Innlent

Mótmæla við Landsbankann

Samúel Karl Ólason skrifar
Frá mótmælunum.
Frá mótmælunum. Mynd/Friðrik
„Lokað vegna spillingar.“ Það er yfirskrift mótmæla sem eiga sér nú stað við höfuðstöðvar Landsbankans í Austurstræti. Hópur fólks hefur komið saman þar til að mótmæla sölu eignarhluta bankans í Borgun og krefjast þess að málið verði rannsakað.

Rúmlega 600 manns höfðu boðað komu sína á Facebook síðu mótmælanna, en ljóst er að ekki mættu allir. Á síðunni má sjá myndbönd og fleiri myndir.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×