Balmain fyrir börnin Ritstjórn skrifar 25. janúar 2016 19:00 North West í Balmain jakka Tískurisinn Balmain framleiðir sína fyrstu barnafatalínu, sem væntanleg er í verslanir í júní. Hugmyndin hefur sennilega komið þegar Olivier Rousteing fór að gera fatnað fyrir North West, dóttur Kim Kardashian og Kanye West, eftir sérpöntunum. Hann segir að nýja barnalínan verði ekkert of krúttleg og væmin, heldur sæki hann innblástur í fatnað sem hann hefur hannað fyrir fullorðna. Línan inniheldur 55 flíkur og verður gerð fyrir börn á aldrinum sex til fjórtán ára. Sýnishorn af barnalínu Balmain.Glamour/Instagram Glamour Tíska Mest lesið Balmain fyrir börnin Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour
Tískurisinn Balmain framleiðir sína fyrstu barnafatalínu, sem væntanleg er í verslanir í júní. Hugmyndin hefur sennilega komið þegar Olivier Rousteing fór að gera fatnað fyrir North West, dóttur Kim Kardashian og Kanye West, eftir sérpöntunum. Hann segir að nýja barnalínan verði ekkert of krúttleg og væmin, heldur sæki hann innblástur í fatnað sem hann hefur hannað fyrir fullorðna. Línan inniheldur 55 flíkur og verður gerð fyrir börn á aldrinum sex til fjórtán ára. Sýnishorn af barnalínu Balmain.Glamour/Instagram
Glamour Tíska Mest lesið Balmain fyrir börnin Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour