Guðmundur verður á heimavelli í baráttunni um Ólympíusætið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. febrúar 2016 16:30 Guðmundur Guðmundsson þjálfar danska landsliðið. Vísir/Getty Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins í handbolti, fær forskot fyrir liðið sitt í forkeppni Ólympíuleikanna í apríl. Danir verða á heimavelli í sínum riðli og munu leikirnir fara fram í Jyske Bank Boxen í Herning. Alþjóðahandboltasambandið hefur staðfest hvaða þrjár þjóðir fá að vera á heimavelli. Danir mæta Króötum, Norðmönnum og Barein í riðlinum sínum og tvær efstu þjóðirnar komast á Ólympíuleikana í Ríó. Króatar (brons) og Norðmenn (4. sæti) voru fyrir ofan danska liðið á Evrópumótinu í Póllandi á dögunum og því verður þetta allt annað en auðvelt verkefni fyrir Guðmund og leikmenn hans. Danir byrja á leik við Króatíu og spilað síðan við Norðmenn daginn eftir. Lokaleikurinn er síðan við Barein en þá ætti það að vera orðið ljóst hvort danska liðið kemst á ÓL eða ekki. Pólverjar og Svíar eru á heimavelli í hinum tveimur riðlinum. Fyrsti riðillinn fer fram í Gdańsk í Póllandi þar sem Pólland, Makedónía, Síle og Túnis keppa um tvö sæti. Svíar halda sinn riðil í Malmö og þar keppa þeir við Spán, Slóveníu og Íran um tvö laus sæti á ÓL. Allir leikirnir fara fram frá 8. til 10. apríl næstkomandi. EM 2016 karla í handbolta Handbolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Einkunnagjöf Ekstra Bladet á EM: Guðmundur á pari við Hansen, Landin og Toft Annað stórmótið í röð mistókst Guðmundi Guðmundssyni að koma danska landsliðinu í undanúrslit á stórmóti en Danir spila um fimmta sætið á EM í Póllandi. 28. janúar 2016 13:15 Guðmundur fær erfiðan riðil í forkeppni ÓL Danmörk í riðli með Króatíu, Noregi og Barein. Svíar líka í sterkum riðli. 31. janúar 2016 22:56 Patrekur og Guðmundur mætast í umspilinu Austurríki fékk afar sterkan andstæðing í forkeppni HM 2017 í handbolta. 31. janúar 2016 14:45 Innistæðan búin hjá Guðmundi sem þarf að fara ef Danir komast ekki á ÓL Guðmundur Guðmundsson fær að heyra að frá handboltasérfræðingi í Danmörku. 28. janúar 2016 11:45 Guðmundur: Þetta var óraunverulegt Guðmundur Guðmundsson og Bent Nyegaard segjast aldrei hafa upplifað annan eins lokadag í riðlakeppni á stórmóti. 29. janúar 2016 12:15 Guðmundur: Vantar allt drápseðli í liðið Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins, segir vanta allt drápseðli í leikmenn sína eftir að liðinu mistókst að komast upp úr milliriðlinum á EM í Póllandi. 31. janúar 2016 08:00 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins í handbolti, fær forskot fyrir liðið sitt í forkeppni Ólympíuleikanna í apríl. Danir verða á heimavelli í sínum riðli og munu leikirnir fara fram í Jyske Bank Boxen í Herning. Alþjóðahandboltasambandið hefur staðfest hvaða þrjár þjóðir fá að vera á heimavelli. Danir mæta Króötum, Norðmönnum og Barein í riðlinum sínum og tvær efstu þjóðirnar komast á Ólympíuleikana í Ríó. Króatar (brons) og Norðmenn (4. sæti) voru fyrir ofan danska liðið á Evrópumótinu í Póllandi á dögunum og því verður þetta allt annað en auðvelt verkefni fyrir Guðmund og leikmenn hans. Danir byrja á leik við Króatíu og spilað síðan við Norðmenn daginn eftir. Lokaleikurinn er síðan við Barein en þá ætti það að vera orðið ljóst hvort danska liðið kemst á ÓL eða ekki. Pólverjar og Svíar eru á heimavelli í hinum tveimur riðlinum. Fyrsti riðillinn fer fram í Gdańsk í Póllandi þar sem Pólland, Makedónía, Síle og Túnis keppa um tvö sæti. Svíar halda sinn riðil í Malmö og þar keppa þeir við Spán, Slóveníu og Íran um tvö laus sæti á ÓL. Allir leikirnir fara fram frá 8. til 10. apríl næstkomandi.
EM 2016 karla í handbolta Handbolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Einkunnagjöf Ekstra Bladet á EM: Guðmundur á pari við Hansen, Landin og Toft Annað stórmótið í röð mistókst Guðmundi Guðmundssyni að koma danska landsliðinu í undanúrslit á stórmóti en Danir spila um fimmta sætið á EM í Póllandi. 28. janúar 2016 13:15 Guðmundur fær erfiðan riðil í forkeppni ÓL Danmörk í riðli með Króatíu, Noregi og Barein. Svíar líka í sterkum riðli. 31. janúar 2016 22:56 Patrekur og Guðmundur mætast í umspilinu Austurríki fékk afar sterkan andstæðing í forkeppni HM 2017 í handbolta. 31. janúar 2016 14:45 Innistæðan búin hjá Guðmundi sem þarf að fara ef Danir komast ekki á ÓL Guðmundur Guðmundsson fær að heyra að frá handboltasérfræðingi í Danmörku. 28. janúar 2016 11:45 Guðmundur: Þetta var óraunverulegt Guðmundur Guðmundsson og Bent Nyegaard segjast aldrei hafa upplifað annan eins lokadag í riðlakeppni á stórmóti. 29. janúar 2016 12:15 Guðmundur: Vantar allt drápseðli í liðið Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins, segir vanta allt drápseðli í leikmenn sína eftir að liðinu mistókst að komast upp úr milliriðlinum á EM í Póllandi. 31. janúar 2016 08:00 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Sjá meira
Einkunnagjöf Ekstra Bladet á EM: Guðmundur á pari við Hansen, Landin og Toft Annað stórmótið í röð mistókst Guðmundi Guðmundssyni að koma danska landsliðinu í undanúrslit á stórmóti en Danir spila um fimmta sætið á EM í Póllandi. 28. janúar 2016 13:15
Guðmundur fær erfiðan riðil í forkeppni ÓL Danmörk í riðli með Króatíu, Noregi og Barein. Svíar líka í sterkum riðli. 31. janúar 2016 22:56
Patrekur og Guðmundur mætast í umspilinu Austurríki fékk afar sterkan andstæðing í forkeppni HM 2017 í handbolta. 31. janúar 2016 14:45
Innistæðan búin hjá Guðmundi sem þarf að fara ef Danir komast ekki á ÓL Guðmundur Guðmundsson fær að heyra að frá handboltasérfræðingi í Danmörku. 28. janúar 2016 11:45
Guðmundur: Þetta var óraunverulegt Guðmundur Guðmundsson og Bent Nyegaard segjast aldrei hafa upplifað annan eins lokadag í riðlakeppni á stórmóti. 29. janúar 2016 12:15
Guðmundur: Vantar allt drápseðli í liðið Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins, segir vanta allt drápseðli í leikmenn sína eftir að liðinu mistókst að komast upp úr milliriðlinum á EM í Póllandi. 31. janúar 2016 08:00