Svona eykurðu minnið í iPhone með einföldum hætti Stefán Ó. Jónsson skrifar 10. janúar 2016 14:19 Áhugasamur kaupandi skoðar iPhone í verslun í Kína árið 2013. vísir/getty Í iOS 8.1 uppfærslunni kynnti Apple iCloud Photo Library til sögunnar sem sjálfkrafa hleður öllum ljósmyndum og myndböndum inn á iCloud-skýið. Ef notandinn kveikir á iCloud Photo Library-stillingunni munu allar myndir vistast inn á símann sem og í skýið í fullri upplausn, með tilheyrandi minnisnotkun. Notandinn getur þó stillt það þannig að myndirnar vistist einungis í skýið í fullri upplausn en að minni, samþjappaðri myndir verði eftir í símanum. Þær verða þó eftir í nógu góðri upplausn til að sýna vinum og vandamönnum á skjá símans. Til þess að kveikja á iCloud Photo Library-stillingunni þurfa notendur að ganga úr skugga um að þeir séu með iOS 8.1 uppfærsluna og skrá sig hér fyrir aðgang að iCloud. Því næst skal farið í Settings, velja iCloud, fara í Photos og kveikja á iCloud Photo Library. Til þess að spara minni þarf svo að fara í Optimize, Photos & Camera og að lokum iCloud Photo Library. Tækni Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Í iOS 8.1 uppfærslunni kynnti Apple iCloud Photo Library til sögunnar sem sjálfkrafa hleður öllum ljósmyndum og myndböndum inn á iCloud-skýið. Ef notandinn kveikir á iCloud Photo Library-stillingunni munu allar myndir vistast inn á símann sem og í skýið í fullri upplausn, með tilheyrandi minnisnotkun. Notandinn getur þó stillt það þannig að myndirnar vistist einungis í skýið í fullri upplausn en að minni, samþjappaðri myndir verði eftir í símanum. Þær verða þó eftir í nógu góðri upplausn til að sýna vinum og vandamönnum á skjá símans. Til þess að kveikja á iCloud Photo Library-stillingunni þurfa notendur að ganga úr skugga um að þeir séu með iOS 8.1 uppfærsluna og skrá sig hér fyrir aðgang að iCloud. Því næst skal farið í Settings, velja iCloud, fara í Photos og kveikja á iCloud Photo Library. Til þess að spara minni þarf svo að fara í Optimize, Photos & Camera og að lokum iCloud Photo Library.
Tækni Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira