Hefur ekkert breyst í 24 ár Ritstjórn skrifar 9. febrúar 2016 17:00 Glamour/skjáskot Árið 1992 lék ofurfyrirsætan Cindy Crawford í auglýsingu fyrir Pepsi sem sýnd var á Superbowl og naut mikilla vinsælda. Nú tuttugu og fjórum árum síðar endurgerir Cindy auglýsinguna og virðist vera að hún hafi ekki elst um einn dag síðan árið 1992. Með Cindy í auglýsingunni leikur þáttastjórnandinn James Corden úr spjallþættinum The Late Late Show, en það var hann sem fékk hana til þess að gera auglýsinguna að nýju og setti um leið sitt twist á hana. Hér fyrir neðan má sjá gömlu og nýju auglýsinguna, og má þá sjá hversu vel Cindy Crawford hefur elst. Glamour Fegurð Mest lesið Snýr keilubrjóstahaldarinn aftur? Glamour Fylgstu með þessum á tískuvikunni í Stokkhólmi Glamour Eltar af ljósmyndurum í nýjustu herferð Balenciaga Glamour Kim Kardashian fetar nýjar slóðir Glamour Gleði og glaumur í jólaboði Glamour Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour
Árið 1992 lék ofurfyrirsætan Cindy Crawford í auglýsingu fyrir Pepsi sem sýnd var á Superbowl og naut mikilla vinsælda. Nú tuttugu og fjórum árum síðar endurgerir Cindy auglýsinguna og virðist vera að hún hafi ekki elst um einn dag síðan árið 1992. Með Cindy í auglýsingunni leikur þáttastjórnandinn James Corden úr spjallþættinum The Late Late Show, en það var hann sem fékk hana til þess að gera auglýsinguna að nýju og setti um leið sitt twist á hana. Hér fyrir neðan má sjá gömlu og nýju auglýsinguna, og má þá sjá hversu vel Cindy Crawford hefur elst.
Glamour Fegurð Mest lesið Snýr keilubrjóstahaldarinn aftur? Glamour Fylgstu með þessum á tískuvikunni í Stokkhólmi Glamour Eltar af ljósmyndurum í nýjustu herferð Balenciaga Glamour Kim Kardashian fetar nýjar slóðir Glamour Gleði og glaumur í jólaboði Glamour Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour