Balmain fyrir börnin Ritstjórn skrifar 25. janúar 2016 19:00 North West í Balmain jakka Tískurisinn Balmain framleiðir sína fyrstu barnafatalínu, sem væntanleg er í verslanir í júní. Hugmyndin hefur sennilega komið þegar Olivier Rousteing fór að gera fatnað fyrir North West, dóttur Kim Kardashian og Kanye West, eftir sérpöntunum. Hann segir að nýja barnalínan verði ekkert of krúttleg og væmin, heldur sæki hann innblástur í fatnað sem hann hefur hannað fyrir fullorðna. Línan inniheldur 55 flíkur og verður gerð fyrir börn á aldrinum sex til fjórtán ára. Sýnishorn af barnalínu Balmain.Glamour/Instagram Glamour Tíska Mest lesið Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Danssýning á tískupallinum Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Óförðuð Kim í spænska Vogue Glamour Kendall Jenner í fyrstu auglýsingunni fyrir Estée Lauder Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Kvikmynd um vinskap Alexander McQueen og Isabella Blow í vinnslu Glamour
Tískurisinn Balmain framleiðir sína fyrstu barnafatalínu, sem væntanleg er í verslanir í júní. Hugmyndin hefur sennilega komið þegar Olivier Rousteing fór að gera fatnað fyrir North West, dóttur Kim Kardashian og Kanye West, eftir sérpöntunum. Hann segir að nýja barnalínan verði ekkert of krúttleg og væmin, heldur sæki hann innblástur í fatnað sem hann hefur hannað fyrir fullorðna. Línan inniheldur 55 flíkur og verður gerð fyrir börn á aldrinum sex til fjórtán ára. Sýnishorn af barnalínu Balmain.Glamour/Instagram
Glamour Tíska Mest lesið Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Danssýning á tískupallinum Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Óförðuð Kim í spænska Vogue Glamour Kendall Jenner í fyrstu auglýsingunni fyrir Estée Lauder Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Kvikmynd um vinskap Alexander McQueen og Isabella Blow í vinnslu Glamour