Brewdog vill opna Brewdog-bar í Reykjavík Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. janúar 2016 13:15 Svona gæti Brewdog-barinn í Reykjavík litið út. Vísir/Getty Forsvarsmenn skosku bruggsmiðjunnar Brewdog leita nú að íslenskum samstarfsaðilum til þess að opna svokallaðan Brewdog-bar í Reykjavík á árinu. Þetta kemur fram á vefsíðu Brewdog þar sem áætlanir fyrir árið 2016 eru kunngjörðar. Stefnt er að því að opna fjölda nýrra Brewdog-bari víðsvegar um heiminn og er Reykjavík á lista yfir þær borgir sem Brewdog-menn vilja komast til. Leita forsvarsmenn Brewdog því að samstarfsaðilum til þess að opna slíkan bar í samvinnu með. Leita þeir eftir aðilum sem hafa góða þekkingu á Reykjavík, þekki bjórmenninguna og hvað sé nýjasta nýtt á hverjum tíma. Brewdog bruggar svokallaða handverksbjóra.Vísir/GettyViðkomandi þarf einnig að búa yfir reynslu í veitingageirunum og er það talinn kostur að hafa rekið bar. Síðast en ekki síst þarf tilvonandi samstarsfaðili að vera ástríðufullur varðandi handverksbjór (Craft-beer). Uppgangur Brewdog þykir vera með eindæmum Brewdog sérhæfir sig í handverksbjór sem samkvæmt skilgreiningu er bjór sem framleiddur er á bar, í örbrugghúsi eða svæðisbundinn bjór framleiddur í litlu magni. Brewdog er eitt af þekktari bruggsmiðjum heims sem sérhæfa sig í framleiðslu á slíkum bjórum og hefur unnið til fjölda verðlauna. Uppgangur Brewdog þykir vera með eindæmum en bruggsmiðjan var sett á laggirnar árið 2008 í Skotlandi. Á aðeins átta árum hefur Brewdog stofnað 43 bari víðsvegar um heiminn, allt frá Bretlandi til Brasilíu og er Brewdog orðið með stærri bruggsmiðjum sem sérhæfa sig í handverksbjór. Tengdar fréttir Skoskt brugghús vinnur keppni um sterkasta bjórinn Skoska brugghúsið BrewDog hefur sigrað þýskt brugghús í keppni um hvort þeirra geti framleitt sterkasta bjór í heimi. BrewDog hefur nú sett á markaðinn bjór sem er 41% að styrkleika og nefnir hann Sink the Bismarck. 16. febrúar 2010 14:10 115 milljónum safnað hjá Karolina Fund Fjármálastofnanir eru að byrja að veita pening inn í P2P út af því að endurgreiðslur reynast vera töluvert góðar. 17. september 2015 11:45 Forboðin freisting Anna Brynja Baldursdóttir bjóráhugakona segir mikið til af góðum jólabjórum sem hafi fest sig í sessi. Henni finnst gott að fá sér jólabjór til að hressa upp á bragðlaukana en fyndist ekki gaman ef hægt væri að fá þá í hverjum mánuði. 6. desember 2014 14:00 Mest lesið Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Fleiri fréttir Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Sjá meira
Forsvarsmenn skosku bruggsmiðjunnar Brewdog leita nú að íslenskum samstarfsaðilum til þess að opna svokallaðan Brewdog-bar í Reykjavík á árinu. Þetta kemur fram á vefsíðu Brewdog þar sem áætlanir fyrir árið 2016 eru kunngjörðar. Stefnt er að því að opna fjölda nýrra Brewdog-bari víðsvegar um heiminn og er Reykjavík á lista yfir þær borgir sem Brewdog-menn vilja komast til. Leita forsvarsmenn Brewdog því að samstarfsaðilum til þess að opna slíkan bar í samvinnu með. Leita þeir eftir aðilum sem hafa góða þekkingu á Reykjavík, þekki bjórmenninguna og hvað sé nýjasta nýtt á hverjum tíma. Brewdog bruggar svokallaða handverksbjóra.Vísir/GettyViðkomandi þarf einnig að búa yfir reynslu í veitingageirunum og er það talinn kostur að hafa rekið bar. Síðast en ekki síst þarf tilvonandi samstarsfaðili að vera ástríðufullur varðandi handverksbjór (Craft-beer). Uppgangur Brewdog þykir vera með eindæmum Brewdog sérhæfir sig í handverksbjór sem samkvæmt skilgreiningu er bjór sem framleiddur er á bar, í örbrugghúsi eða svæðisbundinn bjór framleiddur í litlu magni. Brewdog er eitt af þekktari bruggsmiðjum heims sem sérhæfa sig í framleiðslu á slíkum bjórum og hefur unnið til fjölda verðlauna. Uppgangur Brewdog þykir vera með eindæmum en bruggsmiðjan var sett á laggirnar árið 2008 í Skotlandi. Á aðeins átta árum hefur Brewdog stofnað 43 bari víðsvegar um heiminn, allt frá Bretlandi til Brasilíu og er Brewdog orðið með stærri bruggsmiðjum sem sérhæfa sig í handverksbjór.
Tengdar fréttir Skoskt brugghús vinnur keppni um sterkasta bjórinn Skoska brugghúsið BrewDog hefur sigrað þýskt brugghús í keppni um hvort þeirra geti framleitt sterkasta bjór í heimi. BrewDog hefur nú sett á markaðinn bjór sem er 41% að styrkleika og nefnir hann Sink the Bismarck. 16. febrúar 2010 14:10 115 milljónum safnað hjá Karolina Fund Fjármálastofnanir eru að byrja að veita pening inn í P2P út af því að endurgreiðslur reynast vera töluvert góðar. 17. september 2015 11:45 Forboðin freisting Anna Brynja Baldursdóttir bjóráhugakona segir mikið til af góðum jólabjórum sem hafi fest sig í sessi. Henni finnst gott að fá sér jólabjór til að hressa upp á bragðlaukana en fyndist ekki gaman ef hægt væri að fá þá í hverjum mánuði. 6. desember 2014 14:00 Mest lesið Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Fleiri fréttir Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Sjá meira
Skoskt brugghús vinnur keppni um sterkasta bjórinn Skoska brugghúsið BrewDog hefur sigrað þýskt brugghús í keppni um hvort þeirra geti framleitt sterkasta bjór í heimi. BrewDog hefur nú sett á markaðinn bjór sem er 41% að styrkleika og nefnir hann Sink the Bismarck. 16. febrúar 2010 14:10
115 milljónum safnað hjá Karolina Fund Fjármálastofnanir eru að byrja að veita pening inn í P2P út af því að endurgreiðslur reynast vera töluvert góðar. 17. september 2015 11:45
Forboðin freisting Anna Brynja Baldursdóttir bjóráhugakona segir mikið til af góðum jólabjórum sem hafi fest sig í sessi. Henni finnst gott að fá sér jólabjór til að hressa upp á bragðlaukana en fyndist ekki gaman ef hægt væri að fá þá í hverjum mánuði. 6. desember 2014 14:00
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent