Haukaliðin tapa og tapa eftir komu nýju Kananna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2016 11:00 Brandon Mobley hlustar á Ivar Ásgrímsson þjálfara Hauka í einu leikhléinu í gær. Vísir/Hanna Körfuknattleiksdeild Hauka gerði breytingu á stöðu erlendra atvinnumanna hjá báðum meistaraflokkum sínum um áramótin en það er ekki hægt að segja að liðin hafi byrjað vel eftir þessar breytingar. Þau Brandon Mobley og Chelsie Alexa Schweers hafa nú spilað saman sex leiki með Haukaliðunum, þrjá leiki hvort, en fimm þeirra hafa tapast. Haukaliðin töpuðu aðeins sex leikjum samanlagt fyrstu þrjá mánuði tímabilsins en hafa nánast jafnað það á fyrstu þremur vikunum með nýju bandarísku leikmennina sína. Karlalið Hauka hefur nú tapað fjórum leikjum í röð þar þremur þeirra eftir að Bandaríkjamaðurinn Brandon Mobley kom til liðsins. Nýjasta tapið var 30 stiga tap á móti KR-liðinu í gærkvöldi. Brandon Mobley hefur lent í villuvandræðum í leikjunum og hefur sem dæmi farið útaf með fimm villur í síðustu tveimur leikjum sínum. Mobley var þannig kominn með þrjár villur eftir aðeins tæpar fjórar mínútur á móti KR í gær. Brandon Mobley er búinn að skora 20,0 stig og taka 8,5 fráköst í tveimur deildarleikjum sínum en villuvandræðin þýða að hann hefur aðeins spilað 26,1 mínútur að meðaltali í leik. Kvennalið Hauka hefur reyndar unnið einn leik síðan Chelsie Alexa Schweers kom til liðsins en sá sigur kom á móti kanalausu liði Stjörnunnar. Haukakonur hafa aftur á móti tapað báðum leikjunum sem skiptu alvöru máli, fyrst bikarleik á móti Grindavík og svo toppslagnum á móti Snæfelli í Stykkishólmi á þriðjudagskvöldið.Gengi Haukaliðanna á Íslandsmóti og í bikarkeppni á tímabilinu:Brandon Mobley með Haukum 3 leikir: 0 sigrar og 3 töp Fyrir komu hans: 8 sigrar í 13 leikjum (62 prósent)Chelsie Alexa Schweers með Haukum 3 leikir: 1 sigur og 2 töp Fyrir komu hennar: 12 sigrar í 13 leikjum (92 prósent) Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Körfubolti Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Fleiri fréttir Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Sjá meira
Körfuknattleiksdeild Hauka gerði breytingu á stöðu erlendra atvinnumanna hjá báðum meistaraflokkum sínum um áramótin en það er ekki hægt að segja að liðin hafi byrjað vel eftir þessar breytingar. Þau Brandon Mobley og Chelsie Alexa Schweers hafa nú spilað saman sex leiki með Haukaliðunum, þrjá leiki hvort, en fimm þeirra hafa tapast. Haukaliðin töpuðu aðeins sex leikjum samanlagt fyrstu þrjá mánuði tímabilsins en hafa nánast jafnað það á fyrstu þremur vikunum með nýju bandarísku leikmennina sína. Karlalið Hauka hefur nú tapað fjórum leikjum í röð þar þremur þeirra eftir að Bandaríkjamaðurinn Brandon Mobley kom til liðsins. Nýjasta tapið var 30 stiga tap á móti KR-liðinu í gærkvöldi. Brandon Mobley hefur lent í villuvandræðum í leikjunum og hefur sem dæmi farið útaf með fimm villur í síðustu tveimur leikjum sínum. Mobley var þannig kominn með þrjár villur eftir aðeins tæpar fjórar mínútur á móti KR í gær. Brandon Mobley er búinn að skora 20,0 stig og taka 8,5 fráköst í tveimur deildarleikjum sínum en villuvandræðin þýða að hann hefur aðeins spilað 26,1 mínútur að meðaltali í leik. Kvennalið Hauka hefur reyndar unnið einn leik síðan Chelsie Alexa Schweers kom til liðsins en sá sigur kom á móti kanalausu liði Stjörnunnar. Haukakonur hafa aftur á móti tapað báðum leikjunum sem skiptu alvöru máli, fyrst bikarleik á móti Grindavík og svo toppslagnum á móti Snæfelli í Stykkishólmi á þriðjudagskvöldið.Gengi Haukaliðanna á Íslandsmóti og í bikarkeppni á tímabilinu:Brandon Mobley með Haukum 3 leikir: 0 sigrar og 3 töp Fyrir komu hans: 8 sigrar í 13 leikjum (62 prósent)Chelsie Alexa Schweers með Haukum 3 leikir: 1 sigur og 2 töp Fyrir komu hennar: 12 sigrar í 13 leikjum (92 prósent)
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Körfubolti Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Fleiri fréttir Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Sjá meira