Birtu myndband af handtöku El Chapo Samúel Karl Ólason skrifar 11. janúar 2016 23:54 Hermenn réðust inn í fylgsni El Chapo. Yfirvöld í Mexíkó hafa gefið út myndband af handtöku fíkniefnabarónsins Joaquin Guzman, eða El Chapo, á föstudaginn. Hermenn gerðu árás á felustað hans og lentu þeir í skotbardaga við fylgismenn Guzman. Hans hefur verið leitað frá því að hann gróf sér göng öryggisfangelsi í Mexíkó fyrir um hálfu ári síðan.Sjá einnig: Lygileg atburðarás leiddi til handtöku El Chapo Sautján hermenn tóku þátt í árásinni og voru glæpamennirnir tólf. Fimm voru skotnir til bana af hermönnunum og einn hermaður særðist. Yfirvöld vilja ekki segja til um hvaða upplýsingar leiddu til handtöku hans. Sérfræðingur sem AP fréttaveitan ræddi við segir að ljóst sé að fyrst að El Chapo gerði mistök, muni einhver annar gera þau einni. Það sé ástæða þess að ekki verði gefið út nákvæmlega hvernig hann fannst. Þó segja yfirvöld í Mexíkó að fundur leikarins Sean Penn með Guzman hafi hjálpað til. Ljóst er að leikarinn, sem tók viðtal við El Chapo, áður en hann var handtekinn, var undir eftirliti. Penn hitti leikkonu frá Mexíkó sem kom honum í kynni við fíkniefnabaróninn og hafa verið birtar myndir af þeim þar sem þau voru á leið á fund með Guzman. AP fréttaveitan segir að leikkonan, Kate del Castillo, hafi verið undir eftirliti vegna samskipta hennar við lögmenn Guzman. Tengdar fréttir Hinn smávaxni líklega framseldur til Bandaríkjanna Fullreynt þykir að reyna halda Joaquin Guzman í mexíkóskum fangelsum. 9. janúar 2016 23:38 Lygileg atburðarás leiddi til handtöku El Chapo Bandaríski leikarinn Sean Penn er sagður hafa leitt yfirvöld að Joaquin Guzman, en hann tók leynilegt viðtal við hann stuttu eftir að hann slapp úr mexíkósku fangelsi. 10. janúar 2016 12:24 Óvissa með framsal El Chapo Óvissa ríkir um framsal kókaínbarónsins Joaquín Guzmán, oft kallaður El Chapo, til Bandaríkjanna frá Mexíkó. El Chapo var handsamaður í Mexíkó um helgina, hálfu ári eftir að hann slapp úr fangelsi þar í landi. 11. janúar 2016 07:00 Sex handteknir grunaðir um að hafa hjálpað El Chapo að strjúka Á meðal þeirra sem eru í haldi er mágur hans, sem talinn er hafa skipulagt flóttann úr fangelsinu. 22. október 2015 07:16 Fíkniefnabaróninn El Chapo handtekinn í Mexíkó Slapp úr fangelsi fyrir hálfu ári síðan og var eftirlýstur víða. 8. janúar 2016 22:16 Mest lesið Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Þyrlan á mesta forgangi vegna manns sem féll í Vestari-Jökulsá Innlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Fleiri fréttir Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Sjá meira
Yfirvöld í Mexíkó hafa gefið út myndband af handtöku fíkniefnabarónsins Joaquin Guzman, eða El Chapo, á föstudaginn. Hermenn gerðu árás á felustað hans og lentu þeir í skotbardaga við fylgismenn Guzman. Hans hefur verið leitað frá því að hann gróf sér göng öryggisfangelsi í Mexíkó fyrir um hálfu ári síðan.Sjá einnig: Lygileg atburðarás leiddi til handtöku El Chapo Sautján hermenn tóku þátt í árásinni og voru glæpamennirnir tólf. Fimm voru skotnir til bana af hermönnunum og einn hermaður særðist. Yfirvöld vilja ekki segja til um hvaða upplýsingar leiddu til handtöku hans. Sérfræðingur sem AP fréttaveitan ræddi við segir að ljóst sé að fyrst að El Chapo gerði mistök, muni einhver annar gera þau einni. Það sé ástæða þess að ekki verði gefið út nákvæmlega hvernig hann fannst. Þó segja yfirvöld í Mexíkó að fundur leikarins Sean Penn með Guzman hafi hjálpað til. Ljóst er að leikarinn, sem tók viðtal við El Chapo, áður en hann var handtekinn, var undir eftirliti. Penn hitti leikkonu frá Mexíkó sem kom honum í kynni við fíkniefnabaróninn og hafa verið birtar myndir af þeim þar sem þau voru á leið á fund með Guzman. AP fréttaveitan segir að leikkonan, Kate del Castillo, hafi verið undir eftirliti vegna samskipta hennar við lögmenn Guzman.
Tengdar fréttir Hinn smávaxni líklega framseldur til Bandaríkjanna Fullreynt þykir að reyna halda Joaquin Guzman í mexíkóskum fangelsum. 9. janúar 2016 23:38 Lygileg atburðarás leiddi til handtöku El Chapo Bandaríski leikarinn Sean Penn er sagður hafa leitt yfirvöld að Joaquin Guzman, en hann tók leynilegt viðtal við hann stuttu eftir að hann slapp úr mexíkósku fangelsi. 10. janúar 2016 12:24 Óvissa með framsal El Chapo Óvissa ríkir um framsal kókaínbarónsins Joaquín Guzmán, oft kallaður El Chapo, til Bandaríkjanna frá Mexíkó. El Chapo var handsamaður í Mexíkó um helgina, hálfu ári eftir að hann slapp úr fangelsi þar í landi. 11. janúar 2016 07:00 Sex handteknir grunaðir um að hafa hjálpað El Chapo að strjúka Á meðal þeirra sem eru í haldi er mágur hans, sem talinn er hafa skipulagt flóttann úr fangelsinu. 22. október 2015 07:16 Fíkniefnabaróninn El Chapo handtekinn í Mexíkó Slapp úr fangelsi fyrir hálfu ári síðan og var eftirlýstur víða. 8. janúar 2016 22:16 Mest lesið Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Þyrlan á mesta forgangi vegna manns sem féll í Vestari-Jökulsá Innlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Fleiri fréttir Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Sjá meira
Hinn smávaxni líklega framseldur til Bandaríkjanna Fullreynt þykir að reyna halda Joaquin Guzman í mexíkóskum fangelsum. 9. janúar 2016 23:38
Lygileg atburðarás leiddi til handtöku El Chapo Bandaríski leikarinn Sean Penn er sagður hafa leitt yfirvöld að Joaquin Guzman, en hann tók leynilegt viðtal við hann stuttu eftir að hann slapp úr mexíkósku fangelsi. 10. janúar 2016 12:24
Óvissa með framsal El Chapo Óvissa ríkir um framsal kókaínbarónsins Joaquín Guzmán, oft kallaður El Chapo, til Bandaríkjanna frá Mexíkó. El Chapo var handsamaður í Mexíkó um helgina, hálfu ári eftir að hann slapp úr fangelsi þar í landi. 11. janúar 2016 07:00
Sex handteknir grunaðir um að hafa hjálpað El Chapo að strjúka Á meðal þeirra sem eru í haldi er mágur hans, sem talinn er hafa skipulagt flóttann úr fangelsinu. 22. október 2015 07:16
Fíkniefnabaróninn El Chapo handtekinn í Mexíkó Slapp úr fangelsi fyrir hálfu ári síðan og var eftirlýstur víða. 8. janúar 2016 22:16