Rickie Fowler: Vil að vera partur af umræðunni 27. janúar 2016 17:45 Það er blússandi uppgangur á Rickie Fowler þessa dagana. Getty Þrátt fyrir að Rickie Fowler sé einn allra vinsælasti kylfingur heims er sjaldan talað um hann í samhengi og þrjá bestu kylfinga heims, Rory McIlroy, Jason Day og Jordan Spieth. Bandaríkjamaðurinn ungi sendi þó skýr skilaboð um síðustu helgi til keppinauta sinna með frábærum sigri á Abu Dhabi meistaramótinu, þar sem mesta athyglin var á Jordan Spieth og Rory McIlroy alla helgina. Fowler segist vilja vera í sama hópi og fyrrnefndir kylfingar en hann gæti ekki verið langt frá því eftir að vera búin að sigra á fjórum stórum mótum á undanförnum níu mánuðum. Hann segist þó skilja að til þess að komast í hóp þeirra allra bestu þá þurfi hann að sigra risatitil. „Ég vil vera hluti af umræðunni og næsta tækifæri sem ég fæ til þess verður á Augusta, ég hef aldrei verið í betri séns á að vinna risatitil.“ Fowler komst upp í fjórða sæti á heimslistanum í golfi með sigrinum um síðustu helgi en hann hefur náð miklum framförum á síðustu mánuðum undir handleiðslu eins þekktasta golfkennara heims, Butch Harmon. „Að vera meðal efstu manna á lokahringjunum er rosalega góð tilfinning, ég er loksins byrjaður að læra hvernig á að klára svoleiðis aðstæður, æfingarnar með Butch hafa hjálpað mér mikið.“ Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Þrátt fyrir að Rickie Fowler sé einn allra vinsælasti kylfingur heims er sjaldan talað um hann í samhengi og þrjá bestu kylfinga heims, Rory McIlroy, Jason Day og Jordan Spieth. Bandaríkjamaðurinn ungi sendi þó skýr skilaboð um síðustu helgi til keppinauta sinna með frábærum sigri á Abu Dhabi meistaramótinu, þar sem mesta athyglin var á Jordan Spieth og Rory McIlroy alla helgina. Fowler segist vilja vera í sama hópi og fyrrnefndir kylfingar en hann gæti ekki verið langt frá því eftir að vera búin að sigra á fjórum stórum mótum á undanförnum níu mánuðum. Hann segist þó skilja að til þess að komast í hóp þeirra allra bestu þá þurfi hann að sigra risatitil. „Ég vil vera hluti af umræðunni og næsta tækifæri sem ég fæ til þess verður á Augusta, ég hef aldrei verið í betri séns á að vinna risatitil.“ Fowler komst upp í fjórða sæti á heimslistanum í golfi með sigrinum um síðustu helgi en hann hefur náð miklum framförum á síðustu mánuðum undir handleiðslu eins þekktasta golfkennara heims, Butch Harmon. „Að vera meðal efstu manna á lokahringjunum er rosalega góð tilfinning, ég er loksins byrjaður að læra hvernig á að klára svoleiðis aðstæður, æfingarnar með Butch hafa hjálpað mér mikið.“
Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira