annan eins lokadag í riðlakeppni á stórmóti. 29. janúar 2016 12:15 Guðmundur: Vantar allt drápseðli í liðið Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins, segir vanta allt drápseðli í leikmenn sína eftir að liðinu mistókst að komast upp úr milliriðlinum á EM í Póllandi. 31. janúar 2016 08:00 Mest lesið Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Fleiri fréttir „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins í handbolti, fær forskot fyrir liðið sitt í forkeppni Ólympíuleikanna í apríl. Danir verða á heimavelli í sínum riðli og munu leikirnir fara fram í Jyske Bank Boxen í Herning. Alþjóðahandboltasambandið hefur staðfest hvaða þrjár þjóðir fá að vera á heimavelli. Danir mæta Króötum, Norðmönnum og Barein í riðlinum sínum og tvær efstu þjóðirnar komast á Ólympíuleikana í Ríó. Króatar (brons) og Norðmenn (4. sæti) voru fyrir ofan danska liðið á Evrópumótinu í Póllandi á dögunum og því verður þetta allt annað en auðvelt verkefni fyrir Guðmund og leikmenn hans. Danir byrja á leik við Króatíu og spilað síðan við Norðmenn daginn eftir. Lokaleikurinn er síðan við Barein en þá ætti það að vera orðið ljóst hvort danska liðið kemst á ÓL eða ekki. Pólverjar og Svíar eru á heimavelli í hinum tveimur riðlinum. Fyrsti riðillinn fer fram í Gdańsk í Póllandi þar sem Pólland, Makedónía, Síle og Túnis keppa um tvö sæti. Svíar halda sinn riðil í Malmö og þar keppa þeir við Spán, Slóveníu og Íran um tvö laus sæti á ÓL. Allir leikirnir fara fram frá 8. til 10. apríl næstkomandi.
EM 2016 karla í handbolta Handbolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Einkunnagjöf Ekstra Bladet á EM: Guðmundur á pari við Hansen, Landin og Toft Annað stórmótið í röð mistókst Guðmundi Guðmundssyni að koma danska landsliðinu í undanúrslit á stórmóti en Danir spila um fimmta sætið á EM í Póllandi. 28. janúar 2016 13:15 Guðmundur fær erfiðan riðil í forkeppni ÓL Danmörk í riðli með Króatíu, Noregi og Barein. Svíar líka í sterkum riðli. 31. janúar 2016 22:56 Patrekur og Guðmundur mætast í umspilinu Austurríki fékk afar sterkan andstæðing í forkeppni HM 2017 í handbolta. 31. janúar 2016 14:45 Innistæðan búin hjá Guðmundi sem þarf að fara ef Danir komast ekki á ÓL Guðmundur Guðmundsson fær að heyra að frá handboltasérfræðingi í Danmörku. 28. janúar 2016 11:45 Guðmundur: Þetta var óraunverulegt Guðmundur Guðmundsson og Bent Nyegaard segjast aldrei hafa upplifað annan eins lokadag í riðlakeppni á stórmóti. 29. janúar 2016 12:15 Guðmundur: Vantar allt drápseðli í liðið Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins, segir vanta allt drápseðli í leikmenn sína eftir að liðinu mistókst að komast upp úr milliriðlinum á EM í Póllandi. 31. janúar 2016 08:00 Mest lesið Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Fleiri fréttir „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sjá meira
Einkunnagjöf Ekstra Bladet á EM: Guðmundur á pari við Hansen, Landin og Toft Annað stórmótið í röð mistókst Guðmundi Guðmundssyni að koma danska landsliðinu í undanúrslit á stórmóti en Danir spila um fimmta sætið á EM í Póllandi. 28. janúar 2016 13:15
Guðmundur fær erfiðan riðil í forkeppni ÓL Danmörk í riðli með Króatíu, Noregi og Barein. Svíar líka í sterkum riðli. 31. janúar 2016 22:56
Patrekur og Guðmundur mætast í umspilinu Austurríki fékk afar sterkan andstæðing í forkeppni HM 2017 í handbolta. 31. janúar 2016 14:45
Innistæðan búin hjá Guðmundi sem þarf að fara ef Danir komast ekki á ÓL Guðmundur Guðmundsson fær að heyra að frá handboltasérfræðingi í Danmörku. 28. janúar 2016 11:45
Guðmundur: Þetta var óraunverulegt Guðmundur Guðmundsson og Bent Nyegaard segjast aldrei hafa upplifað annan eins lokadag í riðlakeppni á stórmóti. 29. janúar 2016 12:15
Guðmundur: Vantar allt drápseðli í liðið Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins, segir vanta allt drápseðli í leikmenn sína eftir að liðinu mistókst að komast upp úr milliriðlinum á EM í Póllandi. 31. janúar 2016 08:00