Vigdís vill vita hvað einbreiðu brýrnar á hringveginum eru margar Aðalsteinn Kjartansson skrifar 28. janúar 2016 10:53 Í brúarsrká Vegagerðarinnar kemur fram að 41 einbreið brú sé á hringveginum sem samtals eru 3820 metrar að lengd. Vísir/Pjetur/Vilhelm Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, vill vita hvað eru margar einbreiðar brýr á þjóðvegi 1 og hvernig fjöldi þeirra skiptist eftir kjördæmum. Hún hefur lagt fram skriflega fyrirspurn til Ólafar Nordal innanríkisráðherra þess efnis.Tölurnar til Vigdís spyr Ólöfu einnig hver áætlaður kostnaður sé við að útrýma einbreiðum brúm á þjóðvegi 1, bæði í heild og eftir kjördæmum. Í brúarsrká Vegagerðarinnar, sem síðast var uppfærð 25. janúar árið 2011, kemur fram að 41 einbreið brú sé á hringveginum sem samtals eru 3820 metrar að lengd. Samkvæmt skránni eru 29 einbreiðar brýr á Suðurlandi og 12 á Norðaustursvæði. Í öðrum landshlutum eru engar tvíbreiðar brýr á hringveginum, samkvæmt þessari skrá.Ekki sú fyrsta Vigdís er ekki fyrsti þingmaður Framsóknarflokksins til að spyrja út í einbreiðar brýr. Á síðasta þingi spurði Haraldur Einarssonar, þingmaður flokksins á Suðurlandi, spurði innanríkisráðherra hversu margar einbreiðar brýr væru á landinu þar sem hámarkshraði væri 90 kílómetrar á klukkustund. Í því svari kom fram að 694 einbreiðar brýr væru á þjóðvegum landsins og af þeim væru 197 á vegum þar sem hámarkshraðinn væri 90 kílómetrar. Haraldur spurði líkt og Vigdís um hvernig skipting brúnna væri eftir kjördæmum en samkvæmt svarinu eru flest í Suðurkjördæmi, eða 73. Í Norðvesturkjördæmi voru þær 61, í Norðausturkjördæmi 57 og í Suðurvesturkjördæmi sex. Áætlaður kostnaður við að tvöfalda allar 197 brýrnar var metinn 30 milljarðar króna þá. Stjórnmálavísir Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Fleiri fréttir Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sjá meira
Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, vill vita hvað eru margar einbreiðar brýr á þjóðvegi 1 og hvernig fjöldi þeirra skiptist eftir kjördæmum. Hún hefur lagt fram skriflega fyrirspurn til Ólafar Nordal innanríkisráðherra þess efnis.Tölurnar til Vigdís spyr Ólöfu einnig hver áætlaður kostnaður sé við að útrýma einbreiðum brúm á þjóðvegi 1, bæði í heild og eftir kjördæmum. Í brúarsrká Vegagerðarinnar, sem síðast var uppfærð 25. janúar árið 2011, kemur fram að 41 einbreið brú sé á hringveginum sem samtals eru 3820 metrar að lengd. Samkvæmt skránni eru 29 einbreiðar brýr á Suðurlandi og 12 á Norðaustursvæði. Í öðrum landshlutum eru engar tvíbreiðar brýr á hringveginum, samkvæmt þessari skrá.Ekki sú fyrsta Vigdís er ekki fyrsti þingmaður Framsóknarflokksins til að spyrja út í einbreiðar brýr. Á síðasta þingi spurði Haraldur Einarssonar, þingmaður flokksins á Suðurlandi, spurði innanríkisráðherra hversu margar einbreiðar brýr væru á landinu þar sem hámarkshraði væri 90 kílómetrar á klukkustund. Í því svari kom fram að 694 einbreiðar brýr væru á þjóðvegum landsins og af þeim væru 197 á vegum þar sem hámarkshraðinn væri 90 kílómetrar. Haraldur spurði líkt og Vigdís um hvernig skipting brúnna væri eftir kjördæmum en samkvæmt svarinu eru flest í Suðurkjördæmi, eða 73. Í Norðvesturkjördæmi voru þær 61, í Norðausturkjördæmi 57 og í Suðurvesturkjördæmi sex. Áætlaður kostnaður við að tvöfalda allar 197 brýrnar var metinn 30 milljarðar króna þá.
Stjórnmálavísir Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Fleiri fréttir Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sjá meira